Morgunblaðið - 11.06.1987, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1987
Stiörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
„Kæri stjömuspekingur. Get-
ur þú frætt mig svolítið um
sjálfa mig? Ég fæddist 5. 4.
1969, kl. 22.10 á Keflavík-
urspítala. Með fyrirfram
þökk.“
Svar:
Þú hefur Merkúr, Sól, Venus
og Satúmus saman í Hrút í
6. húsi, Tungl og Neptúnus
saman í Sporðdreka og
Rísandi er einnig í Sporð-
dreka. Mars er í Bogmanni.
Likamsrœkt
Margar plánetur í Hrút í 6.
húsi benda til áhuga á líkam-
legri hreyfingu, á heilsurækt
og íþróttum. Þar sem plánet-
umar eru í Hrút má hins
vegar búast við þvi að þú
viljir fara þínar eigin leiðir
og hafir gaman af þvi að
breyta til. Þú hefur a.m.k.
ekki gaman af því að vera í
of mikilli og langvarandi
vanabindingu. Ein íþrótta-
grein á því tæpast vel við þig.
Hrúturinn
Ef þú ert ekki í líkamsrækt
eða hreyfir þig reglulega á
annan hátt er hætt við að
þú verðir óþolinmóð. Ef þú
færð ekki útrás fyrir keppnis-
skapið er hætt við að þú farir
ósjálfrátt að deila við aðra.
Þú ert skapstór og viðkvæm
og því er best að þú fáir út-
rás fyrir orku þína í leikjum;
tappir af þér ef svo má að
orði komast.
Hreinskilin
Að öðm leyti en þessu táknar
Hrúturinn að þú ert einlæg
og hreinskilin í mannlegum
samskiptum og jafnframt
ákveðin og sjálfstæð. Þú
þarft að fást við lifandi mál
til að viðhalda lífsorku þinni.
Sporðdrekinn
Sporðdrekinn í korti þínu
hefur með tilfinningar að
gera og fas og framkomu.
Þú ert því dulari og varkár-
ari en gengur og gerist með
Hrúta. Tilfínningar þfnar em
næmar og viðkvæmar en
jafnframt sterkar, djúpar og
alvömgefnar. Neptúnus á
Tungl tákna síðan að þú ert
draumlynd og átt til að vera
utan við þig og í eigin heimi.
ViÖkvœm
Það sem þú þarft að varast
liggur f samspili Hrúts og
Sporðdreka. Þér hættir til að
vera viðkvæm útaf smáatrið-
um og láta aðra særa þig.
Þér hættir til að taka margt
sem persónulega móðgun og
árás og ráðast á til baka.
Merkin þín em herská,
kappsfull og alvöragefin. Það
sem þú þarft að athuga er
að fólk segir fleira en það
meinar, að það ætlar sér ekki
alltaf að særa þig. Þú þarft
að varast að gera smámál
að stórmálum, að vera of
dramtísk og magna alit upp.
Blöndun
Það að vera Hrútur og Sporð-
dreki táknar að þú ert bæði
opin og dul. Þú átt til að
vera beinskeitt og segja þína
meiningu hreint út, jaftivel
þó öðmm komi til með að
mislíka, en einnig að vera
dul, segja fátt og draga þig
í hlé.
Lifandi
Mars f Bogmanni táknar að
þú þarft að fást við fjölbreyti-
leg mál í vinnu og vera á
hreyfingu. Þetta á vel við
Hrútinn og því má segja að
störf sem em lifandi eigi vel
við þig. Það gæti t.d. verið
við fþróttakennslu, ferðamál,
o.þ.h., án þess að annað sé
útilokað.
55
GARPUR
M'ÆS//Z kONuutSUR UMO/flBÝR 'A&)S
4 GRASMLlAkAST/UAlr
UR /ÞRUM GRJÓTS/NS S&H
StQFAM/R MtNAR MÓTA SKULU
PRUMUEOU/R SÝNA
ofuruald Mrrr og skelfa
þETTA LAND J<
KRAFTUR BE/NA 06 HUÆS/S KONUNGS
LEySA UPP SUEFNTÖFRA
SE/&KONU NNA/?.
DYRAGLENS
(EG VEIT EKK/ \
AF HVEJZ3V I
' ÞAÐ ER... J
. EM fólk EFASTUM 1
EiNLÆGMl MÍNA.
r
C1M7 Tilbune Mw«a SwvtoM. Inc.
Qv/. <\ 9^
!!!!?!!!!!!!!?fn?!?t!!??!?!?!!!!!!!i!li!!??!!!!?!!;!!!f!!l!!!!!!!l!!!!!!!!!!!!!i!????????!?!!!!??!?fT??!??!?f?!!??!!!!!!!!f!!??!!!ff!!!f??!!?fr!!
LJOSKA
!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!?!!!!?!?!!?!!!?!!!!!!!!!?!?!!!?!?!!!!?!!?!!!!!!!!!!!?!!
FERDINAND
SMÁFÓLK
HEKE'S THE W0R.LP WARI
FLVIN6 ACE REAPIN6 A
LETTER FROM HIS
5WEETHEART SACK HOME
1 PEAR EK-BOVFRIEHP,
I AM 60IHG TO MARRV
V0URC0U5IH..JUSTTH0U6HT
VOUPLIKETOKNOW..."
BEST RE6ARP5, YOUR
EK-SWEETHEART"
^0"
Hér er flugkappinn úr
fyrra striði að lesa bréf frá
unnustunni heima.
„Kæri fyrrverandi kær-
asti, ég ætla að giftast
frænda þínum, hélt að þér
þætti betra að vita það.“
„Beztu kveðjur, þín fyrr-
verandi unnusta."
„P.S. Gangi
stríðinu."
þér vel í
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Meðal nýmæla í endurskoðuð-
um alþjóðalögum um brids er
bann við að fyrirbyggja litasvik
hjá makker með hinum sfgildu
spumingum: _ „Ekkert hjarta,
makker?", „Áttu ekki lauf?“ og
svo framvegis. Ástæðan er sú
að slíkar spumingar veita makk-
er oft upplýsingar sem hann á
enga heimtingu á — svokallaðar
óheimilar upplýsingar". Því
menn spyija sjaldnast nema
þegar það kemur á óvart að fé-
lagi fylgi ekki lit. Látum á dæmi:
Norður
♦ G83
¥ 10743
♦ KDG
♦ 1065
Vestur
♦ D972
¥6
♦ Á652
♦ ÁG83
Austur
♦ 1065
¥ K95
♦ 10987
♦ K94
Suður
♦ ÁK4
¥ ÁDG82
♦ 43
♦ D72
Suður opnar f fyrstu hendi á
einu grandi og norður spyr um'
háliti með tveimur laufum. Suð-
ur segir tvö hjörtu, norður lyftir
í þijú og suður tekur áskomn-
inni, segir §ögur.
Vestur er óheppinn með út-
spilið, sem er spaðatvistur.
Sagnhafi stingur upp gosa
biinds og spilar hjarta á drottn-
ingu. Sfðan tígli. Vestur gefur
og austur sýnir tvo eða fjóra
tígla með því að láta tíuna.
Sagnhafi spilar nú hjarta á gos-
ann og svo aftur tígli.
í þetta sinn drepur vestur á
ásinn. Hann veit að sagnhafi á
þijá spaða og líklega aðeins tvo
tígla. Og sennilegasta skiptingin
í hinum litunum er 4—4. Svo
það virðist engin ástæða til ann-
ars en spila rólega vöm, senda
tígul til baka. Eða hvað?
Þegar spilið kom upp fann
vestur þá ágengu vöm að spila
laufi frá ÁG. Hvers vegna? Jú,
þegar hjartanu var spilað í ann-
að sinn hafði austur spurt
samviskusamlega: „Ekkert
hjarta, makker?" Og þar með
nánast upplýst fimmlit suðurs.
JL/esið af
meginþorra
þjóoarinnar
daglega!
Au;
síminn
80