Morgunblaðið - 11.06.1987, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 11.06.1987, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1987 57 Rödd úr hópi eldri borgara Vísitala og heilsugæsla eftir Guðjón B. Baldvinsson Stóri sjóðurinn okkar — ríkissjóður — er tómur. Auðvitað getur pyngjan ekki verið án gjalmiðils og hvað er til ráða? Eina ráðið sem nefnt var nýlega þykir handhægt og er oft gripið til, er að hækka verð á áfengi og tóbaki. Þess var getið í fréttum að útsölur ÁTVR væru lokaðar vegna yfirvof- andi verðhækkana. Þetta er svo sem ekki óþekkt frétt. Um svipað leyti var sagt frá því að vísitala framfærslukostnaðar hækkaði meira en ætlað var þegar gerðir voru kjarasamningar í febrú- ar. Rauða strikinu var meira en hætt, vísitalan fór yfir. Ein tiltekin orsök þess var hækkað verð á vörum ÁTVR. Er þama um að ræða nauðsynjavörur? Er neysla áfengis og tóbaks æskileg sem heilsuvemd? Ef svo væri talið þá myndi e.t.v. vera eðlilegt að verðið yríK talið sjálfsagt til reiknings á framfærsluvísitölunni. Má þá búast við að fleiri vímugjafar muni í framtí- ðinni teljast eðlilegir verðbólguhvat- ar? Það virðist töluverð þversögn í því að hafður er uppi áróður gegn áfeng- is- ogtóbaksneyslu sem skaðvaldandi og fremur hættulegum ávana, en svo Guðjón B. Baldvinsson „Það virðist töluverð þversögn í því að hafður er uppi áróður gegn áfengis- og tóbaksneyslu sem skaðvaldandi og fremur hættulegum ávana, en svo skal mæla framfærsluvísitölu miðað við eitthvert magn þess- ara vara, sem fram hefur komið í búreikningnm. “ skal mæla framfærsluvísitölu miðað við eitthvert magn þessara vara, sem fram hefur komið í búreikningum. Ef litið er á þetta mál frá sjónar- miði heilbrigðis- og hollustuvemdar ætti verkalýðshreyfingin að hafa andæft því af krafti að telja þessar vörur með nauðsynjum. Við það má bæta að íslendingar þykjast ætla að standa að því með liðlega 30 öðmm þjóðum að auka heilbrigði þjóðarinnar til stórra muna til ársins 2000. Neysla eitureftia er einhver al- mennasti og mesti heilsuspillir sem nú þekkist. Viðnám gegn þeirri neyslu er af ýmsum talið brýnasta verkefnið til að heilsuvemd verði tekin föstum og alvarlegum tökum. Einn þátturinn í eðlilegum viðbrögðum til undirbún- ings góðum árangri árið 2000 er markviss fræðsla og upplýsingastarf um áhrif vímuefna. Við ættum því ekki að verðlauna neyslu þeirra með því að telja hana í sama mæli og matvæli. Afnemið áhrif áfengis- og tób- aksverð á framfærsluvísitöluna. Við höfum nógu lengi þagað um þessa óhæfu. Höfundur er ritari Öldrunarráðs fslands. á mottum, dreglum, dúkum og teppum Nýkomið gott úrval af portúgölskum bómullar- mottum f fjölmörgum litum, mynstrum og stærðum. Ákjósanlegar á íbúðina og sumar- bústaðinn. Mikið úrval af mottum og dreglum í öllum stærðum með sígildum mynstrum (oriental). Stærðir frá 60 x 120 upp í 250 x 350 cm. Mottur með tískumynstri. Stærð 140 x 200 cm. Nýleg mynstur frá Danmörku og Belgíu í ullar- og gerviefnum. ©Style Line gólfteppi frá EGE í Danmörku. Nýir ferskir sumarlitir og mynstur í gólfteppum, sem henta vel á stofuna, skrifstofuna og vinnuher- bergið. 5 ára slitþolsábyrgð. ©Marida berber gólfteppi. Efnismikil ullar- blanda; sígilt berber teppi. Fjölbreytt úrval annarra teppa á sumartilboði. Vestur-þýskir gólfdúkar í fjölbreyttu úrvali. Tískulitir og mynstur. Líttu um leið á nýja dúkaúrvalið frá Tarkett. sumarbustaðinn. Einmg gott að nota gervigras undir útigrillið. Þolir vel bleytu. Breidd 200 cm. OKEYPIS HANDBOK FYRIR TEPPAKAUPENDUR Teppaland •Dúkaland Grensásvegi 13, Reykjavík, S 83577 ÓSA/SÍA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.