Morgunblaðið - 11.06.1987, Page 59
sem ekki virtist bindast þrátt fyrir
víbravöltun og hluti brautarinnar
nær dómpallinum hálfgerður sand-
kassi en þeir sem gátu látið hross
sín fara næst áhorfendabrekkunni
höfðu von um að ná góðum tíma
og það gerði Jóhann einmitt. Eng-
inn átti von á þessum árangri úr
þessari átt og gripu menn andann
á lofti þegar hryssan sentist á að
því er virtist ógnarhraða fram
brautina og þá fóru menn að spyrja:
„Hver er nú þetta?" og svo var
beðið með eftirvæntingu eftir
tímanum 22,5 sek., og þetta voru
engar missýnir, hiyssan skeiðaði
með ógnarhraða. Framan af fannst
manni tímamir á kappreiðum frek-
ar slakir en þegar upp var staðið
reyndist þetta viðunandi og ágætt
ef tillit var tekið til ástands vallar-
ins.
Lítil aðsókn og latir
Fáksfélagar
Það er kannski óheppni þeirra
sem að mótinu stóðu að hvítasunn-
an skuli vera svona seint á ferðinni
því heldur virtust manni áhorfendur
í færra lagi og má sjálfsagt rekja
ástæðuna til þess að nú um helgina
voru menn í óða önn að sleppa
hrossum og vafalaust hafa margir
brugðið sér úr bænum í góðviðrinu.
Ekki var selt inn á svæðið að þessu
sinni og var sagt að það væri í til-
efni af 65 ára afmæli félagsins en
lítill fugl laumaði því að undirrituð-
um að e.t.v. hafi ástæðan í og með
verið sú að erfiðlega hafí gengið
að fá fólk til að starfa við mótið
að þessu sinni og má vafalaust rekja
ástæðuna til þess sem að ofan er
getið, auk þess sem alltaf er erfítt
að fá fólk til starfa í sjálfboðavinnu
nú til dags. í framhaldi af þessu
má geta þess að einhver vandræði
voru með að fá dómara til starfa
þrátt fyrir að dómarafélagið úthluti
hveiju félagi fyrir sig ákveðnum
dómurum til félaganna með góðum
fyrirvara, þá virðast alltaf einhver
vandræði koma upp. Er það spum-
ing hvort þetta kerfí sem reyndist
ágætlega til að byija með sé ekki
gengið sér til húðar. Að síðustu er
rétt að biðja hlutaðeigandi aðila
afsökunar á því að í Morgunblaðinu
á sunnudag var mishermt að tíu
hestar færu í úrslit í hvorum flokki
í stað fímm eins og kom á daginn.
Ástæðan fyrir þessum mistökum
var sú að einn af forráðamönnum
mótsins veitti ekki réttar upplýsing-
ar þegar hann var inntur eftir
þessu.
Og í lokin er rétt að flytja Fáks-
mönnum þakkir fyrir ágætar
hvítasunnukappreiðar.
Úrslit urðu sem hér segir á
hvítasunnukappreiðum
Fáks (einkunnir úr for-
keppni):
A-flokkur gœðinga
1. Þokki frá Höskuldsstöðum, F.: Hrafn 802,
Holtsmúla, M.: Hrafnkatla 5246, Höskuldsst.,
eigandi Gunnar B. Dungal, knapi Ingimar Ingi-
mareson, 8.56.
2. Heljar frá Stóra-Hofi, F.: Náttfari 776,
Ytra-Dalsgerði, M.: Nípa 3278, Oddhóli, eig-
andi Matthías Sigurðsson, knapi Albert Jóns-
son, 8.39.
3. Tinni frá Efri-Brú, F.: Stormur, Skr., M.:
Stóra-Brúnka, Efri-Brú, eigendur Sigvaldi
Ægisson og Böðvar Guðmundsson, knapi Sig-
valdi Ægisson, 8.43.
4. Funi frá Dœli, F.: Glœsir 656, Skr., M: Fluga
3127, Dœli, eigandi og knapi Þórir öm Grétare-
son, 8.23.
5. Glaumur frá Hafsteinsstöðum, F.: Völsung-
ur, Hafsteinsst., M.: Buska 5444, Hafsteinsst.,
eigandi Þórdis Sigurðardóttir, knapi Hinrik
Bragason, 8.37.
B-flokkur gæðinga
1. Bijánn frá Hólum, F.: Þáttur 722, Kirkjubæ,
M.: Brynja 3224, Hólum, eigandi og knapi Sig-
urbjöm Bárðareon, 8.67.
2. Kjami frá Egilsstöðum, F.: IQ’ami, Egils-
stöðum, M.: eigandi og knapi Sævar Haralds-
son. 8.72.
3. ísak frá Runnum, F.: Fáfnir 847, Svigna-
skarði, M.: Jörp, Runnum, eigandi Sigurbjöm
Bárðareon, knapi Hafliði Halldórsson, 8.37.
4. Stelkur frá Traðarholti, F.: Dreyri 834, Álfs-
nesi, M.: Albína, Traðarholti, eigandi og knapi
Ragnar Petereen, 8.58.
5. Stjömublakkur frá Bergþórehvoli, F.: Njáll,
Bergþórehv., M.: Stjama 4093, eigandi Ragna
Bogadóttir, knapi Reynir Aðalsteinsson, 8.58.
Unglíngar 13—15 ára
1. Ragnhildur Matthiasdóttir á Bróður frá
Kirkjubæ, 8.11.
2. Ingibjörg Guðmundsdóttir á Þyrli frá Efra-
Núpi, 8.28.
3. Friðrik Hermannsaon á Þresti frá Viðvik,
7.91.
4. Auðunn Kristjánsson á Nökkva frá
Reykjavík, 7.92.
5. Guðrún Valdimarsdóttir á Tígli frá Stóru-
lág, 7.88.
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1987
Unglingar 12 ára og yngri
1. Edda Sólveig Gísladóttir á Janúar frá
Keldnaholti, 8.44.
2. Edda Rún Ragnaredóttir á Erli frá Mið-
húsum, 8.47.
3. Róbert Petereen á Stjama frá Hafsteins-
stöðum, 8.51.
4. Sigurður Matthiasson á Greiða frá Mið-
húsum, 8.36.
5. Elín Sveinsdóttir á Funa frá Skarði, 8.16.
Tölt
1. Sigurbjöm Bárðareon á Bijáni frá Hólum
83.20 stig.
2. Sævar Haraldsson á Kjama frá Egilsst.
85.07 stig.
3. Eiríkur Guðmundsson á Sölva frá Glæsib.
78.13 stig.
4. Hafliði Halldóreson á ísak frá Runnum
74.67 stig.
5. Hörður Á. Haraldsson á Háfi frá Lágafelli
72.53 stig.
150 metra skeið
1. Daníel frá Skálpastöðum, eigandi Hörður
G. Albertsson, knapi Sigurbjöm Eiríkur Guð-
mundsson. 15,3 sek.
2. Símon frá Hofsstöðum, eigandi Orri Snorra-
son, knapi Styrmir Snorrason, 15.6 sek.
3. Seifur frá Keldudal, eigandi Leifur Þórarins-
son, knapi Eiríkur Guðmundsson, 15.6 sek.
250 metra skeið
1. Freyja 6581, frá Efstadal, eigandi og knapi
Jóhann'Valdimareson, 22.5 sek.
2. Leistur frá Keldudal, eigandi Hörður G.
Albertsson, knapi Sigurbjöm Bárðarson, 22.9.
3. Spói frá Geirehlið, eigandi Embla Guð-
mundsdóttir, knapi Reynir Aðalsteinsson.
250 metra stökk
1. Kolbrún frá Nýjabæ, eigandi Guðbrandur
Reynisson, knapi, 19.4 sek.
2. Elías frá Hjallanesi, eigandi Guðni Kristins-
son, knapi Friðrik Hermannson, 19.9 sek.
3. Jarpur frá ?, eigandi Gísli Einareson, knapi
Erlingur Erlingsson, 20 sek.
350 metra stökk
1. Lótus frá Götu, eigandi Kristinn Guðnason,
knapi Friðrik Hermannsson, 25.2 sek.
2. Nasi frá Svignaskarði, eigandi María Dröfn
Jónsdóttir, knapi Sigurlaug Anna Auðunsdótt-
ir, 25.7 sek.
3. Blakkur frá ólafsvöllum, eigandi Pétur
Kjartansson, knapi Kolbrún Jónsdóttir, 26.0
sek.
800 metra stökk
1. Lýsingur frá Brekkum, eigandi Fjóla Run-
59
ólfsdóttir, knapi Magnús Benediktsson, 62.3
sek.
2. Léttir frá Hólmi, eigandi Guðbjörg Þorvalds-
dóttir, knapi Sigurlaug Anna Auðunsdóttir,
63.3 sek.
3. Neisti frá Grenstanga, eigandi Guðni Krist-
insson, knapi Maijolyn Tiepen, 63.6 sek.
300 metra brokk
1. Neisti frá Hraunbæ, eigandi og knapi Guð-
mundur Jónsson, 31.4 sek.
2. Asi frá Ásgarði, eigandi og knapi Siguijón {
Gylfason, 42.0 sek.
3. Patrich frá Brekkum, eigandi og knapi
Axel Geireson, 48.3 sek.
Leistur frá Keldudal fékk bikar fyrir bestan
árangur innanfélagshests í 250 m skeiði. Hörð-
ur Ármann Haraldsson fékk bikar sem veittur
er knapa 17 ára eða yngri fyrir bestan árangur
í 250 m skeiði. Báðir þessir bikarar eru gefnir
af Gullsmíðaverkstæði Áma Höskuldssonar.
ÞÆÁÍtMáÍR
RENNÍl'Áá
T£Y6>TA
Lougavegi ellefu
w •. . .,.,',y>*4$ | Æ " Æ
6 Fw
1
* Jk Æk M. 1
\
mms 691140
Bijl 1 AAJ ÁRA
shmtal 691141
Wleð einu símtali er hæqt að
breyta innheimtuaðferðinni.
Eftir það verða áskriftargjöld-
in skuldfærð á viðkomandi
greiðslukortareikning mánað-
VERIÐ VELKOMIN í
GREIÐSLUKORTA-
VIÐSKIPTI.
fliOíCjjwtMafoitfo