Morgunblaðið - 11.06.1987, Síða 70

Morgunblaðið - 11.06.1987, Síða 70
70 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1987 MEZZOFORTE er að hefja enn eina hljómleikaferð um Evrópu og mun koma fram á fjórtán stöðum, víðs vegar í álfunni, næstu þrjár vikurnar. Fyrst í EVRÓPU. EÖROPEAN TOUR1987: ^ ^ MEZZOFORTEIEVROPU Hljómleikaferðin um Evrópu \ ár hefst í EVRÓPU í kvöld! Evrópa er stolt af að tilkynna að ’oskabarn íslenskra tónlistarunnenda”, MEZZO- FORTE, verður á sviði hússins í kvöld. MEZZOFORTE er trúlega einhver merk- cista íslenska hljómsveitin frá upphafi. Hún hefur leikið fyrir milljónir manna um allan heim og selt hátt í milljón plötur. Á sviðinu í kvöld verða þeir Eyþór Gunnarsson, Friðrik Karlsson, Gunnlaugur Húsið opnar kl. 22.00. Briem og Jóhann Ásmundsson. Þeim til aðstoðar verða saxófónleikarinn David O. Higgins og söngvarinn Noel McCalla. Fyrsti konsertinn, sem er í EVRÓPU í kvöld, verður ekkert sýnishorn heldur fullkominn ”Mezzo-konsert” og það sem meira er: frumsýning af bestu gerð! Það hefur jafnan þótt viðburður þegar strákarnir spila hér heima, enda sjaldgæft sem geirfugl. Konsertinn í kvöld er tónlistarviðburður sem enginn áhugamaður um góða tónlist lætur fram hjá sér fara. SHANNON ER KOMIN! Bandaríska söngkonan SHANNON er komin til landsins og skemmtir í fyrsta skipti í EVRÓPU í kvöld. Hún hlaut heimsfrægð árið 1984 er stórsmellurinn ”Let the Music Play” óð á topp allra helstu vinsældalista. Síðan þá hefur hún sent frá sér fjölmarga tindasmelli sem skipað hafa henni sess meðal vinsæl- ustu skemmtikraftanna á bandarískum diskótekum í dag. Þú mátt ekki missa af SHANNON! 18 ára aldurstakmark. Dagskráin hefst kl. 23.00 steínar Laddi með stór-gríniðjuskemmtun ásamt félögum sinum hjá Gríniðj- unni þeim Eddu Björgvinsdóttir, Eggert Þorleifssyni og Haraldi Sigurðssyni. Aðalhöfundur og leikstjóri: Gisli Rúnar Jónsson Laugardag 13. ji HALLA MARGRÉT Árnadóttir kemur og syngur nokkur valinkunn lög eftir miðnætti. ásamt söngkonunni Ernu Gunnarsdóttur leikur fyrir dansi Miðasala og borðapantanir: LAUGARÁS= = Miðvikudag til föstudags milli kl. 17.00 og 19.00 símar: 32075 og 38150 GILDI HF^ Hefst kl. 19 .30___________ j Aðalvinninqur að verðmæti_________ gj _________kr.40bús.________________ lí Heildarverðmasti vinninga _______ TEMPLARAHÖLLIN kr.180 þús. Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.