Morgunblaðið - 11.06.1987, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 11.06.1987, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1987 71 Opnunarhátíd í Hollywood íkvöldfrá kl. 21.00-01.00 Stórhljómsveit Týndu kynslóðar- Innar Rúnars Júlíussonar Blues-Band Holiywood. Björn Thoroddsen — Magnús Kjartansson — Haraldur Þorsteinsson — Steingrímur Guðmundsson ásamt Jóhönnu Linnet og Björgvini Halldórssyni. Sérstakir gestir Stjörnunnar Greifarnir f ÆbBB flytja lög af væntanlegri hljómplötu. I Lúðrasveitin Svanurinn tekur á móti gestum ATH. Sýning laugardagskvöld: ALLT VITLAUST í Rokksýningin „AUt vitlaust“ hlýtur einróma lof RnH’CVninnin A 11» ttt __ ' \ , Rokksýningin „Allt vítlaust", sem sýnd er í Broadway á föstudags- og laugardagskvöld- um, fær frábæra dóma enda er hér á ferðinni fjölmennasta og vandaðasta skemmtidag' skrá, sem sett hefur verið á svið hér á landi. Rifjuð eru upp nær 60 lög frá árunum 1956- 1962, sem margir kalla „gullöld rokksins". Allt eru þetta lög, sem slegið hafa í gegn og mörg eru vinsæl enn í dag því á rokkið enn sterk ítök í hugum fólks, sem komið er á „réttan" aldur. Að sýningunni standa marg- ir af okkar færustu listamönnum. Fram John Travolta: What a show! Skemmti sér konunglega Leikarinn og dansarinn heimsfrægi, John Travolta, kom hér við á dögunum og fór að sjálfsögðu í Broadway. Eftir sýninguna sagði hann: „Leikaramir og dansaramir komu vemlega á óvart, þeir em betri en flestir sem ég hef séð til þessa.“ John Travolta sagðist hafa skemmt sér konung- lega og það hefði komið sér á óvart að sjá svo fjölmenna og vel unna sýningu hér. Travolta lék á sínum tíma í myndinni „Grease“, sem fjallar einmitt um sjötta ára- tuginn og hugarheim unglinganna, ekki ósvipað og gerist í sýningunni „Allt vitlaust"1 f Broadway. koma 4 söngvarar, 7 hljóðfæraleikarar, 16 dansarar auk 9 tæknimanna eða hátt í 40 manns. Sýningin sjálf tekur 90 mínútur og þar er ekki dauður punktur; söngur, dans, leikur, tíska og tíðarandi rokkáranna „með Létt yfír strákunum: Ormland - dagskrárgerð í alvöru Höfundar sýningarinnar „Allt vitlaust" em þeir Egill Eðvarðsson leikstjóri, Bjöm Bjömsson útlitshönnuður og Gunnar popp- meistari Þórðarson hljómsveitarstjóri. Ein- valalið vann að uppsetningu sýningarinnar: Dansa sömdu Astrós Gunnarsdóttir og Nanette Nelms, lýsingu stjómar Magnús Sigurðsson og hljóði Sigurður Bjóla, kynn- ingar annast Jón Axel Olafsson og búninga gerðu Anna Asgeirsdóttir og Ragnheiður Ólafsdóttir, förðun sér Elín Sveinsdóttir um og sýningarstjóri er Eyþór Ámason. Auk þeirra starfa 4 tæknimenn Broadway við Ijós og hljóð. * * * Jón Óttar á Stöð 2: Gef heirni 3 stjömur f þætti sínum „Sviðsljósi" á Stöð 2 fjallaði Jón Óttar Ragnarsson um skemmtidag- skrámar í borginni. Um „Allt vitlaust" í Broadway sagði Jón: „Þetta er frábær sýnine ée eef henni hri- tmkki og dýfu“. Sýningunni fylgir glæsileg- ur kvöldverður og svo er dansað á eftir. Hafa margir haft á orði að slfka kvöld- skemmtun sé vart að finna nema í stórborg- um heimsins. Miðaldra kona sleppir sér: Lofa að gera þetta aftur Kona á besta aldri fór í Broadway um dag- inn.og sá sýninguna „Allt vitlaust". Þegar líða tók að lokum sleppti konan fram af sér beislinu og skemmti sér óskaplega. Aðspurð kvaðst hún komast í svo mikið stuð við að heyra öll þessi gömlu, góðu lög að það væri eins og unglingsárin stæðu henni Ijóslifandi fynr hugskotssjónum. „Þetta er æði,“ sagði hún, „þetta minnir mig á árinu áður en ég kynntist manninum mínum.“ Margir sem komnir em á miðjan aldur og muna „gullöld rokksins em á sama máli, þeir segjast verða yngri en þeir áttu von á, í annað sinn. Æöisleg Iög: The Bees „Það er alveg rosalega gaman að syngja tessi lög,“ segja söngvaramir fjórir, sem skipa söngsveitina The Bees, Björgvin Halldórsson, Eiríkur Hauksson, Eyjólfur Kristjánsson og Sigríður Beinteinsdóttir Þau ere sammála um að þessi lög hafi cin- hvern galdur sem nái tökum á áhorfendum fsjaiiviTKur sieppiDunaður: ROKK í YIÐLÖGUM 16 manna dansflokkur sem smitar Dansaramir 16 í sýningunni í Broadway hafa vakið verðskuldaða athygli. Margir ef- uðust um að hægt væri að koma hér upp dansflokki sem réði við sýningu sem þessa en þau hafa sannað að sá efi var ástæðu- laus. I hópnum em rokkarar, jassdansarar, stepparar, flmleikamenn og fjörkálfar af öllum gerðum sem smita frá sér lífsgleði °g fjöri í svo stómm stíl að elstu menn hendast til í sætum sínum óumbeðnir. Sæma rokk varð að halda á ffumsýninguijni og Didda kenndi krökkunum rokkhoppin. Enn hafa aðeins brotnað tvö rifbein og eitt handarbein. Hm írábæra hljómsveit Grétars Örvarssonar leikur fyrir dansi Þekklrðu lögin? 56 lög frá ’56-’62 Athugaðu hvað þú kannast við mörg þessara laga. Ef þú þekkir fleiri en 10 áttu erindi í Broadway. Johnny B. Goode, Long tall Sally, You must have been a beautiful baby, Rock and Roll music, Speedy Gonzales, Love me tender, Peter Gunn, Yakety Yak, Will you stiU iove me tomorrow, You are my destiny, Happy birthday sweet sixteen, Jailhouse rock, Sbrteen candles, Hound dog, One night with y°u, Sleep walk, Sweet nothing, Bye bye love, All 1 have to do is dream, Diana, Who’s sorry now, Upstick on your collar, Kansas city, Are you lonesome tonight. Blue suede shoes, Tutti Fmtti, Rip it up, Shery baby, Little darling, Reelin’ and rockin’, Roll over Beethoven, Whole lot a shakin’ goin’ on, At the hop og mörg fleiri „top-hit“ sem æra óstöðugan og fá hjörtun til að slá hraðar. Rosaband: The Birds - 7 manna skjálftavakt Rokkhljómsveiún Thc Birds, sem Gunni Þórðar setti saman fyrir sýninguna, er I sérflokki. Þar er valinn maður ,-' ty í hverju rúmi. Þéttholda sýn- ,-' ýs' ingargestur lét þau orð falla að hér væru lögin leikin a eins og á að gera: „Hér ,-' ..4? er hver nóta á slnum ,-' / X stað, þessir strákar /' s? 4,,^ erumeðþetta ,,' d.V'5 .. í blóðinu.” ,.- W
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.