Morgunblaðið - 11.06.1987, Blaðsíða 72
72
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1987
SiMI
18936
Frumsýnir:
ÓGNARNÓTT
★ ★ViAIMBL.
Chris og J.C verða að leysa þraut
til að komast í vinæslustu skólaklik-
una. Þeir eiga að ræna LÍKII Tilraun-
in fer út um þúfur, en afleiðingarnar
verða hörmulegar.
Spennandi — fyndin — frábær
músik: The Platters, Paul Anka.
HROLLVEKJA í LAGI. KOMDU f BÍÓ
EF ÞÚ ÞORIRI
Aðalhlutverk: Tom Atkins (Hallo-
ween III, The Fog), Jason Lively,
Steve Marshall og Jill Whitlow.
Leikstjóri: Fred Dekker.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ðra.
DOLBY STEREO |
SVONA ER LIFIÐ
★ ★ SV.MBL.
vw.iti. »m«iK ntiw
TfRTS
UIT!
Sýnd í B-sal kl. 7.
ENGIN MISKUNN
SýndíB-sal kl.5,9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
LEIKHÚSIÐ í
KIRKJUNNI
auglýsir um:
KAJ MUNK
Af óviðráðanlegum orsök-
um getur ekki orðið af
fyrirhugaðri sýningu á
leikritinu um Kaj Munk,
laugard. 12/6, í tengslum
við kirkjulistahátíð í
Hallgrímskirkju.
Leikhúsið í Kirkjunni.
FRUM-
SÝNING
Háskólabíó
frumsýnir í dag
myndina
Á toppinn
Sjá nánaraugl. annars
staöar í blaöinu.
' LAUGARAS = =
---- SALURA ------
Frumsýnir:
FYRR LIGG ÉG DAUÐUR
Jack Burns er yfirmaður sérsveitar
bandaríska hersins sem berst gegn
hryðjuverkahópum. Sérsveit þessi
er skipuð vel þjálfuöum hermönnum
sem nota öll tiltæk ráð í baráttunni.
Aðlhlutverk: Fred Dryer, Arian Keith
og Yoanna Pacula.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Bönnuð innan 16 ára.
--- SALURB ---
HRUN AMERÍSKA
HEIMSVELDISINS
Ný kanadísk-frönsk verðlaunamynd
sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna
1987.
BLAÐAUMMÆLI:
„Þessi yndislega mynd er hreint út
sagt glæsileg hvernig sem á hana
er litið“.
★ ★★ ‘/2 SV.Mbl.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
íslenskurtexti.
____ CAIIIRP ____
LITAÐUR LAGANEMI
?
é
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
I
PS
l>
'q
I »
I M
PS
12
H
b
cc
iS
I
HÁOEGISLEIKHÚÍ, *
I KONGÓ I
Vegna fjölda áakorana og
vegna þess hve margir 1
þurftu frá að hverfa á j
síðustu sýningu hefur
verið ákveðið að hafa
tvær aukasýningar:
Föstud. 12/6 kl. 12.00. 1
Laugard. 13/6 kl. 13.00.
Ath. allra síðustu
sýningar. I
Ath. sýn. hefst
stundvíslega.
Matur, drykkur og
leiksýning kr. 750.
Miðapantanir allan sólar-
hringinn í síma 15185.
Sími í Kvosinni 11340.
Sýningastaður: I
ÍBLHÁSKÖUBfÖ
BiiaM.tmin sími 2 21 40
Frumsýnir nýjustu mynd
Stallone:
ÁT0PPINN
STALLONEj
iWfitiý htf* kji :n.r* hoM h- QMy ‘Un lý'n.itiiM' 1
Sumir berjast fyrir peninga, aðrir
berjast fyrir frægðina, en hann
berst fyrir ást sonar síns.
Silvester Stallone í nýrri
mynd. Aldrei betri en nú.
Mörg stórgóð lög eru í myndinni
samin af Giorgio Moroder, t.d.
Winner takes it All (Sammy Hagar).
Aöalhlutverk: Silvester Stallone,
Robert Loggla, David Mendenhall.
Sýnd kl. 7,9og 11.
□□ | DOLBY STEREO
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍM116620
eftir Birgi Sigurðsson.
Föstud. 12/6 kl. 20.00.
Laugard. 20/6 kl. 20.00.
Ath. breyttur sýningartimi.
Síðustu sýn. á leikárinu.
Forsala
Auk ofangreindra sýninga stend-
ur nú yfir forsala á allar sýningar
til 21. júní í síma 16620 virka
daga frá kl. 10-12 og 13-19.
Símsala
Handhafar greiðslukorta geta
pantað aðgöngumiða og greitt
fyrir þá með einu símtali. Að-
göngumiðar eru þá geymdir fram
að sýningu á ábyrgð korthafa.
Miðasala í Iðnó kl.
14.00-19.00.
Leikskemma LR
Meistaravöllum
PAK SEM
RIS
í lcikgerð: Kjartans Ragnarss.
eftir skáldsögu
Einars Kárasonar
sýnd í nýrri leikskemmu LR
v/Meistaravelli.
I kvöld kl. 20.00.
Föstud. 12/6 kl. 20.00.
Laugard. 13/6 kl. 20.00.
Sunnud. 14/6 kl. 20.00.
Forsala aðgöngumiða í Iðnó
s. 1 66 20.
Miðasala í Skemmu frá kl.
16.00 sýningardaga s.
1 56 10.
Nýtt veitingahús á
staðnum, opið frá kl.
18.00 sýningardaga.
Borðapantanir í síma
1 46 40 eða í veitinga-
húsinu Torfunni í síma
1 33 03.
BÍCDCCGI
Sími 11384 — Snorrabraut 37 <
Frumsýnir stórmyndina:
MOSKÍTÓ STRÖNDIN
How far should a man go to find his dream
Allie Fox went to the Mosquito Coast.
He went too far.
HARRISON FORD
The
Mosquito
Splunkuný og frábærlega vel gerð stórmynd leikstýrð af hinum þekkta
leikstjóra Peter Weir (Witness). Það voru einmitt þeir Harrison Ford og
Peter Weir sem gerðu svo mikla lukku með Wltness og mæta þeir nú
saman hór aftur.
SJALDAN HEFUR HARRISON FORD LEIKIÐ BETUR EN EINMITT NÚ,
ER HAFT EFTIR MÖRGUM GAGNRÝNENDUM, ÞÓ SVO AÐ MYNDIR
SÉU NEFNDAR EINS OG INDIANA JONES, WITNESS OG STAR WARS
MYNDIRNAR. MOSKÍTÓ STRÖNDIN ER MfN BESTA MYND f LANGAN
TÍMA SEGIR HARRISON FORD.
Aðalhlutverk: Harrlson Ford, Helen Mirren, Rlver Phoenlx, Jadrlen Steele.
Framleiöandi: Jerome Hellman (Midnlght Cowboy).
Leikstjóri: Peter Weir.
□uL □OLHY STEREO |
Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.15.
MORGUNINN EFTIR
„Jane Fonda fer á kostum.
Jef f Bridges nýtur sin til
fulls. Nýji salurinn f ær 5
stjömur".
★ ★★ AI.Mbl.- ★ * * DV.
Aðalhlutverk: Jane Fonda, Jeff
Bridges, Raul Julia, Diane Salinger.|
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð börnum.
KRÓKÓDÍLA DUNDEE
★ ★★ Mbl. — ★ ★ ★ DV. — ★ ★ ★ HP.
Aðalhlutv.: Paul Hogan, Linda Kozloaski.
Svndkl. 5,7,9og 11.
ÞJÓDLEÍKHÚSID
YERMA
10. sýn. föstud. kl. 20.00.
11. sýn. laugard. kl. 20.00.
Síðustu sýningar.
JVliðasala 13.15-20.00. Sími
1-1200.
Uppl. í símsvara 611200.
Ath. Vcitingar öll sýningarkvöld
i Leikhúskjallaranum.
Pöntunum veitt móttaka i miða-
sölu fyrir sýningu.
Tökum Visa og Eurocard í síma
á ábyrgð korthafa.
AUGLÝSINGASTOFA
MYNDAMÓTA HF
HRINGDU!
Með einu símtali er hægt að breyta inn-
heimtuaðferðinni. Eftir það verða áskriftar-
gjöldin skuldfærð á viðkomandi greiðslu
kortareiknmg manaðarlega
m E
SIMINN ER
691140
691141