Morgunblaðið - 11.06.1987, Qupperneq 78

Morgunblaðið - 11.06.1987, Qupperneq 78
78 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1987 VERTU ÖRUGGUR- VELDU VEL í LIÐIÐ ÞITT. VELDU VOLVOVARAHLUTI. sumabtiiboð Purrkublöð í 240 kr. 339,- Kerti B-19, B-21, B-230 kr. 441,- Platínur B-19, B-21, B-230 kr. 178,- Tímareim í 240 kr. 582,- Framdempari í 240 kr. 2.992,- Afturdremparl í 240 kr. 1.570,- Framdempari í 144 kr. 1.560,- Afturdempar! í 144 kr. 1.507,- Blaðka í blöndung kr. 305,- Dráttarkrókur á 240 kr. 5.887,- Dráttarkrókur á 740 kr. 6.872,- Suðurlandsbraut 16 - si'mi 691600 NBA-deildin: Magic Johnson skoraði sigurkörfuna á síðustu stundu Lakers sigraði Boston ífjórða leiknum Frá Gunnarl Valgeirssyni í Bandarfkjunum. „ÉG ætlaði að akjóta með upp- stökki, an sá Kevin McHale nálgast, og reyndi þvf sveiflu- skot, sem heppnaðist," sagði Magic Johnson að loknum fjórða leik Los Angeles Lakers og Bos- ton Ceitics, en hann skoraði sigurkörfu Lakers, þegar aðeins tvær sekúndur voru til leiksloka. Úrslit urðu 107:106 og er staðan nú 3-1 fyrir Lakers, en fimmti leik- urinn fer fram f Boston f kvöld. Þetta var frekar slakur leikur, en engu að síður var gífurleg spenna í lokin. Lakers komst í 5:4, en eftir það hafði Boston undirtök- in og náði mest 16 stiga forystu í iok þriðja leikhluta. Lakers komst aftur yfir, þegar 58 sekúndur voru til leiksloka og sigurkarfan kom á síðustu sekúndunum, sem fyrr sagði. Bæði liðin byrjuðu mjög iila og hittnin var slæm — úr tuttugu og einni skottilraun heppnuðust að- eins fjórar. En Boston komst fyrr í gang, var 29:22 yfir að ioknum fyrsta leikhluta og 55:47 í hálfleik. Hið hraða spil Lakers, sem ein- kennt hefur leiki liðsins í vetur, sást ekki fyrr en í lok þriðja ieik- hluta, leikmennirnir hittu þá mjög vel, söxuðu á forskot Boston og þegar 12 mínútur voru eftir mun- aði aðeins sjö stigum, 85:78. Lakers byrjaði með pressuvörn f fjórða leikhluta og náði að jafna 93:93, þegar sex mnútur voru til leiksloka, en skoraði síðan ekki stig í rúmar þrjár mínútur. Það gerði Boston hins vegar, staðan breyttist i 103:93 og síðan í 103:102. 29 sekúndur á klukkunni og Jabar tróð skemmtilega, en 17 sekúndum síðar skoraði Larry Bird þriggja stiga körfu, Boston yfir og allt vitlaust. Átta sekúndur og Ja- bar fékk tvö vítaskot, skoraði aðeins úr því fyrra, en McHale missti boltann út fyrir og innkast. Johnson skoraði, Bird reyndi • Kareem Abdul-Jabar skorar. þriggja stiga skot, boltinn skopp- aði á hringnum, en fór ekki ofan í. Macic Johnson var besti maður leiksins og var ailt í öllu hjá La- kers. Hann skoraði 29 stig, átti fimm stoðsendingar og hirti átta fráköst. James Worthy var góður í seinni hálfleik og skoraði 21 stig. Kevin McHale var bestur hjá Boston og skoraði 25 stig. Larry Bird átti ekki góðan leik, hitti illa og skoraði 21 stig. íslandsmótið 1. deild SL mótið á KR-velli kl. 20.00 ALLIR Á VÖLLINN Málarinn Grensasvegi og Holcigarði Tölvupappír íiil FORMPRENT SKYRTUR OG SLOPPAR H.F. þvottahús Auðbrekku 41, Kópavogi, sími 44799 SKULAGATA 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.