Morgunblaðið - 11.06.1987, Page 80
V^terkurog
hagkvæmur
auglýsingamiðill!
STERKTKDRT
FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1987
VERÐ f LAUSASÖLU 40 KR.
y
• *w*
- <öi|
Ungarnir ofurseldir varginum
Morgunblaðið/RAX
Fyrstu andarungamir sáust á Tjöminni á laugardaginn og eftir því I dögum. Varg hefur flölgað svo við Tjömina að borgaryfirvöld hafa
sem á helgina leið fjölgaði stoltum andamömmum með unga sínu. gefist upp á því að vemda ungana fyrir honum, en áður fyrr vom
Níu ungar fylgdu þeirri önd sem átti þá flesta. Þau örlög bíða I lögreglumenn með byssur á Tjamarbakkanum og skutu á svartbak
margra unga að lenda í maga svartbaks og annars vargs á næstu | sem sýndi ungunum áhuga.
Sjálfstæðismenn hafna
stóraukinni skattheimtu
Ólafsfjörður:
Sigfurbjörg ÓF
fékktundur-
duf 1 í vörpuna
FR Y STITOG ARINN Sigurbjörg
ÓF 1 fékk dufl í vörpuna þegar
hann var á veiðum í Reykjafjarð-
arál í gærmorgun. Vilhjáimur
Sigurðsson skipstjóri telur að
þetta sé gamalt og óvirkt tundur-
dufl.
Sigurbjörg var að ljúka veiðiferð-
inni þegar duflið kom í vörpuna og
er skipið væntanlegt með duflið til
Ólafsflarðar fyrir hádegi í dag.
Sprengjusérfraeðingur Landhelgis-
gæslunnar er væntanlegur hingað í
dag til að kanna tundurduflið og
gera það óvirkt ef á þarf að halda.
Jakob
’Tiskverð
gefíð fijálst
ÁKVEÐIÐ var á fundi Verð-
lagsráðs sjávarútvegsins að gefa
almennt fiskverð og verð á kola
fijálst frá 15. júní til 30. septem-
ber næstkomandi. Jafnframt
varð samkomulag um að það
verð sem hefur verið í gildi fram-
.'•súengist til 14. júní.
Akvörðun um ftjálst fiskverð fyr-
ir síðustu mánaðamót strandaði á
að flskkaupendur vildu breyta verð-
jöfnunarreglum í verðjöfnunarsjóði
fiskiðnaðarins, sem þeir töldu óhag-
stæðar frystingu og saltfískvinnslu.
Stjóm sjóðsins ákvað síðan í gær-
morgun að breyta reglum sjóðsins
þannig að ftystingin hættir í raun
að greiða í sjóðinn og mjög dregur
út greiðslum saltfískvinnslunnar. í
framhaldi af þessari ákvörðun
ákvað Verðlagsráð að gefa físk-
verðið ftjálst í gær.
í samtölum við Morgunblaðið
lýstu fulltrúar kaupenda og seljenda
yfir ánægju með þessi málalok.
-Óskar Vigfússon^ formaður Sjó-
mannasambands Islands, sagði að
með ftjálsu fískverði ættu sjómenn
að eiga auðveldara með að gæta
sinna hagsmuna og Friðrik Pálsson
lét í ljósi þá von, að þegar þessir
aðilar hættu að deila í Verðlagsráði
myndu þeir snúa bökum saman við
að vinna sjávarútveginum brautar-
gengi.
Sjá viðtöl á bls. 45.
Engey seldi í Hull:
Sjálfstæðisflokkurinn teiur að
nú séu stjómarmyndunarviðræð-
ur komnar á það stig að flokkara-
ir þrir geti hafið samninga um
stjóraarsáttmála nýrrar rikis-
stjómar, en Ijóst er að ágreining-
ur á milli þeirra þriggja flokka
sem staðið hafa í formlegum
stjóraarmyndunarviðræðum að
undanförau er mikill í veiga-
miklum atriðum eins og ríkis-
fjármálum, landbúnaðarmálum
og húsnæðismálum. Sjálfstæðis-
menn sögðu eftir viðræður aðila
í gær og þriggja og hálfs tíma
þingflokksfund í gærkveldi að
þeir væra ekki á leiðinni inn í
neina vinstri stjóra og nefndu
máli sínu tíl stuðnings ákveðna
fyrirætlun Alþýðuflokks og
Framsóknarflokks um stóraukna
skattheimtu á þessu sumri þar
sem m.a. er um að ræða hátekju-
skatt, stóreignaskatt, og breytta
söluskattsinnheimtu. Alþýðu-
flokksmenn og Framsóknarmenn
hafa talið verulega nýja tekjuöfl-
un nauðsynlega til þess að ráða
bót á hallarekstri rikissjóðs, sem
þeir telja meiri og alvarlegri en
fjármálaráðherra hafi viljað við-
urkenna. Samkvæmt upplýsing-
um Morgunblaðsins hafa komið
fram hugmyndir í viðræðum um
stjómarmyndun undanfarnar
vikur um einhvers konar skatt á
greiðslukort. Fyrirmyndin að
þeim hugmyndum er sótt til Dan-
merkur og munu talsmenn Sjálf-
stæðisflokks hafa viðrað þær
hugmyndir á fyrri stigiun við-
ræðna.
Jón Baldvin Hannibalsson, sem
leiðir viðræðumar, sagðist telja að
ekki ætti að veljast fyrir mönnum
að taka ákvarðanir um framhaldið
eftir þær viðræður sem farið hafa
fram. Jón Baldvin sagði að ágrein-
ingsmálin væra þekkt og ekki leyst.
Þar vantaði mikið upp á.
Frystíhús keyptu meiri-
hlutann af afla skipsins
Frá Hirti Gfslaayni, blaðamanni Morgnnblaðsins f Hull.
TOGARINN Engey RE seldi afla sinn í Hull á þriðjudag og
miðvikudag. Meira en helmingur aflans var keyptur af frysti-
húsum, þar af um 65% af þorskinum. Algengt er að allur
smáþorskur, eða megnið af honum, sé keyptur af frystihúsun-
um, sem vinna hann í blokk. Það sem af er þessu ári hafa
að minnsta kosti 2.500 lestir af þorski verið keyptar til söltun-
ar af Dönum. Rúmar 500 lestir hafa farið til Spánar og fer
sá útflutningur vaxandi. Þar er þorskurinn sömuleiðis saltaður.
Engey seldi alls 3.598 kassa af
þorski og af þeim vora 2.349 keypt-
ir af frystihúsum eða 65%. Hitt var
keypt af aðilum sem aðallega ganga
frá fiskinum ferskum til frekari
^u og flutnings. Nokkuð af karfa
og grálúðu af Engeynni var sent
til Frakklands í gámum og ufsi og
grálúða vora einnig seld í Hull.
Alls seldi Engey 253,3 lestir að
verðmæti 13,7 milljónir króna. Með-
alverðið var 54,21 króna. Það er
sjaldan sem frystihúsin greiða svo
hátt verð fyrir þorsk til frystingar
í blokk.
í vetur hefur óvenjumikið af
netafíski verið sent utan á markað-
ina í Hull og Grimsby. Hann er
tæpast talinn hæfur til annarrar
vinnslu en söltunar og hefur stærsti
fískurinn verið keyptur mikið af
dönskum fyrirtækjum fyrir allt að
70 krónur á hvert kíló. Danir selja
saltfískinn síðan innan Evrópu-
bandalagsins svo sem til Spánar.
Heimildir Morgunblaðsins herma
að dönsk fyrirtæki hafí sóst eftir
unnum saltfíski á íslandi og jafnvel
boðið 15% hærra verð en á almenn-
um mörkuðum en ekki fengið
fískinn. Útflutningur á ferskum
físki á Humber-svæðið hefur aukist
verulega síðustu árin. Markaðurinn
hefur verið stöðugur og verð hald-
ist fremur hátt. Skýring þessa
þanþols markaðsins er að miklu
leyti talin liggja í auknum fískkaup-
um frystihúsa en einnig í batnandi
hag þeirra sem selja fískinn áfram
ferskan. íslenskur fískur er í meiri-
hluta á þessum markaði.
Þingflokkar Alþýðuflokks, Fram-
sóknarflokks og Sjálfstæðisflokks
komu saman til fundar kl. 20.30 í
gærkveldi, þar sem þeir sem staðið
hafa í viðræðunum fyrir flokkanna
hönd gerðu grein fyrir gangi við-
ræðnanna og umræður fóra fram
um þær og þann ágreining sem er
á milli flokkanna í viðamestu málun-
um. Niðurstaða þingflokksfundar
Sjálfstæðisflokks, sem lauk um mið-
nætti var sú að Þorsteini Pálssyni,
formanni flokksins var falið ftillt
umboð til þess að leiða fyrir flokks-
ins hönd áfram þátttöku í þessum
viðræðum. Búist var við svipaðri
niðurstöðu af þingflokksfundum
Alþýðuflokks og FYamsóknarflokks.
„Nú er veður til þess að skapá
nýja ríkisstjóm," sagði Þorsteinn
Pálsson að þingflokksfundi í gær-
kveldi loknum. Hann kvaðst telja
að erfíðasta málið yrði skattamálið,
þó að það væri ekki óyfírstíganlegt.
Þorsteinn bjóst við að samningavið-
ræður um stjómarsáttmála hæfust
þegar í dag.