Morgunblaðið - 13.06.1987, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 13.06.1987, Blaðsíða 19
78€í WEtn. .f,í STlJaMiflftOTfui .JJKSftJfRfjaSÍOWI MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1987 Aðalfundur Suðurnesjaverktaka: Undirverktakar fái úrlausn mála sinna AÐALFUNDUR Suðurnesja- verktaka var haldinn 4. júní sl. og létu fundarmenn í yós von- brigði sín með gang méla og efndir á gefnum loforðum i verk- SUMARBÚÐIR skáta á Úlfljóts- vatni hófu starfsemi sína fimmtudaginn 11. júní. Menntamálaráðuneytið _ hefur heimilað Skátaskólanum á Úlfljóts- vatni að reka sumardvalarheimili fyrir 42 böm nú í sumar. tökumálum félagsins á Keflavík- urflugvelli, sbr. bréf Geirs Hallgrímssonar, fyrrverandi ut- anríkisráðherra, dags. 28. febrúar 1984. Fundarmenn skora á núverandi utanríkisráðherra, Matthías Á. Mathiesen, að afgreiða málið án frekari tafa og standa við gefín loforð um undirverktöku Suður- nesjaverktaka hjá íslenskum aðal- verktökum og Keflavíkurverktök- um á Keflavíkurflugvelli. í þessu sambandi vísast til viðræðna full- trúa okkar við utanríkisráðherra, Matthías Á. Mathiesen, og yfírlýs- ingar um úrlausn sem hann myndi beita sér fyrir. Á fundinum var Anton S. Jónsson kosinn formaður félagsins en Jón B. Kristinsson, sem verið hefur formaður Suðumesjaverktaka um árabil, gaf ekki kost á sér til endur- kjörs og vom honum þökkuð vel unnin störf. Eftirtaldir menn vom kosnir í stjóm og varastjóm: Aðalmenn: Anton S. Jónsson, Keflavík, Ólafur Þ. Guðmundsson, Njarðvík, Ólafur B. Erlingsson, Keflavík, Ingólfur Bárðarson, Njarðvík og Hjalti Öm Ólason, Keflavík. Til vara: Jón B. Kristinsson, Keflavík, Haukur Guð- jónsson, Grindavík, Helgi Stein- þórsson, Keflavík, Jón Pálmi Skarphéðinsson, Keflavík og Jón Þorleifsson, Keflavík. (Fréttatilkynning frá Suðurneyaverktökum) Gróðursetningar- dagur í Selás- og Árbæjarhverfi FRAMFARAFÉLAG Selás- og Árbæjarhverfis gengst fyrir gróðursetningu í dag, laugardag- inn 13. júní. Komið verður saman við Fylkis- hús kl. 10.00 og þaðan gengið eða ekið á gróðursetningarstaðina, sem að þessu sinni em tveir, annarsveg- ar við Höfðabakka, vestan garðhúsa þar sem Þorvaldur S. Þorvaldsson arkitekt verður leiðbeinandi og hinsvegar austan Vatnsveitubrúar neðan Klapparás undir handleiðslu Reynis Vilhjálmssonar landslags- arkitekts. Gróðursett verður til kl. 13.00. (Fréttatilkynning) Sveik fé út úr sj úkrasamlögnm MÁL stúlku, sem sveik fé út úr sjúkrasamlögum, hefur nú verið sent ríkissaksóknara til ákvörð- unar. Stúlkan hefur unnið síðastliðin ár sem aðstoðarstúlka tannlæknis í Reykjavík. Frá miðju ári 1985 og fram yfir síðustu áramót stundaði hún þá iðju að falsa reikninga fyrir tannviðgerðir og fá þá enduigreidda hjá sjúkrasamlögum í Reykjavík og nágrannabyggðum. Fé það sem hún sveik út með þessum hætti nam alls hundmðum þúsunda króna. Rannsóknarlögregla ríkisins fékk málið til rannsóknar fyrir um tveim- ur mánuðum og er þeirri rannsókn nú að fullu iokið. Málið var sent til ríkissaksóknara um síðustu mán- aðamót, en stúlkan hefur þegar sett tiyggingu fyrir endurgreiðslu þess íjár sem hún sveik út. Sumarbúðir skáta á Úlf- ljótsvatni Borgarfjörður: Morgunblaðið/Diðrik Jóhannsson Sumarbústaðurinn er ónýtur eftir eldinn. Hvítárbrú sést i baksýn. Sumarbústaður ónýt- ur eftir íkveikju Hvnnnnhini ( AndolfÍI Hvannatúni í Andaldl. SUMARBÚSTAÐUR skammt frá Hvitárbrú, á móti bænum Feijukoti, eyðilagðist i eldi fyr- ir skömmu. Talið er að kveikt hafi verið i bústaðnum. Slökkviliðin á Hvanneyri og úr Bæjarsveit vom kölluð út og slökktu eldinn fljótt. Húsið er jámklætt timburhús með áföstu geymsluhúsi. Mikið logaði við olíueldavél því þar rann olía úr leiðslu á gólfíð. Ekki var rafmagn í húsinu og enginn heimamanna hafði komið í húsið í vor. Má því telja fullvíst að kveikt hafí verið í. íbúðarhlutinn hangir uppi al- ónýtur og geymslan er lítils virði. - DJ. Ljótt var um að litast í húsinu. Lágmúla 5, sími 681555 G/obus? Citroén AX er fulltrúi nýrrar kyn- slóöar smábíla enda hlaut hann GULLNA STÝRIÐ eftir aðeins nokkra mánuði á markaðnum. Citroén AX er fullgildur 5 manna smábíll með einstaka fjöðrun og aksturseiginleika. Bílasérfræðingar segja Citroén AX tvímælalaust einn skemmtilegasta smábílinn á markaðnum í dag og líka á skemmtilegasta verðinu, frá kr. 329.900,- Við erum þeim sammála, en þú? Opið um helgina frá kl. 1-5 laugar- dag og frá kl. 1-5 sunnudag. KOMDU OG SKOÐAÐU CITROÉN AX - ÞÚ HÆTTIR EKKI FYRR!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.