Morgunblaðið - 13.06.1987, Blaðsíða 25
Augtýsingastota SÖB
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1987
25
EKKERT GRAS?
Þá hefur þú ekki hugsað nógu vel um garðinn
Þeir vita það starfsmenn Laugardalsvallar að góður áburður skiptir miklu máli til þess að grasvöllur-
___________________ inn nái sem bestri rækt, enda hvergi meira álag á
rr
’ ■’í,í »*»« ?•*««« • . ..
■mz ■
■ i • *j","
.
x JL
/ ' £
' -O;
■' ''*"'■ W'
grasfleti en á knattspyrnuvelli.
Þeir vita það líka hjá skógræktinni hvað er best
fyrir trjágróðurinn.
Þeir nota REYKJAGARÐS áburð.
REYK JAGARÐS áburður er náttúrulegur áburður
frábær á hvort sem er grasflötinn, blómin, trjá-
gróðurinn eða matjurtagarðinn.
REYK JAGARÐS áburður er laus við illgresisfræ.
REYK JAGARÐS áburður er þægilegur í notkunn.
REYKJAGARÐS áburður er ódýr.
Og nú ættir þú að vita hvað er best fyrir garðinn
þinn.
SÖLUAÐILAR:
Sölufélag Garðyrkjumanna,
Mjólkurfélag Reykjavíkur,
OLÍS stöðvarnar og
ýmsar gróðrastöðvar og blómaverslanir.
Reykjagarður M
GARÐYRKJUSTÖÐ Suður-Reykjum, Mosfellssveit
Skrifstofa: Lynghálsi 3, sími: 91-673377