Morgunblaðið - 13.06.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 13.06.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1987 53 Hackman í hnefa- leika- mynd Gene Haekman, leikarinn sem á sínum tíma hlaut Óskars- verðlaunin fyrir leik sinn í „French Connectíon" er um þessar mundi að leika í nýrri kvikmynd í Los Angeles í Bandaríkjunum. Það er Bretinn David Drury sem leikstýrir myndinni sem nefnist “Kid Glove" og fjallar um þijár kynslóðir hnefa- leikara og samband þeirra. Hackman fer með hlutverk föður tveggja sona sem báðir hafa fetað í fótspr hans og gerst hnefaleikarar og auk þess kemur við sögu afi drengjanna sem einng var hnefa- leikari. Hackman, sem er orðinn 56 ára gamall, hefur einu sinni hlotið Öskarsverðlaunin og tvisvar að auki verið tilnefndur til verðlaunanna, fyrir leik sinn í “Bonnie og Clyde" og “I Never Sang for my Father". Nýjustu myndir hans eru “Hoosi- ers“, “No Way Out“ og “Superman IV“, sem fljótlega verða teknar til sýningaí bandarískum kvikmynda- húsum. í viðtali við bandarískan blaða- mann segist Hackman eiga auð- veldara með að fá góð hlutverk nú orðið en þegar hann var yngri. „Ég er ekki rétta týpan í hlutverk hinn- ar dæmigerðu karlhetju í stíl Cary Grants. Þegar ég er í aðalhlutverk- inu þá er það sem skapgerðarleik- ari“ segi Hackman, sem er í holdugra lagi og hálf sköllóttur. Gene Hackman hefur mikinn áhuga á hnefaleikum en hefur gaman af myndlist og sækir námskeið í málun og mynd mótun. Hann hefur leikið í 55 kvikmyndum um æfina en hef- ur ekki farið út í leikstjóm eins og margir reyndir leikarar hafa gert. „Það getur stundum verið erfítt að skipta sér ekki of mikið af'segir Hackman,„ég reyni að halda mér á mottunni en oft getur maður orðið að liði með ýmislegt, sérstaklega þegar ungir leikstjórar eiga í hlut“. V^terkurog Ll hagkvæmur auglýsingamiðill! Gene Hackman í nýjustu mynd sinni, “Kid Glove“, sem fjall- ar um þijár kynslóðir hnefaleikara. COSPER — Ha, ha, nú er konan mín i heimsókn hjá Fíu frænku. Gömlu dansarnir í kvöld í félagsheimili HREYFILS kl. 21.00-02.00. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar Stanslaust fjör. Aðgöngumiðar í síma 685520 frá kl. 18.00. Miðasala íkvöld. Munið sumarferð á Strandir 27. júní. ____ EK. ELDING. Ball i kvöld CASABLANCA Ykkar staður -ykkarhljómlist Húsiðopnarkl. 10.00 opið tilkl. 3.00 Forðist þrengsli Mætið tímanlega ATH: Aldurstakmark 20 ára Snyrtilegur klæðnadur Skilríki nauðsynleg 'CASABLANCA. DiSCOTHEQUE Njóttu lífsins og skemmtu þérá Hótel Borg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.