Morgunblaðið - 13.06.1987, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 13.06.1987, Blaðsíða 17
T8CI ÍMÖI. .81 mJDACIHAOUAJ .aiGAJaVlUDHOM MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1987 H- Hí 17 Hakkað buff með kryddsósu 500 g hakkað nautakjöt, 2—3 sneiðar beikon, smátt brytjað 2 msk. brytjuð steinselja, 2 msk. fínt saxaður laukur, salt og pipar. Saman við kjötið eru settir beik- onbitar, krydd, steinselja og laukur. Gerðar úr þessu buff-kökur sem steiktar eru báðum megin. Buffin sett í ofnfast fat og stungið í ofn á meðan sósan er búin til. Sósan er venjulegur uppbakaður jafningur úr smjörlíki, hveiti og mjólk. Út í eru settar sýrðar agúrk- ur, kapers, steinselja og sýrður smálaukur, allt smátt brytjað. Sós- an bragðbætt með salti, pipar, örlitlu sinnepi og vínediki ef vill. Sósan borin fram í skál með, ásamt soðnum kartöflum. Hakkað buff með |f> kryddjurtum f' * 400 g hakkað nautakjöt, 4 smálaukar, 1 tsk. esdragon, dálítið timian, 2 msk. söxuð steinselja, V2 tsk. þurrkuð fennikkufræ, 1 lárviðarlauf, mulið, salt og pipar, 1 egg, 1 msk. tómatþykkni, 1 msk. olía, smjör eða olía til að steikja úr. Kjötið hrært með smátt skomum kryddjurtunum, eggi, olíu og tómat- þykkni og þess gætt að allt blandist vel. Búnar til 4—6 buff-kökur sem steiktar eru á pönnu í smjöri eða olíu. Borið fram með soðnum kart- öflum og t.d. tómatsósu. Aðrar sósur, heimalagaðar eða úr pakka, koma auðvitað til greina. Hakkað piparbuf f 500 g hakkað nautakjöt, 1 egg. ijómi eða kaffírjómi, V2 tsk. salt, smjör til að steikja úr, nokkur hvít og svört piparkom, mulin. Kjötið hrært með eggi, ijóma og salti og gerðar úr því 6—8 buff- kökur. Þeim er velt upp úr muldum piparkomunum áður en þær eru steiktar báðum megin, nokkrar mínútur á hvorri hlið. Borið fram um leið með soðnum kartöflum og grænmeti. Kúlulyklar em ákaflega auð- veldir í skiptingu, sem sjálfsagt ..er að gera á fárra ára millibili til að viðhalda heilbrigði og vaxtar- krafti þeirra. Besti tíminn fyrir skiptingu og umplöntun þeirra er fljótlega eftir að blómgun er lokið. j Af því að minnst er á heilbrigði þessara plantna, þá kannast eflaust margir við að hafa sér blöð £ hennar étin á blaðjöðmm. Söku- ' dólgurinn er yfirleitt ekki sni- ^gillinn, heldur í þessu tilfelli ranabjallan, enda er hún slæm pmeð að ofsækja plöntur af þessari V ættkvísl. Undirrituðum hefur § reynst nokkuð vel að vökva þær ' á þurmm dögum með skordýra- . ;| eitrinu Lindan eða Rogor blönduðu í viðeigandi hlutföllum með volgu vatni. Vökva verður hverja plöntu nokkuð nflega, svo upplausnin hripi einnig vel niður í rætur henn- ar, þar sem alltaf má ganga út . frá því sem vísu, að lirfur rana- * bjöllunnar séu þegar teknar til við " sína óskemmtilegu iðju að naga .. eða réttara sagt að háma í sig ; rætur þessara vamarlausu * plantna. Þar sem blómgunartími kúlu- lykilsins er svo snemma vors eins og fyrr er sagt verða blómkollam- ir sem þegar blunda ofaní blað- hvirfingunni stundum fyrir skaða í hörðu næturfrosti. Sennilega er best að verja þá fyrir slíku áfalli með því að hafa létt laufskýli yfir þeim, þar til blómstöngullinn er kominn það langt á veg, að skýli verði ekki lengur við komið. Þar sem nú fer í hönd sá tími sem hentugast er að umplanta kúlulyklinum vill þátturinn gera það að sínum lokaorðum, að sem flestir, sem enn ekki hafa eignast plöntuna, drífí nú í því að verða sér úti um eintak af þessum dáfagra vorboða. Þórhallur Jónsson Sl. laugardag (6. júmj féll því miöur niður í prentun nafn höf- undar greinarinnar um hvíta- sunnuliljur, en hann er: Kristinn Guðsteinsson, sá mikli kunn- áttumaður á raektunarsviðinu. Og til þess að allt gangi nú upp leiðréttist og hér með að í þeirri alþjóðlegu flokkun á laukjurtun- um, sem sagt erfrá í þeirri grein er hvítasunnuliljan nr. 9 (ekki 8). Umsjónarmaður Snotra UFO B&S motor . Snotra Steel 46 SB Flymo XE30 VINNUR VERKIÐ 7 Flymo rafknúinn E 30 Ginge handslóttuvólar Lipurtá BS 40 300 Lipurtá BS 40 500 rtv ' Flymo E 38 Snotra 46 Flymo L 38 Snotra 46 Ginge valsasláttuvél m/drifi 700 mJ Ginge P40B Flymo L 47 Snotra m/grassafnara Ginge þyrlusláttuvól m/drifi 1000 rrv Westwood 6000 m* ó klst. C‘- > SLÁTTUVÉLAR FYRIR ALLAR STÆRÐIR GARÐA Hjá oklcur færðu allar stærðir af sláttuvélum f úrvali. Rafmagnsvélar og tvíqengis- eða fjórgengisvélar. Allar bensínvélar með rafeindakveikju. Við leiðbeinum þér vio val á sláttuvél, sem hentar þér og þfnum garði. ‘Euro- og Visakjör. Engin útborgun, greiðsla skiptist á fjóra mánuði. Flymo RE40 fláituvéld Vélorf Zenoah markaðurinn Smiðjuvegur 30 E-gata Kóp. Símar 77066 og 78600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.