Morgunblaðið - 13.06.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 13.06.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAJÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1987 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Námskeið í stjömuspeki. í síðasta þætti sagði ég frá Nostradamus og Luca Gaurica og spádómum þeirra fyrir Hinrik 2. konung FVakk- lands. Nostradamus Michael Nostradamus fæddist í Frakklandi 14. desember árið 1503 og dó 1566. Upp- runaleg menntun hans var í stjömuspeki og læknisfræði. Hann varð fyrst frægur fyrir það að lækna sjúka í plágum, en sfðar varð hann frægur fyrir spádóma og rit eitt mik- ið, sem nefnt hefur verið Aldimar. Ritið samanstendur af rimuðum vísum sem eru flokkaðar hundrað saman og er hver flokkur kallaður öld. Frcegastur allra Margir þessara spádóma virt- ust rætast og því varð frægð Nostradamusar mikil, svo mjög að sennilega er hann frægastur stjömuspekinga síðustu aldar. Er sagt að margir af spádómum hans eigi enn eftir að rætast. Nýja stjarnan Ég hef áður minnst á Tycho Brahe (1546—1601). Einna frægastur varð Brahe á sínum tíma fyrir það að spá fyrir komu Nýju stjömunnar 1572, súpemóvu, sem vakti mikla athygli vegna þess að hún var fyrsta stjaman sem birtist sjónum manna fyrir ofan tunglsviðið svokallaða sem átti að vera óbreytanlegt og guðdómlegt. 1572 Þetta var geysilega merkileg uppgötvun því hún kollvarpaði hugmyndum miðaldamanna um eðli heimsins. Það sem einnig var merkilegt er að hún kippti fótunum undan ný- platónisma, heimspeki stjömuspekinnar. Reyndar létu stjömuspekingar það ekki á sig fá og héldu ótrauð- ir áfram og settu fram spádóma sem byggðust á þeirri stjömu sem hafði eyði- íagt heimspeki þeirra. 1572 er samt sem áður ár sem get- ur talist örlagaríkt fyrir stjömuspeki. Þar er kannski að finna upphafið að endalok- um stjömuspeki sem opin- berlega viðurkennds fags? Hvort sú lægð sem þar kom á eftir verður eilíf eða er ein- ungis tímabundin niðursveifla mun tfminn einn hins vegar leiða f ljós. Spádómar Brahe Ég mun síðar ræða hnignun stjömuspeki. Enn um sinn leikur allt f lyndi og við getum litið nánar á feril Tycho Brahe. Hann sagði ,að áhrifa þessarar nýju stjömu tæki ekki að gæta fyrr en eftir 1592 og myndu vara fram til 1632. Áhrif hennar myndu verða truflandi og í norðri ætti eftir að fæðast prins sem myndi leggja undir sig Þýska- land en hverfa síðan á braut 1632. 17. aldar spekingar sáu þennan spádóm rætast í lffi Gústafs Ádólfs Svíakonungs sem fæddist 1594 ogdó 1632. TíÖarandi Það er greinilegt að þegar við fjöllum um stjömuspeki 16. og 17. aldar að mikið er um spádóma, eða á 18. og 19. öld. Á okkar öld, þeirri tuttug- ustu, verður sfðan breyting og í dag em þeir stjömuspek- ingar sem reyna að spá fyrir um atburði í miklum minni- hluta. Almenningur minnist hins vegar sagna frá liðnum öldum, enda eru margar þeirra stórfurðulegar, og telur stjömuspeki f dag byggjast á sömu nótum. Svo er ekki frek- ar, en að veðurfræði 19. aldar sé sú sama og veðurfræði 20. aldar. Sem betur fer lfður tíminn. GARPUR S.TORA1U1ZJNN VtSKUBRUNHUZ, DEynR töfra tiEyR 'akall /,ni,\JA... /vnrr... sVndu LOtCS/NS iAFSAk/£>, KÆRU U/K//K. /iETJA ETERNhJ FAE/R ENGA HUÍlO i KVÖLD.. EF ÉG KE/AST i GEG,NUA1 SToR/WNN. EN SE/E>kONAN N/ER EKK/ SAAAMNO/ U/OGAÆ. RVEDDU, GLAMUR. DROTT/NS- SVK U/D K/ZÓNUNA TRyOGTA PÉR LANGT FRl... i D>ýFL /SSUM RONUNGSHA L LHfZ /NNAR! !!l!!!!H!!!.,!Tn??!:!::: :!:::::::!::!!!n:T!!:l!!::::!!::!i:?::::!!:::::::::::T:"”"!::::!:::!::::::::!:!;:::::!:::::!!!:::;:!::!::::::!!:::::: GRETTIR DÝRAGLENS ) 6IFTOM OKkXJK, S'iLMiA-1 VIP GETUM BÓIP 0 NPIR rúnoM trJa&ol i f/n- HVERRJ /VlýfilNMI.j Vl€> 6BTUM <SÆ:tT \&|\ ÖKKUFÍ, W UTLUM ( \/t/ ilAODyRÚM OQ 6TOR- J 1 7 UM SKOF.Djjp.0M J___J HaÚó? Auðvitað, spurðu bara. Sama er mér. Hvernig ætti Ég elska skoðanakannan- ég að vita það? ir! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson 2- Bandaríska sveitin, sem sigr- aði á síðasta heimsmeistaramóti í Brasilíu fyrir tveimur ámm, ávann sér nýlega rétt til að veija titilinn á Jamaíka í haust. Sveit- ina skipa Martel/Stansby; Pender/Ross; og Wolff/Hamm- an. Eftirfarandi spil getur þó vart talist dæmigert fyrir þessa sterkustu sveit heims, en það kom upp í leik við sveit undir stjóm Edgars Kaplan, ritstjóra The Bridge World. Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ Á865 V D972 ♦ - ♦ ÁDG108 Vestur ♦ 2 ♦ Á85 ♦ ÁKDG853 ♦ 43 Austur ♦ 10742 VG43 ♦ 1042 ♦ 975 Suður ♦ KDG9 ¥K106 ♦ 976 ♦ K62 Á öðm borðinu sátu Martel og Stansby í NS gegn Berkow- itz og Pavlicek, liðsmönnum Kaplans. Sagnir gengu: Vestur Norður Austur Suður — — — 1 grand Dobl Redobl Pass Pass Pass Berkowitz sektardoblaði veika grandopnun suðurs, og Stansby í norður redoblaði f þeirri von að makker ætti fyrir- stöðu í tígli. Vægast sagt mjög hæpin ákvörðun, þvi mjög líklegt var að dobl vesturs væri byggt á þéttum tígli. Allir sátu sem fastast í redobl- inu, og Berkowitz tók fyrstu#'. átta slagina: 600 í AV. Á hinu borðinu spiluðu Kaplan og Kay fjóra spaða í NS og unnu fimm, sem gera 450. Fjór- ir spaðar er besti samningurinn, en það er í lagi að villast í sex lauf, því þau vinnast vegna þægilegrar legu í hjarta og laufi. Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp í sfðustu umferð heimsmeistara- móts unglinga 16 ára og yngri í Innsbmck um daginn. Hannes Hlífar Stefánsson hafði hvítt—. og átti leik gegn Frakkanum Degraeve. Svartur lék síðast 31. — De7—f7? og Hannes lét ekki happ úr hendi sleppa: Dxh7, 34. Dxf6+ — Kg8, 35. Kxg2 - Hf8, 36. Dg5+ - Kf7, 37. Hxd6+ - De4+, 38. Kfl- og svartur gafst upp. Þessi sigur tryggði Hannesi heimsmeistara- titilinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.