Morgunblaðið - 13.06.1987, Page 60
60
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1987
-h
IÞROTTIR UNGLINGA
UMSJÓN/Andrés Pétursson
>
íslandsmót yngri flokka
í knattspyrnu hafið
Nú er íslandsmótið í knatt-
spyrnu yngri flokka komlA á fulla
ferð f flestum aldursflokkum og
riðlum. Þó nokkuð hefur verið
rœtt um það mikla pláss sem
knattspyrna fœr á íþróttasfðum
dagblaðanna. Hefur jafnvel verið
sagt að blaðamenn séu að ganga
af vissum fþróttagreinum dauð-
um vegna þess hve Iftið þeir fjalla
um þœr. En menn œttu að velta
þeirri spurningu fyrir sár hvort
knattspyrnan er svona vinsæl af
þvf að svona nmikið hefur verið
fjallað um hana.
Sitt sýnist hverjum í þessu máii
en undirritaður getur haldið því
fram fullum fetum að aldrei hefur
verið mulið undir unglingaknatt-
spyrnu í tjölmiðlum. Hvort sem
mönnum líkar það betur eða verr,
þá er knattspyrnan langvinsælasta
íþróttagreinin hér á landi bæði
meðal unglinga og fullorðinna. Það
er því óhjákvæmilegt að mikið sé
um hana fjallað í fjölmiðlum. Menn
þurfa ekki annað en iíta í Mótabók
KSÍ og sjá hinn gífurlega fjölda
kappleikja sem fer fram í öllum
flokkum um land allt.
Það veit enginn nema þeir sem
starfa að þessum málum hve gífur-
legt starf er bak við eitt íslands-
mót. Það eru ótaldar vinnustund-
irnar sem sjálfboðaliðar hafa lagt
á sig til að einn leikur fari fram.
Við viljum því hvetja foreldra og
aðstandendur ungra drengja og
stúlkna að standa á bak við börnin
sín og félögin og læra að meta það
mikla uppeldis og þroskastarf sem
íþróttafélögin inna af hendi.
Unglingasíðan leit inn á tvo leiki
á höfuðborgarsvæðinu í þessari
viku. Sá fyrri var í 4. fl. milli stjörn-
unnar og ÍBK á Stjörnuvellinum og
sigraði Stjarnan verðskuldað, 2:0.
Hinn leikurinn var í 5. fl. milli KR
og Breiðabliks og sigruðu KR- ing-
ar, 4:2, í hörkuleik.
• Ur leik KR og UBK en KR sigraði 4:2.
Morgunblaðið/AP
Stjarnan sigraði
IBK verðskuldað
Morgunblaöiö/AP
Darri Rafnsson og Sigurður Sigurðsson úr Stjörnunni.
Flest lið missa
leikmenn í sveit
Á þriðjudagskvöldið síðastliðið
fór fram leikur í 4. fl. milii Stjörn-
unnar og ÍBK. Lelkið var á hinum
nýja grasveili þeirra Stjörnu-
manna og er ekki hægt annað en
að hrósa þeim fyrir glæsilegan
völl þótt aðstaða fyrir áhorfendur
só ekki enn komin f sem best
horf.
Því miður voru nú ekki margir
áhorfendur á leik þessum og má
e.t.v. kenna því um að leikurinn
var ekki mikið auglýstur enda var
spilað kl. 18.00. En leikurinn fór
fram og var ágætlega spilaður.
Sérstaklega sást oft gott spil
hjá Stjörnumönnum og skall oft
hurð nærri hælum upp við mark
Keflavíkurliðsins. En markvörður
þeirra ÍBK-manna, Sigurður Valur
Árnason, varði oft vel skot þeirra
Stjörnumanna. En Stjarnan með
Sigurð Sigurðsson á miðjunni og
Jón Gunnar Sævarsson frammi
gerði harða hríð að marki ÍBK.
Þeir uppskáru erfiði sitt undir lok
fyrri hálfleiks og eftir gullfallega
stungusendingu inn fyrir vörn ÍBK
skoraði Jón Gunnar gott mark án
þess að Sigurði tækist að verja.
Keflvíkingar áttu nokkrar skyndi-
sóknir en þær brotnuðu á sterkri
vörn Stjörnunnar.
FYRIR leik Stjörnunnar og ÍBK
tókum við þá tali þá fólagana
Darra Rafnsson og Sigurð Sig-
urðsson.
Báðir hafa æft knattspyrnu
síðan þeir voru átta ára gamlir.
Darri átti þá heima í Kópavoginum
og æfði með Breiðabliki en eftir
að hafa flutt í Garðabæinn hefur
hann spilað með Stjörnunni. Þess
má geta að þeir tveir hafa verið
valdir til æfinga með drengjalands-
liði íslands í æfingabúðum þess á
Laugarvatni í sumar.
Við gefum nú Darra orðið: „Rið-
illinn sem við erum í er mjög
sterkur en við vonumst til að kom-
ast áfram í úrslitakeppnina. Það
eru þrjú efstu liðin í A-riðli sem
komast beint áfram í úrslitakeppni
en fjórða liðið spilar við það lið sem
sigrar í undankeppni hinna riðl-
anna. Það byrjaði frekar ilia hjá
okkur og töpuðum við 3:0 fyrir
Aftureldingu en það þýðir ekkert
að leggja árar í bát heldur halda
áfram að berjast."
Úrslit í yngri flokkum í knattspyrnu
HÉR ERU öll þau úrslit sem
skrifstofu mótanefndar KSÍ
höfðu borist þann 11. júnf. Þvf
miður er enn misbrestur á þvf
að félög skili inn leikskýrslum á
róttum tíma, en þau hafa tvo
daga til þess eftir að leik lýkur.
Við birtum hér leikjaröð og einn-
ig þá leiki sem átt hafa að fara
fram en engar leikskýrslur hafa
borist um til KSÍ. Við skorum
þvf á öll félög að sjá til þess
að skýrslum sé skilað á réttum
tfma til að spara öllum tfma, fé
og fyrirhöfn. Þar sem er eyða
hafa félögin ekki sent inn
skýrslur.
2. flokkur karla A:
Þróttur R. — Þór A.
ÍBV-FH
ÍBK-Fram
VlkingurR. —lA
Stjarnan — KR
2. flokkur karla B:
Valur — Fylkir
ÍK —Grindavík
2. flokkur karla C:
Umf. Eyrarbakka — Njarðvik
3:2
8:1
2:3
3:2
7:1
1:10
3:3
Grótta — Leiknir R.
Njarðvík — Grótta
Víðir — Reynir S.
3. flokkur karla A:
Valur —Stjarnan
Þróttur R. — Fram
Týr-lR
ÍK —VíkingurR
lA-KR
Týr-ÍK
Stjarnan — lA
Valur — Þróttur R.
Fram — (R
Víkingur R. — KR
3. flokkur karla B:
Leiknir R. — Grindavík
Selfoss — (BK
Haukar —UBK
Fylkir — Þór V.
Njarðvik — Fylkir
Selfoss — Grindavík
IBK —Haukar
3. flokkur karla C:
Skallagrímur — Reynir S.
Víkingur Ól. — Umf. Eyrarbakka
Afturelding — Ármann
Grótta — Hverageröi
Reynir S. — Grundarfjörður
Hveragerði — Víkingur Ól.
Umf. Eyrarbakka — Grundarfjörður
FH — VíkingurÓI.
0:0
1:1
0:2
5:0
1:5
0:0
3:4
3. flokkur karla E:
Þór A. — KS
Völsungur — Tindastóll
4. flokkur karla A
Týr-ÍA
Víkingur R. — Fram
KR - Fylkir
Afturelding — Stjarnan
ÍBK-UBK
Stjarnan — IBK
7:0
2:1
2:4
0:3
6:1
1:2
2:0
2:2
2:1
7:0
3:0
1:8
11:0
8:0
4. flokkur karla B:
ÍR — Leiknir R.
FH — Selfoss
IK-Valur
Haukar — Þór V.
ÍR-ÞórV.
4. flokkur karla E:
KA — Leiftur
Hvöt - UMFS
ÞórA.-KS
Völsungur — Tindastóll
8:0
5:4
0:3
KR-UBK
5. flokkur karla B:
Fylkir — Reynir S.
Selfoss —(BK
Leiknir R. — Stjarnan
lK — Þróttur R.
Skallagrímur — Grindavík
Reynir S. — Grindavík
Selfoss — Fylkir
(BK —LeiknirR.
Stjarnan — |K
Þróttur R. — Skallagrímur
4:2
2:2
3:0
9:0
0:2
1:0
3:0
6:2
6:0
5:1
4:2
2:2
0:3
3:2
3:5
2:1
7:1
7:0
5. flokkur karla A
ÍA — VíkingurR.
FH-KR
Þór V. — Týr
UBK-ÍR
Fram — Valur
Víkingur R. — Valur
ÍA - FH
|R —Fram
1:0
1:6
5. flokkur karla C:
Njarðvik — Ármann
Afturelding — Vfðir
Grótta — Hveragerði
Grundarfjöröur — Haukar
Þór Þ. — Afturelding
Haukar — Grótta
Hveragerði — Njarðvik
5. flokkur karla E
Völsungur — Tindastóll
ÞórA.-KS
0:5
2:1
5:4
0:11
1:2
1:3
5:2
12:1
1:2
3:1
1:9
2:4
2. flokkur kvenna A
KA — Stjarnan
Völsungur — Stjarnan
2. flokkur kvenna B
IBK —Fylkir
UBK-FH
(A-ÞórV.
3:0
2:0
1:1
9:1
3:1