Morgunblaðið - 13.06.1987, Page 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Kennarar
Að grunnskóla Patreksfjarðar vantar kenn-
ara. Kennsla: Enska, almenn barnaskóla-
kennsla, handavinnukennsla, íþróttakennsla
og fleira. Góðar stöður, gott húsnæði. At-
hugið launin og fleira.
Hikið ekki, hafið samband við skólastjóra í
síma 94-7605 eða formann skólanefndar í
símum 94-1122 eða 1222.
Skóianefndin.
Nýtt veitingahús
Starfsfólk óskast:
- í sal, matur og vín.
- Á bari.
- í sal, vín.
- | fatahengi.
- í miðasölu.
- í dyravörslu.
- í ræstingar.
Mikil vinna. Góð laun í boði.
Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Morg-
unblaðsins merktar: „ABA—3167“ fyrir
mánudagskvöldið 15. júní.
Skólastjóra
og kennara
vantar að Tónlistarskóla Rangæinga. Æski-
legar kennslugreinar: Píanó, orgel, blásturs-
hljóðfæri og söngur.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist til skrifstofu Tónlistar-
skóla Rangæinga, Hlíðarvegi 16, 860 Hvols-
velli, merktar Sigurbirni Skarphéðinssyni.
Nánari upplýsingar veitir Sigurbjörn Skarp-
héðinsson í síma 99-8440 á skrifstofutíma
eða í síma 99-8291 heima. Umsóknarfrestur
er til 1. júlí 1987.
Skólanefnd Tónlistarskóla Rangæinga.
Matreiðslunemar
— starfsfólk
Óskum eftir áhugasömu og duglegu fólki til
starfa. Þarf að geta hafið vinnu sem fyrst.
Upplýsingar á staðnum frá kl. 08.00 til kl.
14.00.
MATSTOFA MIÐFELLS SF.
Funahöföa 7 — sími: 84939, 84631
Atvinna óskast
33 ára gamall Norðmaður, lærður í bílaraf-
virkjun, með 6 ára starfsreynslu hjá Toyota
í Osló og 8 ára reynslu í sölumennsku á
ýmsum sviðum, óskar eftir vinnu á Stór-
Reykjavíkursvæðinu frá 1. október. Talar
nokkuð góða íslensku.
Upplýsingar í síma 41583.
Kennarar
Kennara vantar við Grenivíkurskóla. Meðal
kennslugreina líffræði og íþróttir. Frítt hús-
næði í góðri íbúð.
Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson, skóla-
stjóri, í síma 96-33131 eða 96-33118.
Tónmenntakennarar
Tónmenntakennara vantar næstkomandi
skólaár í Álftanesskóla, Bessastaðahreppi.
Um er að ræða stundakennslu í 1 .-6. bekk.
Umsóknarfrestur er til 26. júní. Upplýsingar
veita skólastjóri í síma 651198 og formaður
skólanefndar í síma 50346 eftir kl. 17.00.
Skólanefnd Bessastaðahrepps.
Veitingahús óskar
eftir:
Starfsmannastjóra, veitingastjóra.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgun-
blaðsins merktar: „CDOR-13601" fyrir
mánudagskvöldið 15. júní.
Múrarar — múrarar
Vantar nokkra múrara strax eða sem fyrst í
fjölbýlishús í Grafarvogi. Gott verk. Yfirvinna.
Upplýsingar í síma 91-45891.
Gunnar Már Gíslason,
múrarameistari.
Bifreiðastjórar
Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst-
urs strætisvagna og á vakt.
Upplýsingar í símum 20720 og 13792.
Landleiðirhf.,
Skógarhlíð 10,
Reykjavík.
Fóstrur athugið
Fóstrur óskast á dagheimilið Suðurborg frá
18. ágúst eða eftir samkomulagi.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
73023.
Bílaviðgerðir
Starfskraftur óskast strax til púst- og
bremsuviðgerða.
J. Sveinsson & Co.,
Hverfisgötu 116, Reykjavík.
Piötusmiður
Björgun hf. óskar að ráða góðan plötusmið.
Mikil vinna. Framtíðarstarf.
Upplýsingar veitir Engilbert Eggertsson í
síma 681833.
Au-pair
Læknisfjölskylda í Suður-Svíþjóð óskar eftir
stúlku til að gæta 1 árs stráks. Þarf að geta
byrjað 1. ágúst.
Svör sendist til
Jill Gullstrand,
Lánsmansgárden,
S-23300 Swedala, Sverige.
Akureyrarbær
Hjúkrunarfræðingar
Staða deildarstjóra við dvalarheimilið í
Skjaldarvík er laus til umsóknar frá 1. sept-
ember.
Einnig óskast hjúkrunarfræðingar á dvalar-
heimilið Hlíð í fullt starf eða hluta úr starfi
og til sumarafleysinga.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
96-23174 eða 96-21640.
RIKISSPITALAR
LAUSAR STÖÐUR
Aðstoðarmaðuf óskast til sumarafleysinga
á rannsóknadeild í meinefnafræði. Nemi í
einhverri grein heilbrigðisþjónustu kemur vel
til greina.
Upplýsingar veitir yfirmeinatæknir, sími
29000 - 424.
Aðstoðarmaður óskast til sendistarfa innan
Landspítalalóðarinnar fyrir Blóðbankann nú
þegar í um 60% starf.
Upplýsingar veitir skrifstofustjóri, sími 29000
- 565.
Starfsmenn óskast til ræstinga á dagheimil-
ið Sólhlíð nú þegar.
Upplýsingar veitir forstöðumaður, sími
22725.
Starfsmaður óskast til afleysinga í matsal
starfsfólks á Kleppi.
Upplýsingar veitir matráðskona í býtibúri á
Kleppsspítala, sími 38160.
Reykjavík, 12.júní1987.
Járniðnaðarmenn
Óskum eftir járniðnaðarmanni til starfa á
púströraverkstæði Fjaðrarinnar, Grensás-
vegi 5.
Upplýsingar hjá verkstjóra (ekki í síma).
Bílavörubúðin
FJÖÐRIN
Skeifan 2 simi 82944
Fóstrur — fóstrur
Dagvistir Akureyrar auglýsa eftir fóstrum á
Síðusel, Árholt, Flúðir, Lundarsel, Brekku-
kot, Pálmholt og Iðavöll í heilar og hálfar
stöður.
Upplýsingar á viðkomandi dagvist.
Félagsmálastofnun Akureyrar.
Trésmiðir
Nokkra trésmiði vantar nú þegar eða sem
fyrst. Mikil vinna.
Haraldur Sumarliðason,
sími 73178.
Hafnarhvoli v/Tryggvagötu.
1. vélstjóra
vantar á loðnuskipið Skarðsvík frá Helliss-
andi.
Upplýsingar í síma 93-6640 og hjá LÍÚ í síma
29500.