Morgunblaðið - 13.06.1987, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1987
39
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
VaI Kópavogur —
íbúðir fyrir aldraða
íVogatungu
Samkvæmt samþykkt byggingarnefndar
íbúða fyrir aldraða í Kópavogi, auglýsast
byggingarlóðir við neðri hluta Vogatungu
með eftirfarandi byggingarskilmálum:
1. Byggja skal sérhannaðar íbúðir fyrir aldr-
aða samkvæmt skipulagi og teikningum,
sem fyrir liggja.
2. Við sölu á íbúðum skulu Kópavogsbúar,
sem náð hafa 60 ára aldri, hafa forgang.
3. Við eigendaskipti skal Kópavogskaup-
staður jafnan eiga forkaupsrétt að
íbúðunum.
4. Gatnagerðargjöld, útlagður kostnaður og
önnur gjöld til bæjarsjóðs, skulu greidd
samkvæmt ákvæðum bæjarráðs.
Teikningar liggja frammi á tæknideild Kópa-
vogs, Fannborg 2, og eru þar veittar nánari
upplýsingar.
Þau byggingafyrirtæki sem áhuga hafa á
I þessu verkefni, leggi inn umsóknir í síðasta
lagi 22. júní nk.
Bæjarverkfræðingur.
íslenskir læknar
Þú sem ert læknir og þarfnast framhalds-
menntunar í héraðslækningum eða vilt fasta
stöðu í Svíþjóð, hafðu þá samband við mig á
Norrænu lyfjaráðstefnunni 14.-17. júní 1987.
Eise-Marie Andersen, iæknir.
Þjóðveldisbærinn í
Þjórsárdal
Vegna viðgerða verður Þjóðveldisbærinn lok-
aður um óákveðinn tíma.
Nánari auglýst um opnunartíma síðar.
Bæjarstjórn.
Ný bókhaldsstofa
Tökum að okkur bókhaldsvinnu og alla til-
heyrandi skýrslugerð. Tölvuunnið. Uppgjör
til skatts ef óskað er. Verðtilboð.
Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „N — 4014".
Tilkynning um breyttan
opnunartíma
Frá og með 15. júní til 1. september verða
skrifstofur og lager Nóa Síríus hf. og Hreins
hf. opnar frá kl. 08.00 til kl. 16.00.
mSbMSMhis
Símaskráin 1987
Afhending símaskrárinnar 1987 til símnot-
enda er hafin. í Reykjavík er símaskráin
afgreidd á eftirtöldum afgreiðslustöðum
Pósts og síma: Pósthússtræti 5, Kleppsvegi
152, Laugavegi 120, Neshaga 16, Armúla
25, Arnarbakka 2, Hraunbæ 102 og Lóuhól-
um 2-6.
Afgreiðslutími mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 8.30 til 16.30. Þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 8.30 til 17.30.
Á Seltjarnarnesi er skráin afhent á póst- og
símstöðinni, Eiðistorgi 15.
í Garðabæ á póst- og símstöðinni við Garða-
torg.
í Hafnarfirði á póst- og símstöðinni, Strand-
götu 24.
í Kópavogi á póst- og símstöðinni, Digranes-
vegi 9.
í Mosfellssveit á póst- og símstöðinni að
Varmá.
Utan höfuðborgarsvæðisins er símaskráin
afhent á viðkomandi póst- og símstöð.
Símaskráin verður afhent gegn afhendingar-
seðlum, sem póstlagðir hafa verið til
símnotenda.
Athygli símnotenda er vakin á þvf að þær
símanúmerabreytingar, á svæðum 92, 93
og 97, úr 4ra stafa í 5 stafa númer, sem
fyrirhugaðar voru í tengslum við útgáfu
símaskrárinnar, frestast nokkuð.
Á 92. svæði verða þær gerðar 1. júlf nk.
Á 93. svæði 6.-10. júlí.
Á 97. svæði verður breytingin gerð um leið
og tekin verður f notkun ný stafræn sfmstöð
á Egilsstöðum f byrjun ágúst.
Þessar breytingar verða auglýstar nánar
þegar að þeim kemur. Þar til þær hafa far-
ið fram gilda gömlu sfmanúmerin.
Að öðru leyti tekur sfmaskráin gildi mánu-
daginn 15. júní nk.
húsrræöi öskast
2ja-3ja herbergja íbúð
Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja-3ja her-
bergja íbúð á leigu í Reykjavík frá 1. septem-
ber 1987 til 1. júní 1988. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er.
Upplýsingar í síma 96-24524 eftir kl. 19.00.
Húsnæði óskast
Hjón, hún íslensk, hann norskur + tvö börn,
óska eftir að taka á leigu raðhús eða einbýlis-
hús í Reykjavík eða nágrenni frá 1. október.
Öruggar greiðslur.
Upplýsingar í síma 41583.
Einstaklingsíbúð óskast
Ungur maður sem er að koma heim frá námi
óskar eftir lítilli íbúð sem fyrst.
Upplýsingar í síma 611569.
Til leigu sumarhús
við Hrútafjörð fyrir félagasamtök eða ein-
staklinga.
Upplýsingar í síma 95-1176.
Póst- og símamálastofnunin.
Sumarbústaðalóðir
í Skorradal
Örfáar fallegar skógivaxnar lóðir í norðurhlíð
Skorradals til leigu. Til sýnis í dag, laugar-
dag, og á morgun, sunnudag.
Upplýsingar í síma 93-7063.
Tilboð
óskast í eftirtalda bíla, skemmda eftir
árekstra:
Daihatsu CharadeTurbo, árg. 1987.
MMC Lancer st., árg. 1986.
Toyota Corolla, árg. 1986.
Opel Cadett GL., árg. 1986.
Mercedes Benz 300D, árg. 1983.
Volkswagen Jetta, árg. 1982.
Volkswagen Jetta, árg. 1982.
Saab 900 GLI, árg. 1982.
Dahatsu Charade, árg. 1982.
Fiat (sendifb.), árg. 1982.
Dodge Aries, árg. 1981.
Subaru, árg. 1979.
Willys CJ 5, árg. 1955.
Bílarnir verða til sýnis, mánudaginn 15. júní
milli kl. 9-16 á réttingaverkstæði Gísla Jóns-
sonar, Bíldshöfða 14.
Tilboðum skal skila á skrifstofu okkar, fyrir
kl. 16, sama dag.
ÆdnianiET?
BESSA S TAÐA HREPPUR
SKRIFSTOFA. BJARNASTÖÐUM SÍMI: 51950
221 BESSASTAÐAHREPPUR
Lóðir í Bessastaðahreppi
Hreppsnefnd Bessastaðahrepps hefur
ákveðið að selja nokkrar lóðir á sérstökum
greiðsluskilmálum og kjörum. Lóðir þessar
eru eignarlóðir á fögrum stað skammt frá sjó.
Helstu upplýsingar:
1. Greiðslukjör 5 ár. Útborgun 20% fyrir
áramót.
2. Ekki þarf að sprengja fyrir sökklum. Hæð
sökkla er 0,8-1,6 m.
3. Uppgröftur nýtist að mestu á staðnum.
4. Tryggjum ódýrt fyllingarefni og gröft.
Frekari upplýsingar veitir undirritaður milli
kl. 10.00 og 11.00 alla virka daga.
Sigurður Vaiur Ásbjarnarson,
sveitarstjóri.
TRYGGINGAR
Sími 82800
j nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
verður haldið miðvikudaginn 24. júní nk. kl. 14.00 við Sýsluhúsiö,
Borgarnesi. Seldir verða eftirtaldir lausafjérmunir eftir kröfu ýmissa
lögmanna, innheimtumanns ríkissjóðs og sýslumanns: Bifreiðir M-69,
M-1133, M-1233, M-1419, M-1494, M-2036, M-2766, M-3319 og
M-3356, dróttarvagn Zd-25, Md-117, slótturþyrla, taetari og rakstrar-
vél, 5 litsjónvarpstaeki af ýmsum gerðum og tvö myndbandstæki.
Greiðsla viö hamarshögg.
Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu.
Nauðungaruppboð
ó Fjarðarstræti 29, vesturenda, Isafirði, þingl. eign Magnúsar Þ.
Magnússonar, fer fram eftir kröfu Halls Póls Jónssonar, Útvegs-
banka islands, Isafirði, veðdeildar Landsbanka fslands og Lífeyris-
sjóðs Vestfiröinga ó eigninni sjólfri þriðjudaginn 16. júnl 1987 kl.
14.00, þriðja og sfðasta sala.
Bæjarfógetirm á fsafírði.