Morgunblaðið - 13.06.1987, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 13.06.1987, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1987 31 AP í ljónagryfjunni Mike Oosterlaak heldur hér um sjambok sem er eins konar kylfa. Hún var eina varnartæki hans gegn ljónum sem hann gisti hjá i 64 daga. Þijár ljónynjur gutu á meðan á dvölinni stóð og varð áð fjarlægja hvolpana til að vernda Oosterlaak. Markmiðið með dvölinni var að safna fé tíl að kaupa tvær górillur í dýragarð norður af Jóhannesarborg. Ljónavinurinn mun nú hafa gefist upp þar sem fjársöfnunin gekk illa. Filippseyjar: Holland: Hóta sprengjum í jámbrautarlestum Haag, Reuter. HOLLENSKA lögreglan leitaði í fyrradag að sprengjum í jám- brautarlestum. Hryðjuverkahóp- ur, sem kallar sig Gerakan Maluku, hafði tilkynnt að hann hefði komið sprengibúnaði fyrir í sex lestum til að minnast þess að tíu ár eru liðin síðan mólúkk- anskir skæruliðar héldu lest og farþegum hennar í gislingu i 20 daga. Upplýsingar um sprengjumar voru í bréfum sem bárust lögregl- unni og hollensku fréttastofunni Bandaríkin: ANP. Tvær sprengjur fundust fljót- lega og fleiri möguleikar voru í athugun þegar síðast fréttist. Gíslatökunni fyrir tíu ámm iauk með því að hollenskir sjóliðar gerðu áhlaup á lestina og yfírbuguðu skæraliðana. Tveir farþegar og sex skæraliðar féllu. Suður-Mólúkku-eyjar era nú hluti Indónesíu og búa um 40 þús- und Mólúkkar í Hollandi. Margir þeirra beijast fyrir sjálfstæði eyja- klasans frá Indónesíu sem forðum var hollensk nýlenda. Gerðu upptækt kókaín að verðmæti um 240 millj. dollara Miami. Reuter. BANDARÍSKIR tollverðir, sem vinna með starfsbræðrum sínum á Bahamaeyjum, gerðu í fyrra- dag upptæk rúmlega 1000 tonn af kókaíni, að söluverðmæti um 240 miUjónir dollara, um borð í fiskibát um 40 km suður af eyj- unni Bimini. Er það stærsti eiturlyfjafarmur, sem fundist hefur þar um slóðir, að þvi er bandarískir embættismenn sögðu í gær. Aquino hótar kommúnistum hörðu Manila, Reuter. CORAZON Aquino, forseti FiUppseyja, sagðist í gær myndu sýna skæruUðum kom- múnista fyUstu hörku og hefja stríð gegn þeim. Stjórn hennar hefur ásakað skæruliðana um fjölmörg dráp á lögreglumönn- um og hermönnum í höfuð- borginni að undanförnu. Forsetinn sagði skæraliðana vera hugleysingja sem ekki þyrðu að horfast í augu við fjendur sína en réðust á þá úr launsátri. A átta dögum hafa sérþjálfaðir dráps- menn kommúnista vegið 13 lögreglumenn og hermenn í höfuð- borginni Manila. Lögreglan hefur nú , studd her- mönnum og markskyttum, hafíð mikla leit að skæruliðum í borg- inni til að fanga þá eða drepa. í gær gerðu þrír skæraliðar árás á lögregluforingja og tvo aðstoðar- menn hans er þeir vora á leið til stöðva sinna. Lögregluforingjan- um tókst að drepa einn árásar- mannanna en hinir komust undan . Þetta mun vera fyrsti sigur yfír- valda í baráttunni gegn dráps- mönnunum. Aquino forseti hefur lofað að lögfesta umbætur í jarðnæðismál- um áður en nýkjörið þing landsins kemur saman en heimildir innan ríkisstjómarinnar herma að hún muni láta þingið um að útfæra reglur um eignarhald á hinum auðugu sykur-, banana- og kókos- hnetuplantekram landsins. Pat O’Brian, yfírmaður tollgæsl- unnar í Miami, sagði, að sex Bahamabúar hefðu verið hand- teknir, er tollverðir fóra um borð í bátinn, en kókaíninu hafði verið komið mjög haganlega fyrir f leyni- hólfí í eldsneytistanki. Hann sagði, að tollverðimir hefðu fengið gransemdir um, að ekki væri allt með felldu, þegar þeir sáu engin merki um veiðimennsku um borð í bátnum. Bæði kókaíninu og hinum hand- teknu hefur verið komið í hendur yfírvalda á Bahamaeyjum. CITROÉN AXEL ÖRFÁIR BlLAR EFTIR, Á AÐEINS KR. 259.500,- '-5 Lágmúla 5, sími 681555 Umboöiö á Akureyri: Gunnar Jóhannsson, sími 96-25684.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.