Morgunblaðið - 16.06.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.06.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1987 ÚTVARP/SJÓNVARP Uppgrip Asjómannadaginn voru uppgrip á sjónvarpsmiðum. Klukkan 21.45 í RÚV Silfur hafsins, heimild- armjmd um saltsíldariðnað íslend- inga fyrr og nú, og á Stöð 2 hvorki meira né minna en tvær nýjar íslen- skar heimildamyndir, Regin sund þar sem sögusviðið spannaði Vest- mannaeyjar og kl. 20.40 hófst sýning heimildarmyndar um At- hyglisverðar auglýsingar . . . í tuttugu ár en þessi mynd var sér- staklega framleidd fyrir Stöð 2. í dag ijalla ég um Silfur hafsins og Regin sund, en fyrst vil ég aðeins minnast á bílaþátt Stöðvar 2. Bílaþátturinn Ég hefi áður fjallað um Bílaþátt Stöðvar 2 og var ég ekki allskostar ánægður með fyrstu þættina, en þar sannaðist að fall er fararheill í það minnsta verð ég að hæla bflaþættin- um er bar fyrir augu síðastliðinn sunnudag. í þessum þætti var víða komið við, meðal annars heimsóttir fombílasafnarar og ekki get ég neit- að því að ljúfar minningar sindruðu er skottið var opnað á Thunderbird- inum og ýtt þar á takkann er sogaði toppinn oní farangursgeymsluna. Undirritaður lítur á söfnun fombíla sem ekki síðra tómstundagaman, en söfnun gamalla bóka eða mynd- verka því sumir þessara gömlu bíla voru og eru listaverk, gæddir sál er slokknar því miður svo alltof oft í vindgöngunum tölvustýrðu. Þá getur bíll sagt okkur ekki bara sögu vélaaldar heldur svo ótalmargt um það samfélag er skóp undrið og oft hefur nú bjargað undirrituðum að kunna svolítið á bílategundir liðinna áratuga þá giskað var á ártöl sumra kvikmyndanna. í bílaþættinum var og reynsluekið splúnkunýjum stál- fákum og skeiðuðu umsjónarmenn alla leið uppí Krossá að prófa akst- urshæfni eins jeppans. Svo var vel og vendilega myndaður helsti vél- búnaður torfærutröllsins. Sannar- lega fagmannlega að verki staðið. Regin sund Skömmu eftir að bílaþættinum lauk hófst sýning á Regin sundinu, nýrri íslenskri heimildarmynd er Páll Steingrímsson hefir gert um bjargferðir Vestmanneyinga, sjó- sókn og nábýli þeirra við virkar eldstöðvar. Þá er lýst þrekraun Guðlaugs Friðþórssonar. Persónu- lega fannst mér þessi heimildar- mynd lýsa prýðilega hinu óútskýr- anlega og yfímáttúrulega þrekvirki Guðlaugs Friðþórssonar, en Páll og félagar þræddu sundleið Guðlaugs og fannst áhorfandanum sem hann færi á baki Guðlaugs um kaldan sjóinn og þá var rætt við Jóhann Axelsson prófessor, er hefír ranns- akað Guðlaug í bak og fyrir, en skilur samt ekki að Guðlaugur hafi haldið sönsum á leiðinni. Þessi hluti myndar Páls var einkar áhrifaríkur og hreinn óþarfí að skeyta þar við túrhestamyndum af bjargsigi og þjóðhátíðarbrennum. Silfur hafsins Kvikmyndafélagið Lifandi myndir hf. framleiddi myndina um saltsílda- riðnað íslendinga fyrr og nú fyrir félög síldarsaltenda og með styrk frá Síldarútvegsnefnd. Mynd þessi var mjög fróðleg enda höfðu um- sjónarmennimir, Erlendur Sveins- son og Sigurður Sverrir Pálsson, greinilega aflað rækilegra heimilda um upphaf og þróun þessa iðnaðar hér á landi. En mér fundust síðustu mínútur myndarinnar full lang- dregnar er lýst var lestun og flutn- ingi síldarfarmsins til Rússíá. En hér var náttúrulega ekki á ferð skemmtimynd heldur fyrst og fremst fræðslumynd þar sem hið mikla starf Sfldarútvegsnefndar mátti ekki gleymast fyrir nokkum pening. Ólafur M. Jóhannesson Rás 1: Listasafn á N or ður- Sj álandi ■I Sigrún Sigurð- 40 ardóttir byijar með þáttaröðina Gluggann á rás 1 í kvöld. Fyrsti þátturinn er um Lo- usiana listasafnið á Norð- ur-Sjálandi en þar er alþjóðlegt safn nútímalist- ar, allt frá ámnum eftir seinni heimstyrjöldina til dagsins í dag. I þættinum ræðir Sigrún við Tryggva Ólafsson listmálara sem árum saman hefur starfað í Kaupmannahöfn um saf- nið og þýðingu þess fyrir hann sem listamann. Einn- ig ræðir hún við stofnanda og eiganda safnsins Knud W. Jensen, um starfsemi þess, farandsýningar og fleira. Ríkissjónvarpið: Stál ■ Stál, bandarísk 30 bíómynd frá ár- — inu 1979, er á dagskrá sjónvarps í kvöld. Myndin fjallar um verktaka sem reisa háhýsi í stór- borgum. Einn þeirra bíður bana við vinnu sína en dótt- ir hans tekur við og leggur mikið kapp á að ljúka byggingunni. Óvandaðir keppinautar gera henni og starfsmönnum hennar allt til bölvunar. Leikstjóri er Steve Carver en með aðal- hlutverk fara Lee Majors, Jennifer O’Neill, Art Car- ney og George Kennedy. ÚTVARP © ÞRIÐJUDAGUR 16. júní 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Hjördís Finnbogadóttir og Óöinn Jónsson. Fréttir eru sagöar kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 og síðan lesið úr forustugrein- um dagblaðanna. Tilkynn- ingar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guömundur Sæ- mundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Spói" eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Bessi Bjarnason les (2). (Áður út- varpað 1973.) 9.20 Morguntrimm. Tónleik- ar. I ÞRIÐJUDAGUR 16. júní 18.30 Villi spæta og vinir hans. 22. þáttur. Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýð- andi: Ragnar Ólafsson. 18.55 Unglingarnir f hverfinu. Þriðji þáttur. Kanadískur myndaflokkur í þrettán þátt- um. Hér eru á feröinni gamlirkunningjar, Krakkarn- ir í hverfinu, sem nú eru búin að slíta barnsskónum og komin f unglingaskóla. Þýðandi: Gunnar Þorsteins- son. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Poppkorn. Umsjón: Guömundur Bjarni Harðarson, Ragnar Halld- órsson og Guðrún Gunnars- dóttir. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Bergerac 3reskur sakamálamyndaflokk- ur í tíu þáttum. Fyrsti þáttur í nýrri syrpu um Bergerac, rannsóknarlögreglumann á Ermarsundseyjum. Þýðandi TRrausti Júlíusson. 21.35 Umræðuþáttur Ástand og horfur ( íslenskum stjórnmálum. 22.30 Stál (Steel). Bandarísk bíómynd frá 1979. Leikstjóri: Steve Carver. Aðalhlutverk: Lee Majors, Jennifer O'Neill, Art Carney og George Kennedy. Myndin fjallar um þá kjarna- karla sem reisa háhýsi í stórborgum. Verktaki einn bíöur bana við vinnu sína en dóttir hans tekur þá við og leggur allt kapp á að Ijúka byggingu föður síns. Hún hefur harðsnúinn flokk stálsmiða sér við htið en óvandaöir keppinautar gera 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Frá Akureyri.) (Þátturinn verður endurtek- inn að loknum fréttum á miðnætti.) 11.65 Útvarpið í dag. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Breyt- ingaaldurinn, breyting til batnaðar. Umsjón: Helga Thorberg. 14.00 Miðdegissagan: „Franz Liszt, örlög hans og ástir" eftir Zolt van Hársány. Jó- hann Gunnar Ólafsson þýddi. Ragnhildur Stein- grímsdóttir les (3). 14.30 Óperettutónlist. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. þeim allt til bölvunar. Þýð- andi: Þórhallur Eyþórsson. 00.20 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 16. júní § 16.45 Hörkukvendi (Getting Physical). Átakanleg og persónuleg bandarisk sjónvarpsmynd frá árinu 1984. f aðalhlut- verkum eru Sandahl Bergman, Alexandra Paul og David Naughton. Leik- stjóri er Steven Hilliard Stern. Kendall Gibley vinnur á ferðaskrifstofu auk þess sem hún þreifar fyrir sér sem leikari. Kvöld eitt verður hún fyrir árás á leiö heim frá vinnu og er hún rænd. ( reiði sinni og vanmætti hún til sinna ráða. 18.20 Knattspyrna — SL- mótið — 1. deild. Umsjónar- maöur er Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 20.00 Miklabraut. Banda- rískur framhaldsþáttur með Michael Landon og Victor French í aðalhlutverkum. Einfaldar dyggðir og jákvætt lífsviðhorf einkenna þennan þátt um engilinn á jörðu niðri og aðstoöarmann hans. § 20.50 Bölvun bleika pardus- ins (Curse Of The Pink Panther). Gamanmyndir um bleika pardusinn hafa hvarvetna notið mikillar hylli og er þessi frá 1983 sú sjöunda í rööinni. Með helstu hlut- verk fara David Niven, Robert Wagner, Herbert Lom og Joanna Lumley. Leikstjóri er Blake Edwards. Þegar besta leynilögreglu- 15.20 Afríka — Móðir tveggja heima. Þriðji þáttur: Hlekkj- uð heimsálfa. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. (End- urtekinn þáttur frá sunnu- dagskvöldi.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. a. „Carnaval d’Aix", fantasía eftir Darius Milhaud. Michael Béroff leikur á píanó með Fílharmónlu- sveitinni í Monte Carlo; Georges Prétre stjórnar. b. Sónata í Es-dúr op. 167 eftir Camille Saint-Saéns. Wilfried Berk leikur á klari- nettu. Elisabeth Seiz leikur á píanó. 17.40 Torgið Umsjón: Einar Kristjánsson og Sverrir Gauti Diego. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. manns Frakka, Jacques Clouseau, hefur verið leitað árangurslaust í heilt ár létu sumir sér kannski detta í hug að ráða næstbesta lög- reglumanninn til að finna hann. En ekki lögreglufor- inginn Dreyfus, honum liggur ekkert á að finna helstu andstæöing sinn. Með aðstoð tölvu Interpool hefur hann upp á versta lög- reglumanni heims og ræður hann til verkefnisins. § 22.35 Brottvikningin (Dis- missal). Fiæmti þáttur ástralsks framhaldsþáttar í sex hlut- um. Árið 1975 var forsætis- ráðherra Ástralíu vikið frá störfum. Brottrekstur hans var upphaf mikilla umbrota í áströlskum stjórnmálum. Aðalhlutverk: Max Philipps, John Stanton og John Meill- on. § 23.25 Lúxuslíf (Lifestyle Of The Rich And Famous). f þessari bandarísku þátta- röð er skyggnst á bak við tjöldin hjá hinum ríku og frægu. í þessum þætti veita Donald Sutherland, Ryan O'Neal og Jay Bernstein áhorfendum innsýn í líf alls- nægtanna. §00.15 Öryggisvörðurinn (The Guardian). Bandarísk spennumynd frá 1984 með Martin Sheen, Louis Gosset jr., og Arthur Hill í aðalhlutverkum. Leik- stjóri er David Greene. (búa fjölbýlishúss í new York ákveða að stemma stigu við innbrotum og öðrum glæp- um í húsinu. Þeir ráða öryggisvörö til starfans og þykir hann standa sig vel þó að starfsaöferöir hans séu nokkuö harðneskjuleg- ar. Þó kemur að því að einn (búanna fer að gruna að ekki sé allt meö felldu og rannsakar fortlð öryggi- svarðarins. Það kemur ýmislegt í Ijós sem er ekki við hæfi barna. 01.50 Dagskrárlok. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. 19.40 Glugginn — Louisiana- safnið í Danmörku. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. 20.00 Kínverskir hljómar. Hljómsveit kvikmyndavers- ins í Peking leikur þjóðlega tónlist í útvarpssal. Kynnir: Arnþór Helgason. 20.40 Málefni fatlaðra. Um- sjón: Guðrún Ögmunds- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður.) 21.10 Ljóðasöngur. Gerard Souzay syngur lög eftir Ro- bert Schumann, Johannes Brahms og Richard Strauss. Dalton Baldwin leikur á planó. 21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær að laufi" eftir Guö- mund L. Friðfinnsson. Höfundur les (12). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Mynd af listamanni. Sigrún Björnsdóttir tekur saman þátt um Óskar Gísla- son kvikmyndagerðarmann og ræðir við hann. (Áður útvarpað 15. febrúar sl.) 23.25 Sunnukórinn á ísafirði syngur „Cantötu V" og „Moid og dagar" eftir Jónas Tómasson, auk íslenskra þjóðlaga í útsetningum ái ÞRIÐJUDAGUR 16. júní 00.10 Næturvakt útvarpsins, Gunnlaugur Sigfússon stendurvaktina til morguns. 6.00 í bítið. — Sigurður Þór Salvarsson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur I umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Leifur Hauksson, Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergsson. 16.06 Hringiöan. Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Á grænu Ijósi. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 22.05 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salvarsson. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03-19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 Umsjón: Tómas Gunnars- son. SJÓNVARP Hjálmars H. Ragnarssonar. Stjórnandi er Jónas Tómas-. son en aðrir flytjendur eru María Maríusdóttir, Szymon Kuran, Einar Jóhannesson og Sigríður Ragnarsdóttir. Kynnir: SigurðurEinarsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón. Þórarinn Stefáns- son. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. ÞRIÐJUDAGUR 16. júní 07.00—09.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan. Pétur kem- ur okkur réttu megin framúr meö tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Valdís Gunnars- dóttir á léttum nótum. Sumarpopp allsráðandi, af- mæliskveöjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá fjöl- skyldunni á Brávallagötu 92. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10—14.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson á hádegi. Þor- steinn spjallar við fólkið sem ekki er í fréttum og leikur létta hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00—17.00 Ásgeir Tómas- son og síðdegispoppiö. Gömlu uppáhaldslögin og vinsældalistapopp í réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00—19.00 Ásta R. Jóhann- esdóttir í Reykjavík síðdeg- is. Ásta leikur tónlist, Iftur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00—21.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamarkaði Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. Fréttir kl. 19.00. 21.00—24.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þorsteini Ás- geirssyni. 24.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Bjarni Ólafur Guömundsson. Tónlist og upplýsingar um veöur og flugsamgöngur. AIFA Kriatileg átv&rpsat**. FM 102,9 ÞRIÐJUDAGUR 16. júní 8.00 Morgunstund: ( orð og bæn. 8.16 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur lestri úr Ritningunni. 16.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.