Morgunblaðið - 16.06.1987, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.06.1987, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1987 Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! Veglegur sumarbú- staður óskast Við höfum verið beðnir um að útvega traustum og fjár- sterkum viðskiptavini okkar veglegan sumarbústað, helst í 100-200 km fjarlægð frá Reykjavík. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 622012. LÖGMENN ÓLAFUR GARÐARSSON HDL. ■ Grandavegur 42 Hús Lýsis hf., 4. h. JÓHANN PÉTUR SVEINSSON LÓGFR. Sími 622012 Póslhólf 1347, 121 Rcykjavík FAN FASTEJGMA/VUÐLXJIN SKEIFUNNI 11A MAGNÚS HILMARSSON JÓN G. SANDHOLT © 685556 Ff LÖGMENN: JÓN MAGNÚSSON HDL. PÉTUR MAGNÚSSON LÖGFR. • SKOÐUM OG VERÐMETUM EIGNIR SAMDÆGURS • • BRÁÐVANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ • • SKÝR SVÖR - SKJÓT ÞJÓNUSTA • ÚTSÝNISSTAÐUR Nokkur hús til afh. strax. Stórglæsil. raöh. ca 144 fm á einum besta og sólríkasta út- sýnisstað í Reykjavík. Húsin skilast fullfrág. aö utan, fokh. aö innan. örstutt í alla þjónustu. Einbýli og raðhús SELTJARNARNES Glæsil. endaraöh. a tveimur hæðum ásamt tvöf bflsk. Samtals ca 210 fm. 4 svefnherb. 40 fm sv. úr stofu. Falleg ræktuö lóö. Fráb. staður. V. 7,5 millj. HLÍÐARBYGGÐ GBÆ Fallegt endaraðhús sem er kj. og hæö, ca 200 fm meö innb. bílsk. Falleg suöurlóð. BÆJARGIL - GBÆ Fokh. einbhús sem er hæð og ris ca 170 fm m. bílskrétti. Skilast m. pappa á þaki og plasti í gluggum. Teikn. og allar uppl. á skrifst. Verö 3650 þús. BJARGARTANGI - MOS. Glæsil. einb. sem er hæö, ca 143 fm, kj. sem er ca 140 fm (120 fm m. gluggum), bflsk. ca 57 fm. Arinn i stofu. Glæsil. útsýni. Sórsm. mjög fallegar innr. Kj. er fokh. meö hita, gefur góöan mögul. á sóríb. V. 8 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR Fallegt raöh. ó 4 pöllum, ca 156 fm. Arinn í stofu. Falleg lóö. Verö 6,5 millj. FANNAFOLD Fokh. einb. á einni hæö ca 180 fm m. innb. bflsk. Skilast fokh. innan m. gleri í gluggum og járni á þaki. LEIRUTANGI - MOSF. Höfum til sölu fokh. einbhús á einni hæð, ca 166 fm ásamt ca 55 fm bílsk. Húsiö stendur á fróbærum staö meö fallegu út- sýni. Til afh. fljótl. V. 3,4 millj. SOGAVEGUR - EINBÝLI Vorum aö fá í einkasölu vandaö einbhús ó tveimur hæöum ásamt bílsk., samt. ca 365 fm. Einnig eru ca 70 fm svalir sem hægt væri aö byggja yfir. V. 8,5 millj. Á SELTJARNARNESI Glæsil. einb. sem er hæö ca 156 fm, kj. ca 110 fm og tvöf. bílsk. ca 65 fm, á mjög góöum staö á Nesinu. Miklar og fallegar innr. Steypt loftplata. Gróöurh. á lóö, sem er fallega ræktuö. Getur losnaö fljótl. STÓRITEIGUR - MOS. Fallegt raðhús, ca 145 fm á tveimur hæðum ásamt ca 21 fm bílsk. Gott skipulag. Vönduö eign. V. 5 millj. ENGJASEL Fallegt endaraöhús sem er kj. og tvær hæöir ca 70 fm aö grfleti ósamt bílskýli. Suö-vestursv. Ræktuö lóö. V. 5,8-5,9 millj. LANGHOLTSV. - RAÐH. Höfum til sölu alveg ný raöh. á góöum staö viö Langholtsveg. Húsin afh. fokh. nú þegar og geta einnig afh. tilb. u. trév. eftir nánara samkomul. Allar uppl. og teikn. á skrifst. SELÁS - RAÐH. Höfum til sölu falleg raöhús við Þverás, sem eru ca 173 fm ásamt 30 fm bílsk. Húsin skilast fokheld aö innan, tilb. aö utan eöa tilb. u. tróv. aö innan. Gott verö. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifstofunni. BUGÐUTANGI - MOS. Glæsil. einb. sem er kj. og hæö ca 150 fm aö grunnfl. GóÖur innb. bflsk. Glæsil. innr. BÆJARGIL - GBÆ Einbhús á tveim hæðum ca 160 fm ásamt ca 30 fm bílsk. Húsiö skilast fullb. aö utan, fokh. aö innan. Afh. í júnf 1987. Teikn. á skrifst. V. 3,8 millj. SELVOGSGATA - HF. Fallegt einbhús, kj., hæö og ris ca 120 fm ásamt 25 fm bflsk. Steinhús. ESJUGRUND - KJNES Fallegt einb. á einni hæö, ca 130 fm ásamt 30 fm bílsk. 4 svefnherb. Laust strax. V. 4,2 millj. 5-6 herb. og sérh. GERÐHAMRAR Glæsil. efri sórhæö i tvíbýli ca 150 fm ásamt ca 32 fm bílsk. Stórar horn- svalir í suður og vestur. Skilast fullb. aö utan, fokh. aö innan f ág.-sept. nk. Teikn. og allar uppl. á skrifst. V. 3950 þús. DVERGHAMRAR Glæsil. efri sérh. á góðum staö i Grafarvogi ásamt bílsk. Skilast fokh. innan frág. utan, grófjöfnuö lóð. Afh. i sept. FUNAFOLD - GRAFARV. Höfum til sölu nýja sérhæð í tvíbýli ca 127 fm. Skilast fullb. aö utan, fokh. aö innan. Bflskplata. AUSTURBÆR - KÓP. Falleg rishæö í 6-býli ca 150 fm. Frábært útsýni. Bílskróttur. Ákv. sala. V. 4,1 millj. 4ra-5 herb. ARAHÓLAR Falleg ib. á 3. hæö ca 117 fm i lyftu- blokk ásamt bílsk. Frábært útsýni yfir borgina. Góð ib. V. 4350 þús. í HAMARSHÚSINU Mjög falleg íb. á 1. hæö ca 112 fm í fjög- urra hæöa húsi. Parket á gólfum. Góö eign. SÓLVALLAG AT A Falleg íb. ó 3. hæö, efstu, ca 112 fm í þríb. Geymsluris yfir íb. Ákv. sala. V. 3,7 millj. TJARNARBRAUT - HAFN. Falleg efri hæö í þríb. ca 100 fm. SV-svalir. Geymsluris yfir íb. Góöur staöur. Steinhús. V. 3 millj. GRAFARVOGUR Höfum til sölu jaröhæö ca 118 fm meö sérinng. í tvíb. sem skilast fullfróg. aö utan. Tilb. u. trév. aö innan í sept.-okt. nk. Teikn. og allar uppl. á skrifst. V. 3250 þús. KAMBASEL Falleg neöri hæö ca 110 fm í tvíb. Stór sór lóö. Góöar innr. Þvhús innaf eldh. V. 3,8 millj. SÓLVALLAGATA Sórl. glæsil. önnur hæö í þríb. ca 112 fm. Allar innr. eru nýjar sórsm., mjög glæsil. Ákv. sala. V. 4,2 millj. ÁLFHÓLSVEGUR - PARHÚS Flöfum í einkasölu glæsil. parhús viö Álf- hólsveg i Kópav. Vesturendi er 3ja herb. íb. á tveimur hæöum ca 105 fm. Austurendi er 4ra herb. íb. á tveimur hæðum ca 115 fm ásamt ca 28 fm bílsk. Húsiö afh. í júli- ágúst 1987. Húsiö skilast fullfrág. utan en m. plasti í gluggum. LANGAGERÐI Falleg risíb. ca 100 fm ósamþ. í þríb. (stein- hús). Suöursv. Verö 2,4 millj. HVASSALEITI Góð ib. á 4. hæö, ca 100 fm ásamt bíl8k. Vestursv. Ákv. sala. Sór- þvottah. V. 4,2 millj. DALSEL Falleg íb. ó 2. hæö ca 120 fm endaíb. Suö- ursv. Fallegt útsýni. Þvhús í íb. Bílskýli. V. 3,6 millj. 3ja herb. EIRIKSGATA Góö íb. á 1. hæö í þriggja hæða húsi, ca 80 fm, ásamt bílsk. Austursv. V. 3,2 millj. RAUÐAGERÐI Snotur íb. í kj., ca 70 fm í tvíb. Sórinng. Nýtt gler. Laus strax. Ekkert áhv. V. 2,2-2,3 millj. FLÓKAGATA Mjög falleg Ib. á jaröh. ca 90 fm i þrib. m. sér inng. ib. er öll ný stands. Laus strax. Verð 3,6 millj. DVERGHAMRAR Neöri sórh. i tvíb. ásamt bilsk. Skilast fullb. utan, fokh. innan, grófjöfnuö lóð. Afh. (sept. Verö 2,6 millj. ENGIHJALLI Mjög falleg íb. ó 6. hæö ca 90 fm. Tvennar svalir. Frábært útsýni. Góöar innr. Verö 3300-3350 þús. ÁLFTAMÝRI Falleg íb., ca 85 fm á 4. hæö. Suöursv. Laus fljótl. Ákv. sala. V. 3-3,1 millj. LINDARGATA Góö 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæö ca 80 fm í tvíb. meö sórinng. V. 2,1 millj. FROSTAFOLD - GRAFAR- VOGUR - LÚXUSÍB. lúxusíb. í þessari fallegu 3ja hæöa blokk. Afh. fullb. aö utan. Sameign fullfrág. tilb. u. tróv. að innan, afh. í apríl-júlí 1988. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifst. ÞVERHOLT - MOS. Höfum til sölu 3ja-4rs herb. (b. á besta staö i miöbæ Mos., ca 125 fm. Afh. tilb. u. trév. og máln. i sept.- okt. 1987. Sameign skilast fullfrág. Allar uppl. og teikn. á skrifst. Ath. aöeins tveer Ib. eftlr. 2ja herb. ÆSUFELL Falleg íb., ca 60 fm, á 3. hæö í lyftuh. SuÖ- ursv. V. 2,3 millj. HAMRABORG Falleg íb. á 1. hæð í þriggja hæða blokk. Suöursv. Þvhús á hæöinni. Verð 2-2,1 millj. REYKÁS Falleg íb. ó jaröhæö ca 80 fm í 3ja hæöa blokk. Sórlóö í suöur. Þvottah. í íb. Selst tilb. u. tróv. Til afh. strax. Verö 2,1 millj. FRAMNESVEGUR Góö íb. í kj., ca 55 fm. Sérinng. Nýl. innr. FLÓKAGATA Falleg 2-3ja herb. íb. í kj. í þríb. Sórinng. Laus fljótt. V. 2,5 millj. EFSTASUND Falleg íb. á 1. hæö í 6 íb. húsi. Ca 60 fm. Bflskréttur. V. 1900 þús. LEIFSGATA Falleg 2ja-3ja herb. íb. í kj. Ósamþ. Ca 60 fm. Góð íb. V. 1600 þús. GRETTISGATA Snoturt hús, ca 40 fm, á einni hæö. Stein- hús. V. 1350 þús. KAPLASKJÓLSVEGUR Góö íb. í kj. ca 50 fm (í blokk). Ósamþ. Snyrtil. og góö íb. V. 1,4 millj. Annað SÖLUTURN Höfum til sölu góöan söluturn ásamt mynd- bandal. í austurborginni. Góö velta. SÆLGÆTISVERSLUN Höfum til sölu sælgætisversl. á góöum staö i miöb. LÓÐ Á ÁLFTANESI Til sölu einbhúsalóö á Álftanesi ca 1336 fm. Öll gjöld greidd. V. 500-600 þús. Úr sýningarsalnum nýja sem Bílaborg hf. hefur opnað á Fosshálsi 1 Bílaborg hf opnar nýjan sýningarsal BÍLABORG hf. opnaði nýlega nýjan, glæsilegan 800 fermetra sýningarsal í stórhýsi á Foss- hálsi 1. Þessi nýi salur rúmar vel 30 bQa og gerir hann Bíla- borg hf. kleift að veita við- skiptavinum sinum stóraukna þjónustu. Það sem af er þessu ári hefur sala Bílaborgar hf. á nýjum bif- reiðum af gerðunum Mazda og Lancia, sem fyrirtækið flytur inn, slegið öll fyrri sölumet. í byijun apríl voru allar bifreiðar, sem voru í pöntun af árgerð 1987, uppseld- ar, en afgreiðslufrestur frá verksmiðjunum er um 5 mánuðir. Tókst þó að fá 150 bíla aukalega, sem áttu að fara til annarra Evópulanda, og seldust þeir líka upp á örskömmum tíma. Enn hef- ur tekist að fá til viðbótar örfáa bíla og verða þeir til afgreiðslu eftir nokkra daga. Útlit er fyrir að Bflaborg hf. muni selja hátt í 900 bifreiðar fyrstu 6 mánuði þessi árs. (Fréttatilkynmng) Jörð Laxveiði Jörðin Ljárskógar, Laxárdalshreppi í Dalasýslu er til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Jörðin er landstór hlunn- indajörð, sem liggur að sjó. Selveiði. Laxveiði í Fáskrúð, en jörðin á 50% eignarhlutdeild í ánni. Á jörðinni er nýlegt íbúðarhús, ca 125 fm, bifreiðaskúr 38 fm, tún 21 ha. Tilboð óskast í jörðina fyrir 27. júní nk. sem á að skila til Helga Ólafssonar, Flókagötu 1, 105 Reykjavík. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. I = ÚiÆVÁll Helgi Ólafsson, I&3 löggiltur fasteignasali Flókagötu 1, sími 24647. TIL SÖLU ER ÞESSI STÓRGLÆSILEGI SPORTBILL MAZDA RX-7, TOPP EINTAK. BÍLLINN ER ÁRG. ’81 (SKRÁÐUR '82) OG EKINN AÐEINS 40 ÞÚS. KM. MIKIÐ AF AUKAHLUTUM FYLGJA BÍLNUM. AÐEINS EINN EIGANDI FRÁ UPPHAFI. SKIPTI MÖGULEG. EINNIG ER MÖGULEGT AÐ TAKJ SKULDABRÉF UPP í KAUPVERÐIÐ. UPPLÝSINGAR f SÍMUM 43414 OG 42534.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.