Morgunblaðið - 16.06.1987, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 16.06.1987, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1987 25 Háskóli íslands: Sumarsýning Listasafnsins LISTASAFN Háskóla íslands er nú að opna sumarsýningn á hluta listaverka sinna, svo sem undanfarin ár. Er sýningin í húsakynnum Jjess, Odda, hugvísindahúsi Háskólans, sem er nýbyggingin milli Arnagarðs og Norræna hússins. Á annarri hæð Odda eru sýnd nokk- ur verk Þorvalds Skúlasonar frá helztu skeiðum á listferU hans, en í aðalsalnum á þriðju hæðinni eru sýnd verk ýmissa höfunda, og eru þar á meðal ýmis ný tilföng safi Listasafn Háskóla íslands var stofnað 1980 af mikilli listaverkagjöf hjónanna Ingibjargar Guðmunds- dóttur og Sverris Sigurðssonar, og mynduðu verk Þorvalds Skúlasonar, allt frá æskuárum hans til hinstu verka, megin uppistöðu þeirrar gjaf- ar. í stofnskrá safnsins frá því ári, sem sett var af háskólaráði og stað- fest af forseta íslands, var safninu markaður sá tekjustofn, að „til lista- safnsins skal Háskóii íslands árlega leggja 1% þeirrar fjárhæðar, sem varið er til nýbyggingar á vegum skólans". Þannig hefur flárveitingin haldið í við verðbreytingar, og hefur safnið til þessa getað keypt 130 verk, en auk þess hafa því borist góðar gjafír, frá upphaflegum stofnendum, dánargjöf erfíngja Þorvalds Skúla- sonar, frá listamönnum og öðrum velunnurum Háskóla íslands. Því er sýning sú sem nú er opnuð í Odda aðeins brot af myndaeign safnsins. Stöðug skiptisýning úr verkum þess er í Skólabæ við Suðurgötu, þangað sem Jjöldi nemenda og kennara sæk- ir að staðaldri. Stjóm Listasafns Háskóla íslands hafa að vali háskólaráðs frá öndverðu skipað þeir Gylfi Þ. Gíslason prófess- or, formaður þess, Sverrir Sigurðs- son fyrrum iðnrekandi og Björii Th. Bjömsson listfr., sem veitir safninu forstöðu. Sýningin í Odda hefst 17. júní og stendur yfír í allt sumar, fram undir skólabyijun í haust. Hún er opin daglega frá kl. 13.30 til 17.00 og er aðgangur öllum ókeypis. (Frétt frá Listasafni HÍ.) Matarfræðingamir eru, frá vinstri: Sesselja Hauksdóttir, Friðgerður Guðnadóttir, Guðrún Sigurgeirsdóttir og Hugrún Högnadóttir. Fjölbrautarskólinn í Breiðholti: Fyrstu matarfræðing- arnir brautskráðir VH) SKÓLASLIT Fjölbrauta- skólans í Breiðholti þann 22. maí sl. voru fyrstu matarf ræðingarn- ir brautskráðir frá skólanum eftir tveggja ára nám. Nám matarfræðinga er hliðstætt námi „ökonoma" á Norðurlöndun- um að öðru leyti en því að það er fellt inn í áfangakerfi fjölbrauta- skóla. Náminu getur því lokið með stúdentsprófí. Til að hefla nám í matarfræði við Fjölbrautaskólann í Breiðholti þurfa umsækjendur að hafa matar- tæknipróf. Rétt til náms í matar- fræði veita einnig hússtjómarkenn- arapróf, sveinspróf í matreiðslu, BED-próf frá Kennaraháskóla fs- lands með hússtjóm sem valgrein, og stúdentspróf. Starfssvið matarfræðinga er stjómun mötuneyta heilbrigðis- stofnana, en mikil vöntun er á fólki, menntuðu til slíkra starfa, að því er fram kemur í frétt frá skólanum. Viljirðu eitthvað vandlegafest veriu á fösiu med Thorsmans þan-múrboltinn: Festing fyrir þunga hluti í steypu. Örugg festing. Thorsmans naglatappinn: Plast- tappi meö skrúfunagla. (Þaö nýjasta í dag...) Örugg festing í vikurplötur og steinsteypu. Thorsmans sjökrækjan. Upp- hengja fyrir lampa, rör o.fl. í stein og plötur. Þægilegt — hentugt. Thorsmans múrtappinn með þanvængjum. Betra toggildi. Til festingar fyrir þunga hluti. Örugg festing. Thorsmans-monomax: Festing fyrir plötur 3-26 mm. Ath. aðrar geröir fyrir þykkri plötur. .#"RÖNNING SUNDABORG 15/104 REYKJAVÍK/ SÍMI (91)84000 Cterkurog k J hagkvæmur auglýsingamiðill!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.