Morgunblaðið - 16.06.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 16.06.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1987 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar National olfuofnar og gasvélar. Viftgeröir og varahlutaþjónusta. RAFBORG SF. Rauðarárstíg 1, simi 11141. Hilmar Foss lögg, skjalaþýð. og dómt., Hafnarstræti 11, símar 14824 og 621464. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Miðvikudagur17.júní Kl. 9.00 Baula f Norðurárdal. Skemmtileg ganga á eitt af þekktari fjöllum landsins. Verð 1200.- kr. Kl. 13.00 Esjuhlfðar, steinaleit. Létt ganga um vesturhlíðar Esju. verð 600.- kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Helgarferðir 19.-21. júnf: 1. Þórsmörk — Goðaland. Góö gisting i Útivistarskálunum Bás- um. Gönguferöir við allra hæfi. 2. Núpsstaðarskógar. Tjaldaö við skóganna. Gönguferðir m.a. að Tvílitahyl, Súlutind og víöar. Mikil náttúrfegurö. Þórsmerkurdvöl f Básum er til- valin fyrir unga sem aldna. Mið- vikudagsferöir, sunnudagsferð- ir. Pantið tfmanlega. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, sfmar: 14606 og 23732. Vestmanneyjaferðin verður 26.-28. júnf. Sólstöðuferðir f Viðey á sunnu- daginn 21. júní kl. 13.00 og kl. 20.00. Góð leiösögn. Brottför frá kornhlöðunni Sundahöfn. Verð 350 kr. Jónsmessunæturganga Útivist- ar verður þriðjud. 23. júní kl. 20.00. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Þórsmörk — helgarferð og dagsferðir 19.-21. júnf verður helgarferð til Þórsmerkur. Gist f Skag- fjörösskála/Langadal. Upplýs- ingar og farmiðasala á skrifstofu F.l. Miðvikudagsferðir til Þórs- merkur hefjast 17. júnf og næsta ferð veröur 24. júnf og síðan alltaf á miðvikudögum til 1. sept. Þeir sem áætla sumarleyfi i Þórsmörk ættu að notfæra sér þessar ferðir. Dagsferð til Þórs- merkur kostar kr. 1.000.- Brott- för kl. 8.00. Göngustígar f Þórsmörk Samtök sjálfboðaliða verða í Þórsmörk dagana 19.-28. júni við lagningu göngustigs á Vala- hnúk. Þeir sem hefðu áhuga á að taka þátt í starfi sjálfboðaliö- anna ættu að hafa samband við skrifstofu F.(. og láta skrá sig. Fimmtudag 18. júnf — Heiö- mörk. Síöasta Heiðmerkurferð sum- arsins verður farin 18. júní og er brottför kl. 20.00 frá Um- feröarmiöstöðinni. i þessari ferð verður gengið um skógarreit Feröafélagsins og fá þáttakend- ur grein Páls Líndals um Heiðmörk afhenta. Ókeypis ferð. Helgarferðir: 26.-28. júnf kl. 20.00 Vatnsnes — Borgarvirki — Haukadals- skarð — Búðardalur. Gist i svefnpokaplássi á Reykjum og Laugum. Upplýsingar og far- miðasala á skrlfstofu F.f. 3.-5. júlf — Hagavatn — Jarl- hettur. 3.-5. júlí Hagavatn — Hlöðuvellir — Geysir/gönguferð með við- leguútbúnað. Ferðafólag íslands. ÚTIVISTARFERÐIR Sumarleyfisferðir 1. Sólstöðuferð fyrir vestan 5 dagar 17.-21. júnf. örfá sæti laus. Ein vinsælasta sumarleyf- isferðin. Rútuferð með góðum göngu- og skoðunarferðum. Far- ið í Æöey, Kaldalón, um Strandir, á Drangajökul o.fl. 2. Kjölur — Drangey — Sprengisandur. 5 dagar 8.-12. júli. Svefnpokagisting. 3. Landmannalaugar — Þórs- mörfc 5 dagar 8.-12. júlf. Bakpokaferð. Gist í húsum. 4. Hornstrandir — Hornvfk 9 dagar 9.-17. júlf. Tjaldbækistöö í Hornvík. Hornstrandir eru paradís á norðurhjara. 5. Hornstrandir: Hesteyri — Aðalvfk — Hornvfk 9 dagar 9.-17. júlf. Gengiö með viölegu- útbúnað á 4 dögum til Hornvíkur og dvöl í Hornvik. Hornstrandir eru okkar sórgrein. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Útivist. 1927 60 ára 1987 FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins: Miðvikudag 17. júnf, kl. 13. Lákastfgur — Eldborg — Þrengslavegur. Ekið að skiðaskálanum i Hvera- dölum og gengiö þaöan. Létt gönguferð. Verð kr. 500,00. Sunnudag 21. júnfkl. 13. Djúpa- vatn — Sog — Höskuldarvellir. Ekið að Lækjarvöllum og gengið þaðan yfir á Höskuldarvelli. Sunnudag 21. júnf kl. 20. Esja — Kerhólakambur/sólstöðuferð. Þriðjudag 23. júnf kl. 20. Jóns- messunæturganga. Brottför I allar ferðirnar er frá Umferðamiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bfl. Frítt fyrir börn i fylgd fullorðinna. Ferðafélag íslands. Fjölskyldudagur i Hamragiii — grillveisla Laugardaginn 20. júní er hinn árlegi hreinsunardagur á skíða- svæðinu. Mæting á hádegi, svæðið hreinsað, húsin máluð o.fl. Kl. 19 hefst síðan sameigin- leg grillveisla. Mætið nú öll, stórir sem smáir. Stjórnin. raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi öskast tifboö — útboö Sérhæð — Raðhús - Einbýli í Reykjavík eöa nágreni óskast til leigu nú þegar. Þrennt fullorðið í heimili. Meðmæli og fyrirframgreiðsla í íslenskri eða erlendri mynt. Tilboð sendist blaðinu fyrir 19. júní merkt: „B - 4024“. Sendiráð Bandaríska sendiráðið óskar að taka á leigu einbýlis- eða raðhús í þrjú ár, frá og með 20. júlí. Æskileg stærð 200-250 fm, 2-3 svefnherbergi, góðar stofur og bílskúr. Upplýsingar í síma 29100. íbúð — sérbýli Okkur vantar sem fyrst stóra íbúð eða sér- býli á leigu í 1-1V2 ár. Upplýsingar í síma 671399. Skrifstofuhúsnæði Til leigu er fullinnréttað vandað skrifstofu- húsnæði, 178 fm, á 3ju hæð í Ármúla 38. Laust strax. Nánari upplýsingar veitir Hanna Rúna. Frjálst framtak hf., Ármúla 18, sími 82300. íbúð í London Til leigu er mjög góð stúdíóíbúð í Kensington- hverfi frá 1. júlí — 1. október. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „L - 6409". Málun — útboð Tilboð óskast í utanhúsmálun á Hamraborg 26, Kópavogi (8 hæðir). Útboðsgögn fást afhent hjá: Völundi Jónssyni, 7. hæð c, sími 46075, vinnusími 83200 og Pétri Á. Óskars- syni, 4. hæð a, sími 43501 (eftir 15. júní). Laugvetningar Aðalfundur og árshátíð Nemendasambands ML verður haldinn miðvikudaginn 16. júní í Lækjarhvammi, Hótel Sögu og hefst kl. 19.00. Matur verður framreiddur kl. 20.00. Miðar verða seldir eftir kl. 22.00 við innganginn. Barðstrendingar 67 ára og eldri Kvennadeild Barðstrendingafélagsins minnir á Jónsmessuferðina laugardaginn 20. júní. Farið verður í Þórsmök frá Umferðarmiðstöð- inni austanverðri kl. 9.00 fyrir hádegi. Þátttaka tilkynnist fyrir fimmtudagskvöld í símum 656417 María og 53826 Arndís. Skíðadeild: Fjölskyldudagur í Hamragili — grillveisla Laugardaginn 20. júní er hinn árlegi hreins- unardagur á skíðasvæðinu. Mæting á hádegi, svæðið hreinsað, húsin máluð o.fl. Kl. 19 hefst síðan sameiginleg grillveisla. Mætið nú öll, stórir sem smáir. Stjórnin. Auglýsing um bann við lausagöngu hrossa í Norður-ísafjaröarsýslu Sýslunefnd Norður-ísafjarðarsýslu hefur með heimild í 38. gr. búfjárræktarlaga nr. 31/1973 ákveðið, að öll lausaganga hrossa sé bönnuð allt árið í öllum hreppum Norður- ísafjarðarsýslu, enda er hrossaeigendum þá skylt að hafa hross sín í vörslu. Bann þetta öðlast þegar gildi. 5. júní 1987. F.h. sýslunefndar Norður-ísafjarðarsýslu, Pétur Kr. Hafstein, sýslumaður. Ath! Verksmiðjuútsala Sólkjólarnir komnir aftur, verð frá kr. 600. Jogginggallarnir komnir aftur. Opið laugardag 10.00-16.00, aðra daga frá kl. 10.00-18.00. Ceres, Nýbýlavegi 12, Kóp. Byggingaréttur Getum boðið byggingarétt allt að 3000-4000 fm. á eftirsóttum stað á Reykjavíkursvæðinu. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn og síma- númer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Byggingaréttur — 4023“ fyrir 19. júní. Tillögur í samkeppni um ráðhús Reykjavíkur eru sýnd- ar í anddyri Borgarleikhúss dag hvern frá kl. 14.00-22.00. Sýningunni lýkur sunnudaginn 21. júní. Borgarstjórinn í Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.