Morgunblaðið - 16.06.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1987
39
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
National olfuofnar og gasvélar.
Viftgeröir og varahlutaþjónusta.
RAFBORG SF.
Rauðarárstíg 1, simi 11141.
Hilmar Foss
lögg, skjalaþýð. og dómt.,
Hafnarstræti 11,
símar 14824 og 621464.
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
Miðvikudagur17.júní
Kl. 9.00 Baula f Norðurárdal.
Skemmtileg ganga á eitt af
þekktari fjöllum landsins. Verð
1200.- kr.
Kl. 13.00 Esjuhlfðar, steinaleit.
Létt ganga um vesturhlíðar Esju.
verð 600.- kr. fritt f. börn m.
fullorðnum. Brottför frá BSÍ,
bensínsölu.
Helgarferðir 19.-21. júnf:
1. Þórsmörk — Goðaland. Góö
gisting i Útivistarskálunum Bás-
um. Gönguferöir við allra hæfi.
2. Núpsstaðarskógar. Tjaldaö
við skóganna. Gönguferðir m.a.
að Tvílitahyl, Súlutind og víöar.
Mikil náttúrfegurö.
Þórsmerkurdvöl f Básum er til-
valin fyrir unga sem aldna. Mið-
vikudagsferöir, sunnudagsferð-
ir. Pantið tfmanlega. Uppl. og
farm. á skrifst. Grófinni 1,
sfmar: 14606 og 23732.
Vestmanneyjaferðin verður
26.-28. júnf.
Sólstöðuferðir f Viðey á sunnu-
daginn 21. júní kl. 13.00 og kl.
20.00. Góð leiösögn. Brottför frá
kornhlöðunni Sundahöfn. Verð
350 kr.
Jónsmessunæturganga Útivist-
ar verður þriðjud. 23. júní kl.
20.00. Sjáumst.
Útivist, ferðafélag.
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 og 19533.
Þórsmörk — helgarferð
og dagsferðir
19.-21. júnf verður helgarferð
til Þórsmerkur. Gist f Skag-
fjörösskála/Langadal. Upplýs-
ingar og farmiðasala á skrifstofu
F.l. Miðvikudagsferðir til Þórs-
merkur hefjast 17. júnf og næsta
ferð veröur 24. júnf og síðan
alltaf á miðvikudögum til 1. sept.
Þeir sem áætla sumarleyfi i
Þórsmörk ættu að notfæra sér
þessar ferðir. Dagsferð til Þórs-
merkur kostar kr. 1.000.- Brott-
för kl. 8.00.
Göngustígar f Þórsmörk
Samtök sjálfboðaliða verða í
Þórsmörk dagana 19.-28. júni
við lagningu göngustigs á Vala-
hnúk. Þeir sem hefðu áhuga á
að taka þátt í starfi sjálfboðaliö-
anna ættu að hafa samband við
skrifstofu F.(. og láta skrá sig.
Fimmtudag 18. júnf — Heiö-
mörk.
Síöasta Heiðmerkurferð sum-
arsins verður farin 18. júní og
er brottför kl. 20.00 frá Um-
feröarmiöstöðinni. i þessari ferð
verður gengið um skógarreit
Feröafélagsins og fá þáttakend-
ur grein Páls Líndals um
Heiðmörk afhenta. Ókeypis ferð.
Helgarferðir:
26.-28. júnf kl. 20.00 Vatnsnes
— Borgarvirki — Haukadals-
skarð — Búðardalur.
Gist i svefnpokaplássi á Reykjum
og Laugum. Upplýsingar og far-
miðasala á skrlfstofu F.f.
3.-5. júlf — Hagavatn — Jarl-
hettur.
3.-5. júlí Hagavatn — Hlöðuvellir
— Geysir/gönguferð með við-
leguútbúnað.
Ferðafólag íslands.
ÚTIVISTARFERÐIR
Sumarleyfisferðir
1. Sólstöðuferð fyrir vestan 5
dagar 17.-21. júnf. örfá sæti
laus. Ein vinsælasta sumarleyf-
isferðin. Rútuferð með góðum
göngu- og skoðunarferðum. Far-
ið í Æöey, Kaldalón, um Strandir,
á Drangajökul o.fl.
2. Kjölur — Drangey —
Sprengisandur. 5 dagar 8.-12.
júli. Svefnpokagisting.
3. Landmannalaugar — Þórs-
mörfc 5 dagar 8.-12. júlf.
Bakpokaferð. Gist í húsum.
4. Hornstrandir — Hornvfk 9
dagar 9.-17. júlf. Tjaldbækistöö
í Hornvík. Hornstrandir eru
paradís á norðurhjara.
5. Hornstrandir: Hesteyri —
Aðalvfk — Hornvfk 9 dagar
9.-17. júlf. Gengiö með viölegu-
útbúnað á 4 dögum til Hornvíkur
og dvöl í Hornvik. Hornstrandir
eru okkar sórgrein.
Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni
1, símar 14606 og 23732.
Útivist.
1927 60 ára 1987
FERDAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Dagsferðir Ferðafélagsins:
Miðvikudag 17. júnf, kl. 13.
Lákastfgur — Eldborg —
Þrengslavegur.
Ekið að skiðaskálanum i Hvera-
dölum og gengiö þaöan. Létt
gönguferð. Verð kr. 500,00.
Sunnudag 21. júnfkl. 13. Djúpa-
vatn — Sog — Höskuldarvellir.
Ekið að Lækjarvöllum og gengið
þaðan yfir á Höskuldarvelli.
Sunnudag 21. júnf kl. 20. Esja —
Kerhólakambur/sólstöðuferð.
Þriðjudag 23. júnf kl. 20. Jóns-
messunæturganga.
Brottför I allar ferðirnar er frá
Umferðamiðstöðinni, austan-
megin. Farmiðar við bfl. Frítt fyrir
börn i fylgd fullorðinna.
Ferðafélag íslands.
Fjölskyldudagur i Hamragiii
— grillveisla
Laugardaginn 20. júní er hinn
árlegi hreinsunardagur á skíða-
svæðinu. Mæting á hádegi,
svæðið hreinsað, húsin máluð
o.fl. Kl. 19 hefst síðan sameigin-
leg grillveisla. Mætið nú öll,
stórir sem smáir.
Stjórnin.
raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi öskast
tifboö — útboö
Sérhæð — Raðhús
- Einbýli
í Reykjavík eöa nágreni óskast til leigu nú
þegar. Þrennt fullorðið í heimili. Meðmæli og
fyrirframgreiðsla í íslenskri eða erlendri mynt.
Tilboð sendist blaðinu fyrir 19. júní merkt:
„B - 4024“.
Sendiráð
Bandaríska sendiráðið óskar að taka á leigu
einbýlis- eða raðhús í þrjú ár, frá og með
20. júlí. Æskileg stærð 200-250 fm, 2-3
svefnherbergi, góðar stofur og bílskúr.
Upplýsingar í síma 29100.
íbúð — sérbýli
Okkur vantar sem fyrst stóra íbúð eða sér-
býli á leigu í 1-1V2 ár.
Upplýsingar í síma 671399.
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu er fullinnréttað vandað skrifstofu-
húsnæði, 178 fm, á 3ju hæð í Ármúla 38.
Laust strax.
Nánari upplýsingar veitir Hanna Rúna.
Frjálst framtak hf.,
Ármúla 18, sími 82300.
íbúð í London
Til leigu er mjög góð stúdíóíbúð í Kensington-
hverfi frá 1. júlí — 1. október.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„L - 6409".
Málun — útboð
Tilboð óskast í utanhúsmálun á Hamraborg
26, Kópavogi (8 hæðir). Útboðsgögn fást
afhent hjá: Völundi Jónssyni, 7. hæð c, sími
46075, vinnusími 83200 og Pétri Á. Óskars-
syni, 4. hæð a, sími 43501 (eftir 15. júní).
Laugvetningar
Aðalfundur og árshátíð Nemendasambands
ML verður haldinn miðvikudaginn 16. júní í
Lækjarhvammi, Hótel Sögu og hefst kl.
19.00. Matur verður framreiddur kl. 20.00.
Miðar verða seldir eftir kl. 22.00 við innganginn.
Barðstrendingar 67 ára
og eldri
Kvennadeild Barðstrendingafélagsins minnir
á Jónsmessuferðina laugardaginn 20. júní.
Farið verður í Þórsmök frá Umferðarmiðstöð-
inni austanverðri kl. 9.00 fyrir hádegi.
Þátttaka tilkynnist fyrir fimmtudagskvöld í
símum 656417 María og 53826 Arndís.
Skíðadeild:
Fjölskyldudagur í Hamragili
— grillveisla
Laugardaginn 20. júní er hinn árlegi hreins-
unardagur á skíðasvæðinu. Mæting á
hádegi, svæðið hreinsað, húsin máluð o.fl.
Kl. 19 hefst síðan sameiginleg grillveisla.
Mætið nú öll, stórir sem smáir.
Stjórnin.
Auglýsing
um bann við lausagöngu hrossa í
Norður-ísafjaröarsýslu
Sýslunefnd Norður-ísafjarðarsýslu hefur
með heimild í 38. gr. búfjárræktarlaga nr.
31/1973 ákveðið, að öll lausaganga hrossa
sé bönnuð allt árið í öllum hreppum Norður-
ísafjarðarsýslu, enda er hrossaeigendum þá
skylt að hafa hross sín í vörslu.
Bann þetta öðlast þegar gildi.
5. júní 1987.
F.h. sýslunefndar
Norður-ísafjarðarsýslu,
Pétur Kr. Hafstein, sýslumaður.
Ath! Verksmiðjuútsala
Sólkjólarnir komnir aftur, verð frá kr. 600.
Jogginggallarnir komnir aftur. Opið laugardag
10.00-16.00, aðra daga frá kl. 10.00-18.00.
Ceres, Nýbýlavegi 12, Kóp.
Byggingaréttur
Getum boðið byggingarétt allt að 3000-4000
fm. á eftirsóttum stað á Reykjavíkursvæðinu.
Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn og síma-
númer á auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Byggingaréttur — 4023“ fyrir 19. júní.
Tillögur
í samkeppni um ráðhús Reykjavíkur eru sýnd-
ar í anddyri Borgarleikhúss dag hvern frá kl.
14.00-22.00.
Sýningunni lýkur sunnudaginn 21. júní.
Borgarstjórinn í Reykjavík.