Morgunblaðið - 16.06.1987, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 16.06.1987, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1987 23 Ritgerð Sólrúnar Jensdótt- ur gefin út í Bandaríkjunum NÝLEGA kom út í Bandaríkjun- nm magistersritgferð Sólrúnar Jensdóttur, sagnfræðings, „Ang- lo-Icelandic Relations During the First World War“. Það er bókaút- gáfan Garland sem gefur rit- gerðina út í ritröðinni úrvalsrit- gerðir frá London School of Economics. Garland-útgáfufyrirtækið sér- hæfír sig í útgáfu vísindaritgerða og hefur gefíð út prófritgerðir frá 1976. Fram til þessa hafa flestar þeirra verið frá bandarískum há- skólum og er London School of Economics meðal fyrstu skóla utan Bandaríkjanna, sem forlagið leitar til. í upplýsingabæklingi forlagsins um ritröðina frá LSE segir m.a. að leitað hafí verið álits kennara skól- ans á því hvaða ritgerðir, sem ekki hefðu birst á ensku, væru best falln- ar til útgáfu. Sólrún Jensdóttir í ritröðinni eru ritgerðir um Suð- ur-Ameríku, Miðausturlönd, sagn- fræði- og hagfræðiritgerðir um 18. öldina og ár heimsstyijaldarinnar fyrri, alls 29 talsins. Ritgerð Sólrúnai- Jensdóttur, sem nú birtist í upphaflegri gerð, kom út þýdd og endurskoðuð undir heit- inu „ísland á brezku valdsvæði 1914—1918“ í ritröðinni sagnfræði- rannsóknir, á vegum Menningar- sjóðs og Sagnfræðistofnunar Háskóla íslands. Er ritgerðin eink- um byggð á skjölum, sem Sólrún fékk aðgang að fyrst manna í brezkum og dönskum skjalasöfnum og Þjóðskalasafni íslands. í bókinni er sýnt fram á að Bret- ar höfðu allt ráð íslendinga í hendi sér á árum fyrri heimsstyijaldarinn- ar. Lýst er þróun verzlunarviðskipta landanna, en ísland var á hafn- bannsvæði Breta og þrengdu þeir hag utanríkisverzlunar íslendinga eftir því sem á styijöldina leið. Brezk skjöl staðfesta ótta Breta við ásælni Þjóðveija á íslandi, einkum Anglo-Icelandic Relations DURING THE First World War S. B. Jensdottir Hardarson Gartam! Hnhhsk.ng. l-r . Xhr V.ri & Umrt,m lltM á fyrri hluta styrjaldarinnar, m.a. að þeir kæmu hér upp kafbátahöfn. Vöruðu Bretar Dani mjög við hugs- anlegum yfírgangi Þjóðveija, sem þeir kváðust ekki myndu þola. HITAMÆLAR SQMfffeumgjtyiir cJjígixrD®©®^ cit ©cö) Vesturgötu 16, sími 13280. Á yfir 40 stööum á landinu afgreiöum við gjaldmiðla allra helstu viðskiptalanda okkar í seðlum, ferðatékkum og ávís- unum. Auk algengustu teg- unda, s.s. dollara, punda og marka, selur Landsbankinn t.d. hollenskarflórínur, portú- galska escudos, ítalskar lírur og svissneska franka í ferða- tékkum. Með því að kaupa gjaldeyri þess lands sem ferðast á til, sparast óþarfa kostnaður og fyrirhöfn. Síðari ástæðan fyrir heimsókn íLandsbankann er EfÞÚ VIIIVERA VISS... Þú hefur tvær megin ástæður til þess að koma við í Lands- bankanum áður en þú ferð til útlanda. Sú fyrri er Gjaldeyrisþjónusta Landsbankans. Ferðatrygging Sjóvá: Mörg óhöpp geta hent á ferðalögum, ferðatrygging Sjóvá ersvarið. Hún innifelur: - Ferðaslysatryggingu, - Ferðasjúkratryggingu, - Ferðarofstryggingu, - Farangurstryggingu, - SOS-neyðarþjónustu. Ferðatrygging Sjóvá erþví einföld og örugg. Gjaldeyrir úr Landsbankanum - ferðatrygging frá Sjóvá, - eftir það getur þú verið viss. SJÓVÁ £ TRYGGT ER VEL TRYGGT JHLJB Landsbanki íslands Banki allra landsmanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.