Morgunblaðið - 16.06.1987, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 16.06.1987, Blaðsíða 46
T8ei 'toíti, ,;ti Trrrr^Atrmgpwí .rfinAníTOnrjtittto MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1987 íþróttamót Mána í Keflavík: Unga fólkið gefur því eldra ekkert eftir í reiðlistinni Keflavík. ÍÞRÓTTAMÓT iþróttadeUdar Hestamannafélagfsins Mána á Suðurnesjum fór fram á Mána- grund helgina 23. og 24. mai sl. Þáttaka i mótinu sem fram fór í besta veðri var með ágæt- um. Áhorfendur voru fjölmarg- ir og sjá mátti margan giæstan gæðinginn. Áhugaverð er frammistaða unga fólksins sem gefur þeim eldri ekkert eftir í reiðlistinni nema siður sé. Úrslit í mótinu urðu þessi. Tðlt f ullorðinna: punktar 1. Snorri Ólafsson á Tinna 59,5 2. Sigurður Kolbeinsson á Tinna 54,7 3. Þórir Ásmundsson á Eldi 53,6 4. Hallgrímur Jóhannesson á Þránd 56,3 5. VignirAmarssonáRúbin 52,5 Hallgímur á Þrándi var í öðru sæti eftir forkeppnina en hafnaði í fjórða sæti í úrslitum. Athygli vekur hversu lágar einkunnir eru gefnar og voru knapar almennt ekki sáttir við að fá ekki hærra hjá dómurunum. Fjórgangur: 1. Þórir Ásmundsson á Eldi 2. Sigurður Kolbeinsson á Tinna 3. Snorri ólafsson á Tinna 4. Sigurlaug Anna Auðunsdóttir á Létti 5. Hulda Geirsdóttir á Hektor Fimmgangur: stig 1. Viðar Jónsson á Salomon 35 2. Páil Sigurðsson á Ögra 29 3. Ólafur Eysteinsson á Perlu 27,8 4. Sigurlaug A. Auðunsd. á Þrym 24,6 5. Steinn Jonsson á Eyni 24,2 Gseðingaskeið: 1. Jón Guðmundsson á Vin 2. Viðar Jón8son á Salomon 3. Ólafur Eysteinsson á Perlu 4. Stella Olafsdóttir á Gjafari 5. Páll Sigurðsson á Ögra Töllt 13-15 ára 1. Hrönn Asmundsdóttir á Eldi 2. Bjami Sigurðsson á Geisla 3. Þórður Jónssonn á Grámanni 4. Gunnlaugur Björgvinsson á Rökkva 5. Jón Guðmundsson á Feyki Fjórgangur 13-15 ára: 1. Bjami Stefánsson á Geisla 2. Hrönn Ásmundsdóttir á Eldi 3. Þórður Jónsson á Grámanni 4. Jón Guðmundsson á Feyki 5. Erla Ölversdóttir á Haukdal 6. Gunnlaugur Björgvinsson á Rökkva Tölt 12 ára og yngri: 1. Þuríður Halldórsdóttir á Hákoni 2. Þórann Olafsdóttir á Bleik 3. Heiðar Guðmundsson á Dagfara 4. Svanhvft Sigurðardóttir á Hetti Fjórgangur 12 ára og yngri: 1. Þurfður Halldórsdóttir á Hákoni 2. Svanhvít Sigurðardóttir á Hetti 3. Hákon Guðmundsson á Dagfara 4. Þórann Olafsdóttir á Bleik —BB Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Snorri Ólafsson á Tinna sigraði í tðlti fullorðinna. Signrvegari í fimmgangi, Viðar Jónsson á Salomon lengst til vinstri. Þórir Ásmundsson á Eldi sigraði í fjórgangi og er hann lengst til hægri. Snorrí Ólafsson á Tinna lengst til vinstrí sigraði í tölti. Bjarni Stefánsson á Geisla lengst til hægrí sigraði í fjórgangi 13-15 ára. Hrönnn Ásmundardóttir á Eldi lengst tíl hægrí sigraði í tðUti 13-15 ára. Þuriður Halldórsdóttir á Hákoni lengst til hægrí sigraði i fjórgangi 12 ára og yngrí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.