Morgunblaðið - 16.06.1987, Page 46

Morgunblaðið - 16.06.1987, Page 46
T8ei 'toíti, ,;ti Trrrr^Atrmgpwí .rfinAníTOnrjtittto MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1987 íþróttamót Mána í Keflavík: Unga fólkið gefur því eldra ekkert eftir í reiðlistinni Keflavík. ÍÞRÓTTAMÓT iþróttadeUdar Hestamannafélagfsins Mána á Suðurnesjum fór fram á Mána- grund helgina 23. og 24. mai sl. Þáttaka i mótinu sem fram fór í besta veðri var með ágæt- um. Áhorfendur voru fjölmarg- ir og sjá mátti margan giæstan gæðinginn. Áhugaverð er frammistaða unga fólksins sem gefur þeim eldri ekkert eftir í reiðlistinni nema siður sé. Úrslit í mótinu urðu þessi. Tðlt f ullorðinna: punktar 1. Snorri Ólafsson á Tinna 59,5 2. Sigurður Kolbeinsson á Tinna 54,7 3. Þórir Ásmundsson á Eldi 53,6 4. Hallgrímur Jóhannesson á Þránd 56,3 5. VignirAmarssonáRúbin 52,5 Hallgímur á Þrándi var í öðru sæti eftir forkeppnina en hafnaði í fjórða sæti í úrslitum. Athygli vekur hversu lágar einkunnir eru gefnar og voru knapar almennt ekki sáttir við að fá ekki hærra hjá dómurunum. Fjórgangur: 1. Þórir Ásmundsson á Eldi 2. Sigurður Kolbeinsson á Tinna 3. Snorri ólafsson á Tinna 4. Sigurlaug Anna Auðunsdóttir á Létti 5. Hulda Geirsdóttir á Hektor Fimmgangur: stig 1. Viðar Jónsson á Salomon 35 2. Páil Sigurðsson á Ögra 29 3. Ólafur Eysteinsson á Perlu 27,8 4. Sigurlaug A. Auðunsd. á Þrym 24,6 5. Steinn Jonsson á Eyni 24,2 Gseðingaskeið: 1. Jón Guðmundsson á Vin 2. Viðar Jón8son á Salomon 3. Ólafur Eysteinsson á Perlu 4. Stella Olafsdóttir á Gjafari 5. Páll Sigurðsson á Ögra Töllt 13-15 ára 1. Hrönn Asmundsdóttir á Eldi 2. Bjami Sigurðsson á Geisla 3. Þórður Jónssonn á Grámanni 4. Gunnlaugur Björgvinsson á Rökkva 5. Jón Guðmundsson á Feyki Fjórgangur 13-15 ára: 1. Bjami Stefánsson á Geisla 2. Hrönn Ásmundsdóttir á Eldi 3. Þórður Jónsson á Grámanni 4. Jón Guðmundsson á Feyki 5. Erla Ölversdóttir á Haukdal 6. Gunnlaugur Björgvinsson á Rökkva Tölt 12 ára og yngri: 1. Þuríður Halldórsdóttir á Hákoni 2. Þórann Olafsdóttir á Bleik 3. Heiðar Guðmundsson á Dagfara 4. Svanhvft Sigurðardóttir á Hetti Fjórgangur 12 ára og yngri: 1. Þurfður Halldórsdóttir á Hákoni 2. Svanhvít Sigurðardóttir á Hetti 3. Hákon Guðmundsson á Dagfara 4. Þórann Olafsdóttir á Bleik —BB Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Snorri Ólafsson á Tinna sigraði í tðlti fullorðinna. Signrvegari í fimmgangi, Viðar Jónsson á Salomon lengst til vinstri. Þórir Ásmundsson á Eldi sigraði í fjórgangi og er hann lengst til hægri. Snorrí Ólafsson á Tinna lengst til vinstrí sigraði í tölti. Bjarni Stefánsson á Geisla lengst til hægrí sigraði í fjórgangi 13-15 ára. Hrönnn Ásmundardóttir á Eldi lengst tíl hægrí sigraði í tðUti 13-15 ára. Þuriður Halldórsdóttir á Hákoni lengst til hægrí sigraði i fjórgangi 12 ára og yngrí.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.