Morgunblaðið - 16.06.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 16.06.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1987 41 Aðalfundur Sjómannafélags Reykjavíkur: Stofnuð verði samtök flutningaverkamanna AÐALFUNDUR Sjómannafélags Reykjavíkur, hefur falið stjórn félagsins að beita sér fyrir stofn- un samtaka allra þeirra aðila hér á landi, sem vinna við flutninga á sjó, á landi og á lofti. A aðalfundinum var mikið rætt um útflutning á ferskum fiski og lýsti fundurinn yfír undrun sinni á afstöðu Verkamannasambands ís- lands. „Fundurinn bendir á að 85% fískiskipastólsins er nú í eigu fisk- vinnslunnar og því hæg heimatökin fyrir þá aðila að breyta til, vilji þeir vinna meira af aflanum hér innanlands," segir í ályktun fundar- ins. „Mikill innflutningar skuttog- ara til landsins var réttlættur með því, að tryggja ætti atvinnu í sjávar- plássum. Fjöldamörgum skuttogur- um hefur verið breytt þannig, að aflinn er frystur um borð og og breytingar á fleiri skipum fyrir- hugaðar. Engar athugasemdir hafa komið frá Verkamannasambandinu varðandi þetta mál. Samtök físk- vinnslunnar vilja nú fá meiri íhlutun í afla íslenskra fískiskipa og þar með yfírráð yfir þeim fáu skipum, sem ekki eru í fiskvinnslufyrir- tælqa. Þessum aðilum hefur nú tekist að slá ryki í augu fulltrúa Verkamannasambandsins á fölsk- um forsendum." Fundurinn samþykkti að beina þeirri áskorun til Sjómannasam- bands íslands, að úttekt trygging- arfræðings verði látin fara fram á slysa- og tryggingarfjárhæðum sjó- manna. Verði þá horft til liðinna ára og samanburður gerður á tryggingarfjárhæðum annarra starfstétta. Þá verði einnig gerð athugun á upphæðum tjónabóta, sem falla undir reglugerð nr. 31 frá 1964. Þeim tilmælum var af fundinum beint til stjómvalda og Siglinga- málastofnunar ríkisins að vinna að lagasetningu um lokaða björgunar- báta á íslensk kaupskip. Skuli við það miðað, að öll íslensk kaupskip og erlend leiguskip, sem sigla til landsins verði búin slíkum bátum í síðasta lagi 1. janúar 1990. Að endingu fól fundurinn stjórn félagsins að kalla saman stéttarfé- lög farmanna á hausti komanda til að ræða þá alvarlegu þróun, sem orðið hefur í íslenskri kaupskipaút- gerð. Einkum veðri rætt um háan meðalaldur skipanna, svo og þá aukningu, sem orðið hefur á leigu- töku erlendra skipa, mönnuð er- lendum sjómönnum í siglingum að og frá íslandi. 4^ jHesíáur á morgun Þjóðhátídarmessur DÓMKIRKJAN: Þjóðhátíðar- messa kl. 11.15. Prestuur sr. Frank M. Halldórsson. Dómkórinn syngur. organleikari Marteinn H. Friðriksson. Einsöngur Sólrún Bragadóttir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Helgi- stund kl. 20.30. KEFLAVÍKURKIRKJA: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 13. Guðfinnur Sigurvinsson forseti bæjarstjóm- ar flytur hátíðarræðu. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organ- isti Siguróli Geirsson. Sóknar- prestur. AKRANESKIRKJA: Þjóðhátíð- armessa kl. 10.30. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sr. Bjöm Jóns- son. JVC DYNAREC MYNDBÖND 6 mismunandi lengdir Dreifing IWpUMBOÐIÐ i f U LAUGAVEGI 89 o 91-27840 Thermor rafmagnsvatnshitarar frá 10-450 lítra. 10 ára ábyrgð. ILöng og góð reynsla hérlendis. Hverfisgötu 37 Víkurbraut 13 Reykjavik Keflavik Símar: 21490, Simi2121 21846 SUMARLEGTÁ STÖDVUM ESSO Nú er hægt að Ijúka undirbúningi ferðarinnar í rólegheitum á bensínstöðvum Esso. Þar finnst margt nauðsynlegt i sumarfríið: íþróttaskór, trimmgallar, stígvél eða regngallar handa krökkunum, veiðistöng handa mömmu, grill handa pabba og ... bensín á bilinn. Littu inn í leiðinni, það er margt girnilegt í hillunum hjá Esso! Góða ferð! íþróttaskór frá 350 kr. Trimmgallar frá 1190 kr. (peysa, bolur, buxur) Stígvél frá 580 kr. Regngallar frá 944 kr. Olíufélagið hf OG VELIN VINNUR VERKIÐ 7 Flymo rafknúinn E 30 Ginge hondslóttuvólar Lipurlá BS 40 300 ' Flymo E 38 Snotra 46 lipurtó BS 40 500 m: Flymo L 38 Snotra 46 Glnge valsasláttuvél m/driti 700 mJ Westwood 6000 m1 á ktst SLÁTTUVÉLAR FYRIR ALLAR STÆRÐIR GARÐA Hjá okkur færðu allar stærðir af sláttuvélum í úrvali. Rafmagnsvélar og tvíaengis- eðá fjórgengisvélar. Allar bensfnvélar meo rafeindakveikju. Við leiðbeinum þér við val á sláttuvél, sem hentar þér og pínum garði. Snotra UFO B&S motor . Flymo E38 Snotra Steel 46 SB Flymo XE30 Flymo E30 Ginge P40B Flymo L 47 Ginge þyrlusláttuvól m/drifi Snotra m/grassafnara 1000 mJ Flymo RE40 Flymo L47 Euro- og Visakjör. Engin útborgun, ; greiðsla skiptist á f jörg mánuði. 3(1 Iláttuvéla maikdöurinn Smiðjuvegur 30 E-gata Kóp. Símar 77066 og 78600 Vélorf Zenoah Flymo L38 stÆ”9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.