Morgunblaðið - 16.06.1987, Page 41

Morgunblaðið - 16.06.1987, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1987 41 Aðalfundur Sjómannafélags Reykjavíkur: Stofnuð verði samtök flutningaverkamanna AÐALFUNDUR Sjómannafélags Reykjavíkur, hefur falið stjórn félagsins að beita sér fyrir stofn- un samtaka allra þeirra aðila hér á landi, sem vinna við flutninga á sjó, á landi og á lofti. A aðalfundinum var mikið rætt um útflutning á ferskum fiski og lýsti fundurinn yfír undrun sinni á afstöðu Verkamannasambands ís- lands. „Fundurinn bendir á að 85% fískiskipastólsins er nú í eigu fisk- vinnslunnar og því hæg heimatökin fyrir þá aðila að breyta til, vilji þeir vinna meira af aflanum hér innanlands," segir í ályktun fundar- ins. „Mikill innflutningar skuttog- ara til landsins var réttlættur með því, að tryggja ætti atvinnu í sjávar- plássum. Fjöldamörgum skuttogur- um hefur verið breytt þannig, að aflinn er frystur um borð og og breytingar á fleiri skipum fyrir- hugaðar. Engar athugasemdir hafa komið frá Verkamannasambandinu varðandi þetta mál. Samtök físk- vinnslunnar vilja nú fá meiri íhlutun í afla íslenskra fískiskipa og þar með yfírráð yfir þeim fáu skipum, sem ekki eru í fiskvinnslufyrir- tælqa. Þessum aðilum hefur nú tekist að slá ryki í augu fulltrúa Verkamannasambandsins á fölsk- um forsendum." Fundurinn samþykkti að beina þeirri áskorun til Sjómannasam- bands íslands, að úttekt trygging- arfræðings verði látin fara fram á slysa- og tryggingarfjárhæðum sjó- manna. Verði þá horft til liðinna ára og samanburður gerður á tryggingarfjárhæðum annarra starfstétta. Þá verði einnig gerð athugun á upphæðum tjónabóta, sem falla undir reglugerð nr. 31 frá 1964. Þeim tilmælum var af fundinum beint til stjómvalda og Siglinga- málastofnunar ríkisins að vinna að lagasetningu um lokaða björgunar- báta á íslensk kaupskip. Skuli við það miðað, að öll íslensk kaupskip og erlend leiguskip, sem sigla til landsins verði búin slíkum bátum í síðasta lagi 1. janúar 1990. Að endingu fól fundurinn stjórn félagsins að kalla saman stéttarfé- lög farmanna á hausti komanda til að ræða þá alvarlegu þróun, sem orðið hefur í íslenskri kaupskipaút- gerð. Einkum veðri rætt um háan meðalaldur skipanna, svo og þá aukningu, sem orðið hefur á leigu- töku erlendra skipa, mönnuð er- lendum sjómönnum í siglingum að og frá íslandi. 4^ jHesíáur á morgun Þjóðhátídarmessur DÓMKIRKJAN: Þjóðhátíðar- messa kl. 11.15. Prestuur sr. Frank M. Halldórsson. Dómkórinn syngur. organleikari Marteinn H. Friðriksson. Einsöngur Sólrún Bragadóttir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Helgi- stund kl. 20.30. KEFLAVÍKURKIRKJA: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 13. Guðfinnur Sigurvinsson forseti bæjarstjóm- ar flytur hátíðarræðu. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organ- isti Siguróli Geirsson. Sóknar- prestur. AKRANESKIRKJA: Þjóðhátíð- armessa kl. 10.30. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sr. Bjöm Jóns- son. JVC DYNAREC MYNDBÖND 6 mismunandi lengdir Dreifing IWpUMBOÐIÐ i f U LAUGAVEGI 89 o 91-27840 Thermor rafmagnsvatnshitarar frá 10-450 lítra. 10 ára ábyrgð. ILöng og góð reynsla hérlendis. Hverfisgötu 37 Víkurbraut 13 Reykjavik Keflavik Símar: 21490, Simi2121 21846 SUMARLEGTÁ STÖDVUM ESSO Nú er hægt að Ijúka undirbúningi ferðarinnar í rólegheitum á bensínstöðvum Esso. Þar finnst margt nauðsynlegt i sumarfríið: íþróttaskór, trimmgallar, stígvél eða regngallar handa krökkunum, veiðistöng handa mömmu, grill handa pabba og ... bensín á bilinn. Littu inn í leiðinni, það er margt girnilegt í hillunum hjá Esso! Góða ferð! íþróttaskór frá 350 kr. Trimmgallar frá 1190 kr. (peysa, bolur, buxur) Stígvél frá 580 kr. Regngallar frá 944 kr. Olíufélagið hf OG VELIN VINNUR VERKIÐ 7 Flymo rafknúinn E 30 Ginge hondslóttuvólar Lipurlá BS 40 300 ' Flymo E 38 Snotra 46 lipurtó BS 40 500 m: Flymo L 38 Snotra 46 Glnge valsasláttuvél m/driti 700 mJ Westwood 6000 m1 á ktst SLÁTTUVÉLAR FYRIR ALLAR STÆRÐIR GARÐA Hjá okkur færðu allar stærðir af sláttuvélum í úrvali. Rafmagnsvélar og tvíaengis- eðá fjórgengisvélar. Allar bensfnvélar meo rafeindakveikju. Við leiðbeinum þér við val á sláttuvél, sem hentar þér og pínum garði. Snotra UFO B&S motor . Flymo E38 Snotra Steel 46 SB Flymo XE30 Flymo E30 Ginge P40B Flymo L 47 Ginge þyrlusláttuvól m/drifi Snotra m/grassafnara 1000 mJ Flymo RE40 Flymo L47 Euro- og Visakjör. Engin útborgun, ; greiðsla skiptist á f jörg mánuði. 3(1 Iláttuvéla maikdöurinn Smiðjuvegur 30 E-gata Kóp. Símar 77066 og 78600 Vélorf Zenoah Flymo L38 stÆ”9

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.