Morgunblaðið - 16.06.1987, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.06.1987, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1987 Morgunblaðið/Sverrir Matthías Bjaraason samgönguráðherra tekur fyrstu skóflustunguna að nýju húsnæði Vita- og hafnamálaskrif- stofunnar við Kársnesbraut i Kópavogi. Hjá honum stendur Hermann Guðjónsson vita- og hafnarmálastjóri. VEÐURHORFUR í DAG, 16.06.87: YFIRLIT á hádegi í gœr: Við suðausturströndina er grunn lægð sem þokast suðsuðaustur en lægðardrag á Grænlandshafi hreyfist austur. SPÁ: Hæg breytileg átt. Skýjað að mestu og sums staðar dálítil súld á annesjum vestanlands. Hiti á bilinu 8 til 15 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: MIÐVIKUDAGUR: Hægviðri og víða lóttskýjað, einkum inn til lands- ins. Hiti á bilinu 10 til 18 stig. FIMMTUDAGUR: Hæg suðlæg átt og hiti áfram á bilinu 10 tíl 18 stig. Skýjað og sums staðar súld við suðurströndina en bjart veður í öðrum landshlutum. TÁKN: Heiðskírt y, Norðan, 4 vindstig: ^ Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / / * / * Slydda / * / * * * * * * * Snjókoma * * * 10 Hitastig: 10 gráður á Celsíus Skúrir El Þoka Þokumóða Súld Mistur Skafrenningur Þrumuveður V * V OO 4 K VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma hltl veður Akureyri 11 alskýjað Reykjavik 10 þokumóða Bergen 13 úrkomafgr. Helslnkl 13 rtgning Jan Mayen 3 þoka Kaupmannah. 13 skýjað Narsaarssuaq 7 skýjað Nuuk vantar Osló 12 rigning Stokkhólmur 10 þokumóða Þórshöfn vantar Algarve 20 skýjað Amsterdam 16 skýjað Aþena 31 helðskfrt Barcelona 22 hálfskýjað Berlln 15 skýjað Chicago 24 heiðsklrt Feneyjar 16 þokumóða Frankfurt 14 þokumóða Hamborg 12 rigning LasPalmas 23 léttskýjað london 16 lóttskýjað Los Angeles 14 léttskýjað Lúxemborg 11 rlgning Madríd 18 eký|að Malaga Mallorca 25 24 helðskfrt léttskýjað Miami 28 léttskýjað Montrea! 21 léttskýjað NewYork 23 mlstur París 13 skýjað Róm 22 rigning Vln 26 skýjað Washington 24 þokumóða Winnipeg 16 úrkomafgr. Vita- og hafnamálaskrifstofan: Fyrsta skóflu stunga að nýju húsi í Kópavogi MATTHÍAS Bjarnason sam- göngnráðherra tók í gær fyrstu skóflustunguna að nýju húsi Vita- og hafnarmálaskrifstof- unnar við Kársnesbraut 58-60 í Kópavogi. Fyrsti áfangi húss- ins verðyr um 800 fermetrar og er kostnaðaráætlun við þann hluta um 17,5 milljónir króna. Aætlað er að í fyrsta áfanga hússins verði rannsóknadeild Hafnamálastofnunar ríkisins sköpuð aðstaða til að vinna að tilraunum með hafnir og einstök hafnarmannvirki í líkani. Þá eru öldur, straumar og botnlag á hafn- arstæðinu mæld og síðan líkt eftir þessum náttúrulegu aðstæðum í líkani til að fínna bestu lausn. Þegar ekki fara fram tilraunir með líkön, verður unnt að taka þar inn ljósdufl og tæki til við- halds. Annar áfangi byggingarinnar er ætlaður sem verkstæði og þjón- ustumiðstöð fyrir alla vita og hafnir landsins, og rannsókna- deildina. Samkvæmt fyrirliggj- andi teikningum verður verkastæðishúsið um 400 fer- metrar á tveimur hæðum. Arkítekt hússins er Rúnar Gunnarsson. INNLENT Geirþrúður H. Bernhöft látin Geirþrúður Hildur Bernhöft, fyrrverandi ellimálafulltrúi Reykjavíkurborgar og vara- þingmaður, andaðist í gjör- gæsludeild Landspítalans 15. júni s.l. 65 ára að aldri. Geirþrúður Hildur Bemhöft fæddist í Reykjavík 19. júlí 1921. Foreldrar hennar voru Jón Sívert- sen skólastjóri og Hildur Helga- dóttir Zoega. Geirþrúður Hildur lauk guðfræðiprófi frá Háskóla íslands 1945 og var formaður Kvenstúdentafélags íslands á ár- unum 1946-49. Geirþrúður Hildur hóf störf sem ellimálafulltrúi Reykjavíkurborgar árið 1965. Hún var varaþingmaður Reyk- víkinga tvö kjörtímabil, árin 1971 til 1978, og sat alloft á Alþingi. Eftirlifandi eiginmaður hennar er Sverrir Bemhöft, stórkaup- maður í Reykjavík. Geirþrúður H. Bernhöft. Fargjöld Flugleiða: Hækkunin aðeins á ferðir sem hefj- ast hér á HÆKKUN á fargjöldum í miLlilandaflugi, sem Flugleið- ir hafa ákveðið frá og með 1. júlí næstkomandi, gildir aðeins fyrir ferðir sem hefjast á ísiandi, að því er Gylfi Sig- urlinnason, forstöðumaður fargjalda- og áætlunardeildar félagsins, sagði í samtali við Morgunblaðið. Gylfi sagði að þrátt fyrir þessa hækkun væru fargjöld tiltölu- lega lægri nú en þau hefðu nokkru sinni verið. Flugfargjöld hefðu á undanfomum árum ekki fylgt almennum verðhækkunum í þjóðfélaginu. Þá mætti benda á að þessi 7,5% hækkun kæmi ekki á svokölluð normal fargjöld landi heldur aðeins á hin ýmsu sérfar- gjöld í Evrópufluginu, sem verið hafa í lægsta verðflokki. Þessi prósentuhækkun kæmi því á til- tölulega lágar upphæðir og meðalhækkunin væri á bilinu 800 til 1.200 krónur. Eins og fram kom í frétt Morgunblaðsins á laugardag var fargjaldahækkunin sögð tilkom- in til að mæta kostnaðarhækk- unum sem orðið hafa hér innanlands að undanfömu. Að- spurður sagði Gylfí að þar væri einkum um að ræða launahækk- anir, hækkun á hráefni í mat um borð í vélunum svo og hækk- un á lendingar- og afgreiðslu- gjöldum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.