Morgunblaðið - 16.06.1987, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 16.06.1987, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Frá menntamála- ráðuneytinu: Lausar stöður við framhaidsskóia: Umsóknarfrestur um áður auglýstar kenn- arastöður við eftirtalda framhaldsskóla framlengist til 22. júní. Við Menntaskólann á Akureyri kennarastöð- ur í þýsku, líffræði/efnafræði ein staða og ein staða í sögu og íslensku. Menntaskólann á Egilsstöðum kennara- stöður í frönsku, stærðfræði og tölvufræði. Menntaskólann við Hamrahlíð kennara- stöður í efnafræði og tölvufræði. Menntaskólann við Sund kennarastöður í stærðfræði og tölvufræði. Flensborgarskóla í Hafnarfirði kennara- stöður í dönsku, félagsfræði, vélritun, viðskiptagreinum, þar á meðal bókfærslu, stærðfræði og eðlisfræði. Fjölbrautaskólann í Breiðholti kennarastöð- ur í eðlisfræði, efnafræði, vélritun og almennum viðskiptafræðum. Einnig hálf kennarastaða í féiagsfræðum. rjöibrautaskólann í Garðabæ kennarastöð- ur í viðskiptagreinum. Fjölbrautaskólann á Sauðakróki kennara- stöður í íslensku, stærðfræði og sérgreinum tréiðna. Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi kennarastöður í íslensku, ensku, eðlisfræði, stærðfræðigreinum, tölvufræði. Einnig hluta- starf ífélagsfræði, líffræði, heilsugæslugrein- um, lögfræði og tónmennt. Við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum kennarastöður í ensku, dönsku, líffræði, efnafræði, eðlisfræði, verslunargreinum, raf- magnsfræði, málmsmíði, sérgreinum vél- stjórnarbrautar, þýsku, stærðfræði og félagsfræði. Við Iðnskólann í Reykjavík kennarastöður í hársnyrtigreinum, offsetprentun, offset- skeytingu, rafiðnagreinum og tölvugreinum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík. Menn tamálaráðuneytið. Nóaborg, Stangarholti 11 Fóstrur óskast á dagheimili og leikskóla frá 1. ágúst. Einnig vantar fóstru eða þroska- þjálfa í stuðning. Upplýsingar gefur forstöðumaður, sími 29595. Matráðskona Óskum að ráða matráðskonu til afleysinga strax. Vélaverkstæði Sigurðar Sveinbjörnssonar hf., Skeiðarási, Garðabæ, sími 52850. Atvinna erlendis Norskan byggingameistara í Bergen bráð- vantar smiði. Mikil og örugg vinna. Aðstoð veitt með húsnæði. Allar nánari upplýsingar veittar hjá Guð- mundi í síma 9047-5-192176 frá kl. 6-9 að ísl. tíma eða að skrifa til: Guðmundur Gunnarsson, Barkaleiti29, 5095 Ulset, Bergen, NOREGUR. Trésmiðir ath! Óskum eftir að ráða vana smiði sem fyrst á Sór-Reykjavíkursvæðinu. Mikil vinna. Rífandi tekjur Upplýsingar gefur Sigríður í síma 641488. HAMRAR SF. Vesturvör 9 — 200 Kópavogi Sími 91-641488 Framkvæmdastjóri Erum að leita eftir framkvæmdastjóra fyrir fiskvinnslufyrirtæki á Suðurlandi. Fyrirtækið er með alhliða fiskverkun og útgerð. Við- skipta- eða lögfræðimenntun æskileg. Umsóknir skulu hafa borist til Rekstrartækni hf., Síðumúla 37,108 Revkjavík merktar Gísla Eriendssyni fyrir 1. júlí nk. ij j) rekstrartækni hf. u Tækniþekking og tölvuþjónusta. Síðumúla 37, 108 Reykjavik, sími 685311 Ferðaskrifstofa Óskum eftir að ráða sem fyrst starfskraft á skrifstofu okkar. Kunnátta í farseðlaútgáfu æskileg. Umsóknir sendist fyrir 22. júní nk. til Ferða- skrifstofu Reykjavíkur, Aðalstræti 16, 101 Reykjavík. Upplýsingar í síma 623077 milli kl. 9.00 og 10.30 næstu daga. FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR Vélvirkjar Kaupfélagið Þór, Hellu, óskar eftir vélvirkjum eða bifvélavirkjum til starfa sem fyrst. Upplýsingar í síma 99-5831. Stálhúsgagna- framleiðsla Vegna vaxandi eftirspurnar á framleiðsluvör- um okkar vantar starfsfólk í eftirfarandi störf: - Málmsuðu. - Sprautun og lökkun. - Samsetningu á húsgögnum. Vinnutími 8.00-16.00. Mötuneyti á staðnum. Sanngjörn laun í boði fyrir áhugasama starfs- menn. Framtíðarvinna. Upplýsingar veita viðkomandi verkstjórar á staðnum. \m\ STEINAR HF STÁLHÚSGAGNAGERÐ Atvinna — Hafnarfjörður Vantar nú þegar nokkra starfsmenn. Uppl. á Hjallahrauni 2, Hafnarfirði, og í síma 53755 til kl. 20.00 í kvöld. Börkurhf. Innskrift — setning Óskum eftir vönum starfskrafti til starfa við tölvusetningu, heils- eða hálfsdagsstarf. Gott kaup fyrir réttan aðila. Góð vinnuað- staða. Viðkomandi þarf helst að geta byrjað eigi síðar en 1. september. Þeir sem áhuga hafa sendi skriflegar upplýs- ingar um aldur, fyrri störf o.s.frv. á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 22. júní merktar: „Innskrift — 6405“. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál og öllum umsóknum svarað. PRISMA BÆJARHRAUNI 22, HAFNARFIRÐI, SÍMI 651616. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAv'IKURBORG Heimilisþjónustan Starfsfólk óskast í heimilishjálp. Heilsdags- eða hlutastörf. Einnig unnið í smá hópum. Hentugt fyrir húsmæður og skólafólk. Upplýsingar í síma 18800. Heimilisþjónustan. Starfsfólk óskast á kassa, vinnutími frá kl. 9.00-18.00 og frá kl. 13.00-18.30. Æskilegur aldur 20-40 ára. Uppl. gefur Páll Kristjánsson á staðnum, þriðjudaginn 16.06 og fimmtudaginn 18.06. Kringlunni 7, Reykjavík. Snyrtivöruverslun í miðbænum óskar eftir starfsfólki til afleys- ingastarfa strax. Vinnutími frá kl. 13.00 til kl. 18.00. Æskilegur aldur 25-40 ár. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 19. júní merkt: „A-Z — 5163“. Trésmiðir — verkamenn Vantar nokkra trésmiði á Stór-Reykjavíkur- svæðinu sem fyrst. Góð mælingaverk. Einnig vantar þrjá duglega verkamenn, þurfa helst að hafa bifreið til umráða. Góð laun í boði fyrir góða menn. Upplýsingar í símum 622549 og 667338. Vélaverslun — afgreiðslustarf Óskum að ráða nú þegar til afgreiðslustarfa karl eða konu í framtíðarstarf. Góð vinnuskilyrði. Upplýsingar á skrifstofu okkar, ekki í síma. G.J. Fossberg, vélaverslun hf., Skúlagötu 63.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.