Morgunblaðið - 16.06.1987, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1987
atvinna
— atvinna —
atvinna — atvinna
— atvinna — atvinna
Frá menntamála-
ráðuneytinu:
Lausar stöður við framhaidsskóia:
Umsóknarfrestur um áður auglýstar kenn-
arastöður við eftirtalda framhaldsskóla
framlengist til 22. júní.
Við Menntaskólann á Akureyri kennarastöð-
ur í þýsku, líffræði/efnafræði ein staða og
ein staða í sögu og íslensku.
Menntaskólann á Egilsstöðum kennara-
stöður í frönsku, stærðfræði og tölvufræði.
Menntaskólann við Hamrahlíð kennara-
stöður í efnafræði og tölvufræði.
Menntaskólann við Sund kennarastöður í
stærðfræði og tölvufræði.
Flensborgarskóla í Hafnarfirði kennara-
stöður í dönsku, félagsfræði, vélritun,
viðskiptagreinum, þar á meðal bókfærslu,
stærðfræði og eðlisfræði.
Fjölbrautaskólann í Breiðholti kennarastöð-
ur í eðlisfræði, efnafræði, vélritun og
almennum viðskiptafræðum. Einnig hálf
kennarastaða í féiagsfræðum.
rjöibrautaskólann í Garðabæ kennarastöð-
ur í viðskiptagreinum.
Fjölbrautaskólann á Sauðakróki kennara-
stöður í íslensku, stærðfræði og sérgreinum
tréiðna.
Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
kennarastöður í íslensku, ensku, eðlisfræði,
stærðfræðigreinum, tölvufræði. Einnig hluta-
starf ífélagsfræði, líffræði, heilsugæslugrein-
um, lögfræði og tónmennt.
Við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum
kennarastöður í ensku, dönsku, líffræði,
efnafræði, eðlisfræði, verslunargreinum, raf-
magnsfræði, málmsmíði, sérgreinum vél-
stjórnarbrautar, þýsku, stærðfræði og
félagsfræði.
Við Iðnskólann í Reykjavík kennarastöður í
hársnyrtigreinum, offsetprentun, offset-
skeytingu, rafiðnagreinum og tölvugreinum.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt-
inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík.
Menn tamálaráðuneytið.
Nóaborg,
Stangarholti 11
Fóstrur óskast á dagheimili og leikskóla frá
1. ágúst. Einnig vantar fóstru eða þroska-
þjálfa í stuðning.
Upplýsingar gefur forstöðumaður, sími
29595.
Matráðskona
Óskum að ráða matráðskonu til afleysinga
strax.
Vélaverkstæði Sigurðar Sveinbjörnssonar hf.,
Skeiðarási, Garðabæ, sími 52850.
Atvinna erlendis
Norskan byggingameistara í Bergen bráð-
vantar smiði. Mikil og örugg vinna.
Aðstoð veitt með húsnæði.
Allar nánari upplýsingar veittar hjá Guð-
mundi í síma 9047-5-192176 frá kl. 6-9 að
ísl. tíma eða að skrifa til:
Guðmundur Gunnarsson, Barkaleiti29, 5095
Ulset, Bergen, NOREGUR.
Trésmiðir ath!
Óskum eftir að ráða vana smiði sem fyrst á
Sór-Reykjavíkursvæðinu. Mikil vinna.
Rífandi tekjur
Upplýsingar gefur Sigríður í síma 641488.
HAMRAR SF.
Vesturvör 9 — 200 Kópavogi
Sími 91-641488
Framkvæmdastjóri
Erum að leita eftir framkvæmdastjóra fyrir
fiskvinnslufyrirtæki á Suðurlandi. Fyrirtækið
er með alhliða fiskverkun og útgerð. Við-
skipta- eða lögfræðimenntun æskileg.
Umsóknir skulu hafa borist til Rekstrartækni
hf., Síðumúla 37,108 Revkjavík merktar Gísla
Eriendssyni fyrir 1. júlí nk.
ij j) rekstrartækni hf.
u Tækniþekking og tölvuþjónusta.
Síðumúla 37, 108 Reykjavik, sími 685311
Ferðaskrifstofa
Óskum eftir að ráða sem fyrst starfskraft á
skrifstofu okkar. Kunnátta í farseðlaútgáfu
æskileg.
Umsóknir sendist fyrir 22. júní nk. til Ferða-
skrifstofu Reykjavíkur, Aðalstræti 16, 101
Reykjavík.
Upplýsingar í síma 623077 milli kl. 9.00 og
10.30 næstu daga.
FERÐASKRIFSTOFA
REYKJAVÍKUR
Vélvirkjar
Kaupfélagið Þór, Hellu, óskar eftir vélvirkjum
eða bifvélavirkjum til starfa sem fyrst.
Upplýsingar í síma 99-5831.
Stálhúsgagna-
framleiðsla
Vegna vaxandi eftirspurnar á framleiðsluvör-
um okkar vantar starfsfólk í eftirfarandi störf:
- Málmsuðu.
- Sprautun og lökkun.
- Samsetningu á húsgögnum.
Vinnutími 8.00-16.00. Mötuneyti á staðnum.
Sanngjörn laun í boði fyrir áhugasama starfs-
menn. Framtíðarvinna.
Upplýsingar veita viðkomandi verkstjórar á
staðnum.
\m\
STEINAR HF
STÁLHÚSGAGNAGERÐ
Atvinna —
Hafnarfjörður
Vantar nú þegar nokkra starfsmenn.
Uppl. á Hjallahrauni 2, Hafnarfirði, og í síma
53755 til kl. 20.00 í kvöld.
Börkurhf.
Innskrift — setning
Óskum eftir vönum starfskrafti til starfa við
tölvusetningu, heils- eða hálfsdagsstarf.
Gott kaup fyrir réttan aðila. Góð vinnuað-
staða. Viðkomandi þarf helst að geta byrjað
eigi síðar en 1. september.
Þeir sem áhuga hafa sendi skriflegar upplýs-
ingar um aldur, fyrri störf o.s.frv. á auglýs-
ingadeild Mbl. fyrir 22. júní merktar:
„Innskrift — 6405“.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnað-
armál og öllum umsóknum svarað.
PRISMA
BÆJARHRAUNI 22, HAFNARFIRÐI, SÍMI 651616.
LAUSAR STÖÐUR HJÁ
REYKJAv'IKURBORG
Heimilisþjónustan
Starfsfólk óskast í heimilishjálp. Heilsdags-
eða hlutastörf. Einnig unnið í smá hópum.
Hentugt fyrir húsmæður og skólafólk.
Upplýsingar í síma 18800.
Heimilisþjónustan.
Starfsfólk óskast
á kassa, vinnutími frá kl. 9.00-18.00 og frá
kl. 13.00-18.30.
Æskilegur aldur 20-40 ára.
Uppl. gefur Páll Kristjánsson á staðnum,
þriðjudaginn 16.06 og fimmtudaginn 18.06.
Kringlunni 7, Reykjavík.
Snyrtivöruverslun
í miðbænum óskar eftir starfsfólki til afleys-
ingastarfa strax. Vinnutími frá kl. 13.00 til
kl. 18.00. Æskilegur aldur 25-40 ár.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
19. júní merkt: „A-Z — 5163“.
Trésmiðir
— verkamenn
Vantar nokkra trésmiði á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu sem fyrst. Góð mælingaverk. Einnig
vantar þrjá duglega verkamenn, þurfa helst
að hafa bifreið til umráða. Góð laun í boði
fyrir góða menn.
Upplýsingar í símum 622549 og 667338.
Vélaverslun
— afgreiðslustarf
Óskum að ráða nú þegar til afgreiðslustarfa
karl eða konu í framtíðarstarf. Góð vinnuskilyrði.
Upplýsingar á skrifstofu okkar, ekki í síma.
G.J. Fossberg, vélaverslun hf.,
Skúlagötu 63.