Morgunblaðið - 16.06.1987, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 16.06.1987, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1987 Reuter Leiddur á vit örlaganna Sakadómur t Mið-Afríkulýðveld- inu dæmdi Jean-Bedel Bokassa til dauða á föstudag fyrir glæpi, sem hann framdi þegar hann var sjálfskipaður einræðisherra í ríkinu í þrettán ár. Á myndinni sjást hermenn leiða Bokassa til réttarsalarins áður en dómsúr- skurðurinn var kveðinn upp. BÚSTOFN Smiöjuvegi 6, Kópavogi símar 45670 — 44544. 3 STÆRÐIR Kosningarnar á Ítalíu: Kjósendur vilja fá stöðugleika í stjórnmálum ÍTALAR gengu í gær og á sunnu- dag að kjörborðinu og er líklegt að nú fari langar stjórnarmynd- unarviðræður í hönd. 954 sæti eru á ítalska þinginu og buðu 10.906 manns sig fram í kosning- unum. Þar kenndi ýmissa grasa. Klámstjarnan Cicciolina hefur sést léttklædd í kosningabarát- tunni á siðum blaða hérlendis. Auk hennar má finna knatt- spyrnuhetjur, sigurvegara af ólympíuleikum, rokksöngvara, hnefaleikara, myndhöggvara, kynskiptinga og hershöfðingja á framboðslistum. Boðað var til kosninganna ári áður en kjörtímbilið átti að renna út og var ástæðan sú að kristilegir demókratar gátu ekki sætt sig við að sósíalisti skyldi sitja í forsætis- ráðherrastóli. Töldu þeir að sér bæri hnossið og upphófust miklar deilur, sem lyktaði með því að stjóm sósialistans Bettinos Craxi féll í mars. Þrotlausar stjómarmyndunarvið- ræður sigldu í iqölfarið og Sandro Pertini forseti virtist hafa einsett sér að gefast ekki upp fyrr en stjóm hefði verið mynduð. Hver stjóm- málaforinginn af öðmm tók við umboði til stjómarmyndunar, en ekkert gekk. Vikum saman veltu ítalskir fjölmiðlar því fyrir sér hven- ær boðað yrði til kosninga. Að endingu féllst gamli stjómmálajaxl- inn Amintore Fanfani á að stjóma landinu til bráðabirgða og halda kosningar. Stjóm Craxis sat í þrjú og hálft ár og var þá næsta rólegt á stjóm- málasviðinu. Stjóm hans er sú langlífasta, sem setið hefur við vöid á Italíu síðan heimsstyijöldinni síðari lauk og fengu ítalar nú fyrsta sinni að kynnast stöðugleika ( stjómmálum. Sem meira var: þeir kunnu að meta þessa tilbreytingu. Þegar leið að lokum kosninga- baráttunnar og (ljós kom að fjöldi kjósenda var enn óákveðinn færð- ust árásir frambjóðenda á stjóm- málakerfíð á Ítalíu (aukana. Lofuðu þeir að beijast fyrir grundvallar- breytingum kæmust þeir að. Enda höfðu kjósendur gefíð sterklega í skyn að þeir vildu ekki snúa aftur að sömu ringulreiðinni og einkennt hefur ítölsk stjómmál meira og minna eftir stríð. Helsta baráttumál fjölda frambjóðenda varð grundvall- arbreyting á stjómarskránni. Suðurskautsís viðþorsta Reuter Eftirsóttasti svaladrykkurinn ( þjakandi hitanum í Japan á þessu sumri er fluttur inn frá Suðurskautslandinu. Japaninn á myndinni bergir hér á hálfbráðnuðum suðurskautsís í stórmarkaði í Tókýó. ísinn er seldur í litlum plastpokum, sem kosta 240 krónur hver. Gengi gjaldmiðla London. Reuter. GENGI bandaríkjadollars var í gær nokkru hærra á gjaldeyris- mörkuðum í Evrópu en það var fyrir helgi. Verð á gulli lækkaði. Síðdegis í gær kostaði sterlings- pundið 1,6370 dollara, en annars var gengi dollarams þannig að fyr- ir hann fengust: 1,3400 kanadískir dollarar, 1,8235 vestur-þýsk mörk, 2,0540 hollensk gyllini, 1,5100 svissneskir frankar, 37,80 belgískir frankar, 6,0800 franskir frankar, 1318.00 (talskar lírur, 144,55 japönsk jen, 6,3380 sænskar krónur, 6,7265 norskar krónur, 6,8575 danskar krónur. Verð á gulli var 448,30 dollarar únsan. (
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.