Morgunblaðið - 07.07.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 07.07.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1987 51 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður — blaðberar Blaðbera vantar í Setbergshverfi. Upplýsingar í síma 51880. Hellissandur Umboðsmaður óskast. Upplýsingar hjá umboðsmanni, sími 93-6764 eða afgreiðslu Morgunblaðsins, sími 83033. pt0rj0minMnij>tt!> Siglufjörður Vantar blaðburðarfólk í afleysingar. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 71489 Kennarar — kennarar Kennara vantar við Grunnskólann á Stokks- eyri nk. skólaár. Kennsla yngri barna og enskukennsla. Upplýsingar í símum 99-6500, 99-3244 og 99-3267. Snyrtivöruverslun í miðbænum óskar eftir starfsfólki til fram- tíðarstarfa strax. Æskilegur aldur er 20-40 ára. Vinnutími: a) 13.00-18.00. b) 9.00-14.00. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. júlí merkt: „AX - 5176“. Globusa Lágmúla 5 128 Reykjavík Varahlutir Óskum eftir að ráða starfsmann í varahluta- verslun fyrir SAAB-bifreiðar. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Einhver reynsla í afgreiðslu- störfum æskileg. Upplýsingar gefur Sigurður Ólafsson, verslun- arstjóri, í síma 681555. Skipasmiðir — aðstoðarmenn Vantar stálskipasmiði og laghenta aðstoðar- menn til starfa sem fyrst. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 50168. bátalón Ht iriKÍ!j SKIPASMlDASTÖÐ Simi 50520. Aðstoðarfólk við hjúkrun óskast til starfa nú þegar og til afleysinga. Sveigjanlegur vinnutími — lifandi starf. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 91-29133 frá kl. 8.00-16.00. Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar. Sjálfsbjörg - landssamband fatlaðra Hátúni 12 - Sími 29133 - Pósthólf 5147 - 105 Reykjavík - tsland Stilling — keyrsla Vanur starfskraftur óskast til stillinga og keyrslu á iðnaðarvélum hjá Kassagerð Reykjavíkur. Gott mötuneyti er á staðnum. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu, 4. hæð. Þeir sem hafa áhuga á starfi þessu snúi sér þangað. Kassagerð Reykjavíkur hf. KLEPPSVEGI 33 - 105 REYKJAVfK - S. 38383 Starfsmannastjóri Starfsmannastjóri óskast til starfa hjá ríkisspítölum. Háskólapróf áskilið t.d. lög- fræði eða viðskiptafræði. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu í stjórnunarstörfum og eigi auðvelt með að umgangast fólk. Umsóknir er greini nám og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 17. júlí nk. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri stjórn- unarsviðs, sími 29000. Reykjavík, 7.júlí 1987. Kennarar Lausar kennarastöður við grunnskólana á Höfn. Hafnarskóli: Almenn kennsla yngri barna. Heppuskóli: Enskukennsla í 7.-9. bekk. Ódýrt húsnæði og flutningsstyrkur. Upplýsingar veita: Skólastjóri Hafnarskóla í síma 97-81148, yfirkennari Hafnarskóla í síma 97-81595, skólastjóri Heppuskóla í síma 97-81321. Skólanefnd. 3670 NOTODDEN • NORWAY Bolkesjo hótel er eitt af stærstu ráðstefnu- hótelum Noregs með 325 rúm, matsali fyrir 500 manns, 130 starfsmenn eða um 90 árs- verk. Áætluð velta 1987 ca. 50 milljónir n.kr. Hótelið er staðsett miðsvæðis í Þelamörk og um ca. 120 km suð-vestur frá Osló. Við óskum eftir matreiðslumönnum með starfsþjálfun og sjálfstæða í starfi. Einnig vantar okkur aðstoðarfólk í eldhús við uppvask og hreingerningar. Ráðningartími frá byrjun ágúst. Bolkesjo hótel, Ib Wessman, yfirmatreiðslumaður. Sími 036.18600 eða heima 036.18709. Og til 15/7 er hægt að fá upplýsingar hjá Ingu H. Wessman í síma 656015. Tónlistarfólk Eftirtalin störf eru laus í Bolungarvík: Starf organista við Hólskirkju (hálft starf), starf kennara við tónlistarskólann (hálft starf) og starf tónmenntakennara við grunnskólann (2/3 starf). Upplýsingar veita Jón Ragnarsson í síma 94-7135 og Ólafur Kristjánsson í síma 94-7175. Prentsmidjon ODDI hf HÖFÐABAKKA 7 - SÍMI 83366 Prentsmiðjan Oddi óskar að ráða prentara, bókbindara og aðstoðarfólk á bókband. Góð vinnuaðstaða. Um er að ræða framtíðarstörf. Uppl. veita verkstjórar, Guðmundur og Pét- ur, í síma 83366 eða á staðnum, Höfðabakka 7. Prentsmiðjan Oddi. Trésmiðir ath! Óskum eftir að ráða vana smiði sem fyrst á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mikií vinna. Rífandi tekjur Upplýsingar gefur Sigríður í síma 641488. HAMRAR SF. Vesturvör 9 — 200 Kópavogi Sími 91-641488 Nemi í offsetprentun Við óskum eftir að taka nema í offsetprent- un. Góð vinnuaðstaða, fjölbreytt verkefni. Upplýsingar á skrifstofutíma. PRISMA BÆJARHRAUNI 22, HAFNARFIRÐI, SÍMI 651616. Starfsmenn á heildsölulager Á næstu þremur mánuðum munum við ráða þrjá starfsmenn á heildsölulager okkar í Lág- múla 5. Þetta eru almenn lagerstörf, þ.e. móttaka vöru, vinna í tollvörugeymslu, af- greiðsla pantana og pökkun. Viðkomahdi þurfa að vera áhugasamir og vandvirkir. Vinsamlega sendið inn umsóknir um aldur og fyrri störf til auglýsingadeildar Mbl. fyrir föstudaginn 10. júlí, merktar: „G — 6425“. G/obusi Lágmúla 5 128 Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.