Morgunblaðið - 07.07.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 07.07.1987, Blaðsíða 52
P.P. ,W-. .. ,7:r--------— 52 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1987 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Hilmar Foss lögg, skjalaþýö. og dómt., Hafnarstræti 11, símar 14824 og 621464. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Gistiþjónusta fbúöapisting. Sími 611808. Sumarleyfisferðir 1. Sprengisandur — Drangey - Kjölur, 4. dagar. 9.-12. Júlf Fariö um Sprengisand, Akureyri, Skagafjörð, siglt i Drangey, ekiö fyrir Skaga, heim um Kjalveg. Fjölbreytt ferö. Fararstjóri: Nanna Kaaber. 2. Landmannalaugar — Þórs- mörk, 5 dagar, 8.-12. júlf. Gönguferð. Gist í húsum. Farar- stjóri: Egill Pétursson. 3. Hornstrandlr I. 9.-15. júlí. Tjaldbækistöð í Hornvík. Göngu- ferðir m.a. á fulgabjörgin miklu. 4. Hornstrandlr II. 9.-15. júlí. Bakpokaferð frá Hesteyri um Aöalvík í Hornvík. Fararstjórar í Hornstrandaferðum I og II veröa Gisli Hjartarson og Snorri Grímsson. 5. Hornstrandlr III. Hornvik — Reykjarfjörður 15.-24. júlf 4 daga bakpokaferö og síðan dvöl f Reykjarfiröi. 6. Strandir — Reykjarfjörður 17.-24. júlf. Dvöl í Reykjarfirði. 7. Sumarleyfi í Þórsmörk. Gist í Útivistarskálanum Básum. Þannig sumarleyfi ættu allir að prófa. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SIMAR11798 og 19533. Helgarferðir 10.-12. júlí: 1) Lómagnúpur — Meðalland. Gist í svefnpokaplássi á Kirkju- bæjarklaustri. skoðunarferðir um Fljótshverfi og Meðalland. 2) Landmannalaugar — Veiðl- vötn. Gist i sæluhúsi F.l. f Laugum. Ekið til Veiðivatna og gengið um svæðiö. 3) Hveravelllr. Gist i sæluhúsi F.í. á Hveravöllum. Gönguferðir um Þjófadali, Kjalhraun og viðar. 4) Þórsmörk. Gist í Skagfjörðs- skála/Langadal. Við bjóðum sumarleyfisgestum ódýra dvöl i Skagfjörösskála. Til Þórsmerkur er farið á föstudögum, sunnu- dögum og miðvikudögum. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofu F.I., uldugötu 3. Feröafélag Islands. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðaféiagsins 10.-16. Júlf (6 dagarj: Land- mannalaugar — Þórsmörk Gengið með svefnpoka og mat frá Landmannalaugum til Þórs- merkur. Gist i sæluhúsum F.l. á leiðinni. Fararstjóri: Arnar Jóns- son. 15.-19. júlf (5 dagarj: Hvftárnes — Þverbrekknamúli — Hvera- velllr. Gengið með svefnpoka og mat milli sæluhúsa F.l. á Kjalarsvæð- inu. Skoðunarferðir frá áningar- stöðum. Fararstjóri: Dagbjört Óskarsdóttir. 15.-19. júlf (5 dagarj: Land- mannalaugar — Þórsmörk. Ekið á miðvikudegi til Land- mannalauga og gengið sam- dægurs í Hrafntinnusker. Gist í sæluhúsum F.i. Fararstjóri: Hilmar Þór Sigurðsson. 17.-24. júlf (8 dagarj: Lónsör- ssfi. Flug eða bíll til Hafnar i Horna- firði. Jeppar flytja farþega inn á lllakamb. Glst í tjöldum. Farar- stjóri: Egill Benediktsson. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofu F.l. — Oldugötu 3. ATH.: Takmarkaður fjöldi í .Laugavegsferðirnar". Ferðafélag Islands. UTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 10.-12. júlí 1. Þórsmörk — Goðaland Góð gisting í Útivistarskálunum Bás- um. Skemmtilegar gönguleiðir. 2. Veiðivötn — Hraunvötn. Skoðuð fegurstu og fjölbreytt- ustu vatnasvæði f óbyggðum. Gengið að útilegumannahreys- inu í Snjóöldufjallgarði o.fl. Tjaldað ( veiðivötnum. 3. Skógar — Fimmvörðuháls — Básar. Brottför laugard. kl. 8.00. Gengið á laugardegi frá Skógar- fossi yfir i Bása, Þórsmörk. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Mlðvikudagsferð f Þórsmörk kl. 8.00, 8. júlf. Fyrir sumardvalar- gesti. Einsdagsferöir í Þórsmörk alla sunnudaga kl. 8.00. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1. Miðvikudagur 8. júlí Kl. 20.00 Selför á Almenninga. Létt kvöldganga. Skoðaðar gamlar seljarústir. Verð 400 kr. Brottför frá BSÍ, bensinsölu. Fimmtudagur 9. júlf Kl. 20.00 Viðey. Gengið um eyj- una. Góð leiösögn. Brottför frá kornhlöðunni f Sundahöfn. Sjáumst. Útivist. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir ferðafélags- ins: Miðvikudagur 8. júlf: 1. Kl. 08: Þórsmörk (dagsferð) Verð á dagsferð kr. 1.000. 2. Kl. 20: Búrfellsgjá - Búrfell (kvöldganga) — Verð kr. 400. Brottför frá Umferöarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar v/bíl. Ferðafélag fslands. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélavörð Vélavörð vantar á mb. Fróða SH 15 frá Ólafsvík. Upplýsingar í síma 93-6157. lÉÉSunnuMíð HjéknuMolMfaaÍli ilkMn 1 Kópavogi Kópavogsbraut 1 Simi 45550 Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar — lausar stöður Hjúkrunarfræðinga í fastar stöður. Sjúkraliða í fastar stöður og sumarafleysing- ar. Barnaheimili er á staðnum. Öldrunar- hjúkrun einum launaflokki hærri. Vinsamlega hafið samband og kynnið ykkur aðstæður. Upplýsingar í síma 45550. Hjúkrunarforstjóri. Lyfjatæknir Óskum að ráða lyfjatækni til starfa hálfan daginn. Sveigjanlegur vinnutími. Upplýsingar í síma 26222 fyrir hádegi. Elli- og hjúkrunarheimiiið Grund. Sölumaður óskast Eitt stærsta sölufyrirtæki heims á sviði vinnu- palla og annarra kerfa til upsetningar óskar eftir að komast í samband við íslensk fyrir- tæki eða einstaklinga sem starfa á þessu sviði. Vinsamlegast sendið skriflegar upplýsingar til: LeifBerg, Postboks 19Ökern, 0508 Oslo 5, Norge. Vörumóttaka Okkur vantar starfskraft í vöruskemmu okkar í vörumóttöku strax. Upplýsingar á staðnum. Vörufiutningamiðstöðin, Borgartúni 21. , raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar í Miðbænum Til leigu 3 samliggjandi skrifstofuherbergi. Upplýsingar í síma 18666 á skrifstofutíma. Til leigu íÁrmúla Til leigu 600 fm húsnæði á jarðhæð í Ármúla. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Ármúli — 6424“. Verslunar- og skrifstofu- húsnæði — 200 fm Til leigu er í nýju, vönduðu húsi við Skipholt, verslunar- og skrifstofuhúsnæði með inn- keyrsluhurð. Húsnæði þetta er samtals um 200 fm, sem væri þó mögulegt að skipta. Allur frágangur húss og lóðar er til fyrirmynd- ar. Verður þetta húsnæði tilbúið til afhend- ingar 1. ágúst, tilbúið til innréttinga. Upplýsingar eru veittar um þetta húsnæði í síma 82659 á skrifstofutíma. Laugavegur Til leigu er 170 fm bjart húsnæði (lyftuhús) við Laugaveg fyrir skrifstofu-, þjónustu- og iðnaðarstarfsemi. Aðkoma er bæði frá Laugavegi og Hverfis- götu. Gott útsýni. Góð leigukjör. Upplýsingar í síma 672121 virka daga frá kl. 9.00-17.00. húsnæöi óskast 3ja eða 4ra herbergja íbúð óskast til leigu fyrir einstæða móður með tvö börn. Góð umgengni. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „íbúð 4039“ sem fyrst. | fundir — mannfagnaöir Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar Áríðandi félagsfundur verður haldinn í Fé- lagsheimilinu Lækjargötu 10, í kvöld, þriðju- daginn 7. júlí, kl. 20.00. Stjórnin. S.Í.B.S. og Samtök gegn astma og ofnæmi Sumarferðin verður farin sunnudaginn 12. júlí. Ekið um Kaldadal í Borgarfjörð. Hádegis- verður snæddur í Reykholti. Vinsamlegast skráið ykkur ekki seinna en 9. júlí. Upplýsingar í símum 42614 og 72495 eða á skrifstofu S.Í.B.S:, sími 22150. Ferðanefndin. Frá Landssambandi sjálfstæðiskvenna 16. landsþing Landssambands sjálfstæðiskvenna verður haldið á Akureyri dagana 28.-30. ágúst nk. Aöildarfélög LS eru beðin um að tilkynna nöfn þeirra fulltrúa sem sitja munu þingið fyrir félögin. Nöfnin tilkynnist sem fyrst i síma 82900. Stjórnin. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.