Morgunblaðið - 18.07.1987, Side 9

Morgunblaðið - 18.07.1987, Side 9
MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 1987 9 Þykkvibær: Utlit fyrir góða kartöfluuppskeru TVEIR bændur í Þykkvabænum tóku upp samtals tvö tonn af kartöflum á þriðjudaginn. Virð- ast uppskeruhorfur mjög góðar og má búast við að uppskeran hefjist hjá mörgum bændum í Þykkvabænum eftir um það bil viku. Páll Guðbrandsson oddviti í Þykkvabæ sagði í samtali við Morg- unblaðið að útlitið væri mjög gott. „Ég tala nú ekki um eftir að byij- aði að rigna. Það mætti rigna á okkur í viku, bara ef stytti upp eft- ir það,“ sagði Páll. „Þessi uppskera bændanna tveggja var mjög góð miðað við að tekið var upp 14. júlí. Það hefur aldrei gerst fyrr hér í Þykkvabæn- um að tekið er upp svo snemma. í bestu árum hefur verið byijað í síðustu viku júlímánaðar". GERIÐHAGSTÆÐ MATARINNKAUP Glænýr spriklandi Hvítárlax daglega, á stóiiækkuðu verði. kíló í heilu. London Lamb á pr. kíló. Úrbeinaður hangiframpartur Grillkótilettur pr. kíló. Lambahryggur lcf. pr. kíló. Eflaþarf forvarnir Jónas Hallgrimsson, prófessor, segir í for- ystugrein Heilbrigðis- mjSlH: „Sumir telja að með öflugum forvömum megi tryggja heilbrigði allra. í ávarpi Halfdans Mahler, framkvæmda- stjóra Alþjóða heilbrigð- ismálastofhunarinnar, i tilehii af degi stofhunar- innar á siðasta ári benti hann á þjálfun, næringu og ábyrgð einstaklings- ins sem helstu liði i heilsubætandi aðgerðum. Þetta þrennt telst til for- varna. f islenskri heilbrigðis- áætlun, sem stefiiir að heilbrigði allra árið 2000, og birt var i siðasta hefti Heilbrigðismála, er eitt markmiða að komið verði á fót stofiiun fom- varna- og heilbrigðis- fræðslu. Þessi stofiiun á að annast ráðgjöf um heilbrigða lifiiaðarhættí, gerð fræðsluefhis og endurmenntun starfeliðs heilsugæslu. Landlæknir segir í ný- legri blaðagrein: „Við verðum að kenna meira í skólum um sjúkdóma og sjúkdómavalda; nám- skráin þarfhast gagn- gerðra breytínga." Lítið kennt í grunnskólum Prófessorinn segir síðar í grein sinni: „Eftir því sem næst verður komist er n\jög litíl kennsla i grunnskól- um um byggingu manns- líkamans og starfeemi hans. Eitthvað mun vera breytílegt frá einum skóla til annars hversu mikil þessi kennsla er og í sumum fjallar hún sennilega mest um dýra- fræði og sáraUtíð um manninn. Viða he&t líflræðikennsla í 10 ára Heilbrigði og skóli bekk en eingöngu er Qallað um það sem snýr að náttúrunni almennt, um frumur, plöntur og dýr. Aftur á mótí mun vera vel séð fyrir kennslu nm einstaka þætti sem snerta manninn eins og hoUustu, mataræði, hreinlætí og íþróttir. í 6. bekk, en þar eru 12 ára börn, er kennd stutt bók um manninn, en að- eins fáar klukkustundir á viku, hluta úr vetri. Síðan er engin kennsla um manninn í 7. og 8. bekk, en eitthvað kennt af almennri liffræði og friimullffiræði. í 9. bekk er siðan hægt að velja milli liflræði og eðlis- fræði . . . Hinar hefðubundnu undirstöðugreinar gnmnskólafræðslu eru islenska og stærðfræði. Til þess að forvamar- starf í heilbrigðsmálum nái fuUum tilgangi þarf fræðsla um mannslikam- ann að verða þriðja undirstöðugreinin i námsefhinu. Þekking fólks á líkama sinum, byggingu og starfeemi, þarf að vera jafii góð og Sumir telja að með öflugum for- vörnum megi tryggja heilbrigði allra. 1 ávarpi Halfdan Mahler fram- kvæmdastjóra Alþjóða heilbrigðis- máiastofnunarinnar í tilefni af degi stofnunarinnar á síðasta ári benti hann á þjálfun, næringu og ábyrgð einstaklingsins sem helstu liði í heilsubætandi aðgerðum. Þetta þrennt telst allt til forvama. þekking sú sem nú er krafist af þvi um land og þjóð, tungu og at- vinnuvegi.“ Hugarfers- breyting hjá skipu- leggjendum Enn segir Jónas Hallgrimsson: „Til þess að kennsla um manninn verði viður- kennd undirstöðgrein í skólum hér þarf fyrst að verða hugarfitrsbreyting hjá þeim sem skipuleggja fræðslumál. Það er í verksviði heilbrigðisyfir- valda að beina forystu fræðslumála inn á þess nýju braut. Þegar nem- endur hafa öðlast grundvallarþekldngu á líkama sínum verður fyrst hægt að ætlast til að þeir forðist hættur umhverfisins sem til dæmist felast í fæðu, eit- urefiium og vímugjöfiun og spilla lifi okkar og heilsu. Þá eiga allir að geta skilið afleiðingar reykinga & sama hátt og bekk, en eitthvað kennt af almennri líffræði og frumulíffræði. í 9. bekk er síðan hægt að velja milli líffræði og eðlisfræði. Sú líffræði fjallar um líffærakerfi mannsins og mun vera kennd allan veturinn þeim, sem þá grein hafa valið. Hinar hefðbundnu undirstöðu- greinar grunnskólafræðslu eru is- lenska og stærðfræði. Til þess að forvarnarstarf í heilbrigðismálum nái fullum tiigangi þarf fræðsla um mannslikamann að verða þriðja undirstöðugreinin í námsefninu. Pekking fólks á likama sinum, byggingu og starfsemi, þarf að vera ofkn í heitan hver, svo dæmi sé nefiit. Þá munu allir skilja þýðingu góðr- ar næringar, líkamsþjálf- unar og ábyrgðar á eigin gerðum, sem eru taldir vera helstu liðir i heilsu- bætandi aðgerðum eins og Halfdan Mahler settí þær fram . . .“ Hér eru orð i tíma töluð. Heilbrigði tíl sálar og líkama er helzta for- senda þess að hægt sé að lífa hamingjusömu lifi. Hver einstaklingur hefiir mjög mikil áhrif á eigið heilbrigði, að þessu leyti, með lifemáta sinum. Þekking á eigin líkama og starfeemi hans er hinsvegar nauðsynleg til að geta lagt rétt mat á það sem hefúr áhrif á heilbrigði okkar, bæði til góðs og ills, og til að við getum hagað lífemáta okkar eftir þvi. Ábyrgð feerðslukerfisins að þessu leyti er mildl. Það er skoðun prófessorsins að þar sé pottur brotínn. Þessa „kompásskeklgu" fræðslukerfisins þarf að leiðrétta hið fyrsta. í íslenskri heilbrigðisáætlun, sem stefnir aö heilbrigði allra árid 2000, og birt var í síöasta hefti Heilbrigö^ ismála, er eitt markmiða að komið verði á fót stofnun forvarna- og heilbrigðisfræðslu. Pessi stofnun á -•>ð ,innacl ( -.rv ■> Ábyrgðin á eigin heilsufari Jónas Hallgrímsson, prófessor, fjallar m.a. í forystugrein Heil- brigðismála um persónubundna ábyrgð hvers einstaklings á eigin heilbrigði. Staksteinar telja að sá boðskapur, sem í forystu- greininni felst, eigi ríkt erindi til alls almennings. Þessvegna birtir hann megimál leiðarans hér og nú. afleiðingar þess að stiga Nautahakk lar. pr. kíló. Svínabógur far, pr. kíló. Svínalæri lcr. kíló. Ný og fersk bláber lor. 3L-4í> askjan. | Ódýru grillkolin. Blíða í Skagafirði Skagafirði. EINMUNA blíða hefúr verið að undanförnu, 15 til 20 gráðu hiti. Það hafa því margir bændur klárað fyrri slátt eða þeir sem ekki beittu tún sín í vor. Vegna þurrka hafa tún, sem beitt voru, sprottið seint og jafnvel brunnið og er því mikill munur á heyskap bænda eins og oft áður. Vegna þurrviðra hefur lítið verið í ám og því minna aflast en vonir stóðu til. Nú í stillunum hafa stærri bátar getað sótt á Skagagrunn sem er löng leið en þar er nægur fisk- ur. Togarar hafa aflað vel og er því góð atvinna í frystihúsum. Mik- ið er um ferðafólk enda sumarleyfin víðast hafin. Björn i Bæ TS'LtLamalkadulinn B.M.W. 320i 1986 Hvitur, 5 gíra. Ekinn 10 þ.km. Vökvastýri, útv.+ segurlb. Sem nýr bíll. Verð 780 þús. (sk. ód.). M. Benz 280 SE 1981 Hvitur. Ekinn 95 þ.km. Einn meö öllu. Verð 1080 þús. Citroen CX 25 Pallas IE 1984 Silturgrár. Ekinn 63 þ.km. 5 gíra. Bein innsp. Sóllúga. Rafm. í rúðum. Útv.+ segulb. Verð 620 þús. Chervolet Monsa 1987 Blár, ekinn 8 þ.km. Sjálfsk., aflstýri, 3 dyr, útvarp + segulb. Verð 530 þús. Ford Sierra 1,6 '86 7 þ.km. Grár. V. 470 þ. Audi Quatro 80 GTE '85 40 þ.km. vökvast. Splittaö drif. V. 850 þ. M. Benz 300 diesil '84 (einkabfll) 103 þ.km. V. 850 þ. (Vill jeppa). Mazda 929 GLX 4 dyra '87 4 þ.km, sjálfsk. ABS bremsur o.fl. V. 930 þ. Cherokee Pioneer '85 36 þ.km 4 cyl (2.5) sjálfsk. V. 920 þ. M. Benz 230 E '86 55 þ.km. Beinsk. sem nýr. V. 1200 þ. B.M.W. 316 2 dyra '86 5 þ.km. Ýmsir aukahl. V. 650 þ. M.M.C. Colt 1500 '87 15 þ.km. 5 gíra. Aflstýri. V. 420 þ. Renault II Turbo '84 32 þ.km. Sóllúga o.fl. V. 540 þ. M.M.C. Lancer GLX '86 28 þ.km 1500 vél. Vökvast. V. 420 þ. Citroen Axel '86 18 þ.km. Útv.+ segulb. V. 220 þ. Saab 99 GL '82 (dekurbfll) Aöeins 40 þ.km. 5 gira. V. 335 þ. Opið í dag frá kl. 10 -16 NQATÚW NáATÚNI 17- S 17260 17261 Vinnuslys í Sundahöfn VINNUSLYS varð í Súndahöfii sl. fimmtudag. Bensínslanga slóst í stúlku sem þar var við störf. Verið var að setja bensín á bifreið, þegar ökumaður ók af stað áður en bensínslangan hafði verið fjarlægð. Teigðist þá á slöngunni og hún slengdist á fót stúlku, sem sá um að afgreiða bensínið. Gert var að meiðsl- um stúlkunnar á Slysavarðstofunni. Daihatsu Charade Cx 1986 5 dyra, grænsans. Ekinn aöeins 16 þ.km. Sem nýr bfll. Verð kr. 320 þús. Saab 900 GLS '83 62 þ.km. 5 gíra. V. 430 þ. Toyota Celica Supra '83. Vinsæll sportbill. V. 740 þ. Citroen BX 14TRS '86 25 þ.km. Skipti á ód. V. 275 þ. M. Benz 190 E '86 34 þ.km. Einn með öllu. V. 1150 þ. Ath: Mikið af bilum á 10-24 mán. greiðslukjörum. Metsölublaó á hvetjum degi!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.