Morgunblaðið - 18.07.1987, Side 41

Morgunblaðið - 18.07.1987, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 1987 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Siglufjörður Vantar blaðburðarfólk í afleysingar. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 71489 Sendill — filmur Óskum að ráða röskan og sporléttan sendil til starfa á filmusafn auglýsingadeildar. Æskilegur aldur 18-25 ára. Umsóknir óskast sendar auglýsingadeild Mbl. fyrir mánudaginn 20. júlí merktar: „M — 200“. ptoqjpntMfiMfe Starfsfólk óskast í hótelverslun strax. Tungumálakunnátta nauðsynleg. Upplýsingar í síma 666461 eftir kl. 19.00. Hafnarfjarðarbær Matráðskona Áhaldahús Hafnarfjarðar vantar matráðs- konu. Um er að ræða hádegismat. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 53444. Kennarar — Kennarar Kennara vantar að Varmalandsskóla, Mýra- sýslu, í ensku og almenna kennslu. Gott og ódýrt húsnæði. Frí upphitun. Upplýsingar gefur skólastjóri laugardaginn og sunnudaginn 18. og 19. júlí kl. 10-12 og 20-22 í síma 91-46708. Laus staða Staða útsölustjóra ÁTVR á Akureyri er laus til umsóknar og verður veitt frá og með 1. september nk. eða síðar, hamli uppsagnar- frestur umsækjanda stöðuveitingu á þeim tíma. Umsóknarfrestur er til og með 20. ágúst. Umsókn skal skila til skrifstofu ÁTVR, Borg- artúni 7, Reykjavík. Reykjavík, 15.júlí 1987. Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins. Framtíðarstörf Afgreiðslukassar Miklagarðs Óskum eftir að ráða starfsfólk til framtíðar- starfa á afgreiðslukassa okkar, ekki yngri en 17 ára koma til greina. Um er að ræða heils- eða hálfsdagsstörf. Þurfa að geta hafið störf fyrir lok ágúst. Matvörudeild Miklagarðs Óskum eftir að ráða starfsfólk til framtíðar- starfa í matvörudeild okkar, heils- eða hálfsdagsstörf eru í boði. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 83811. yyx /MIKLIOIRDUR MARKADUR VIÐSUND Keflavík Blaðburðarfólk óskast. Upplýsingar í síma 13463. fEórgMJiMaMfo Hellissandur Umboðsmaður óskast. Upplýsingar hjá umboðsmanni, sími 93-6764 eða afgreiðslu Morgunblaðsins, sími 83033. Fóstrur, kennarar og annað upp- eldismenntafólk Okkur vantar fóstru, kennara eða fólk með aðra uppeldismenntun á skóladagheimilið á Kirkjuvegi 7. Okkur vantar forstöðumann á leikskólann/ dagheimilið Ásheima og forstöðumann á leikskólann Glaðheima. Fóstrumenntun áskilin. Fóstrur á öllum deildum. Nánari upplýsingar á félagsmálastofnun Selfoss, Eyravegi 8, sími 99-1408. Dagvistarfulltrúi. Kennarar Við grunnskólann í Grindavík vantar nú góða kennara í eftirtaldar greinar: Almenn kennsla yngri barna, íslenska, stærðfræði og stuðn- ingskennsla. Einnig þarf nýtt skólasafn á góðum starfs- manni að halda og svo vantar okkur umsjón- armann með starfsdeild. Við höfum gott leiguhúsnæði til reiðu og símarnir eru 92-68555, 68504 (skólastjóri), 68304 (skóla- nefnd). SJUKRAHÚSIÐ PATREKSFIRÐI Deildarmeinatæknir Staða deildarmeinatæknis við sjúkrahúsið er laus til umsóknar. — Góð vinnuaðstaða, búin nýjum tækjum. — í boði eru góð laun og frítt húsnæði. Nánari upplýsingar gefa deildarmeinatæknir og framkvæmdastjóri í síma 94-1110. Sjúkrahúsið Patreksfirði. SJÚKRAHÚSIÐ PATREKSFIRÐI Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahúsið óskar að ráða í eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga: 1. Hjúkrunarforstjóra. Um er að ræða afleys- ingastarf til 10 mánaða. 2. Hjúkrunarfræðing til afleysinga eða í fasta stöðu. Nánari upplýsingar gefa hjúkrunarforstjóri eða framkvæmdarstjóri í síma 94-1110. Sjúkrahúsið Patreksfirði. Hafnarfjörður — blaðberar Blaðbera vantar víðsvegar um bæinn til sumarafleysinga. Upplýsingar í síma 51880. JlurgwjiMwM^ Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki í sumarafleysing- ar í stuttan tíma víðs vegar í Reykjavík og sérstaklega í eldri hverfum Kópavogs. Sjáið nánar auglýsingu annars staðar í blaðinu. Tilvalin morgunganga fyrir eldra fólk ! Upplýsingar í símum 35408 og 83033. |I®r0jjjjMjjM§» Staða fulltrúa Framleiðnisjóður landbúnaðarins óskar að ráða fulltrúa. Starfið felst m.a. í nánum samskiptum við bændur, samningagerð og fleira. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir formaður stjórnar, Jóhannes Torfason, Torfalæk, í síma 95-4287. Starfsfólk óskast Mál og menning er að opna glæsilega rit- fanga- og bókaverslun í Síðumúla 7-9. Þar munum við selja: - ritföng, - íslenskar bækur, - gjafavörur, - skrifstofuhúsgögn - og tækniteiknivörur. Nú leitum við að duglegu og áhugasömu fólki, sem getur hafið störf um mánaðamótin júlí/ágúst. Til greina kemur hálfsdags- eða heilsdagsstarf. Upplýsingar veitir Erla Hallgrímsdóttir dag- lega frá kl. 9.00-12.00 í Síðumúla 7-9. Kennarar Kennara vantar að Grunnskólanum í Ólafsvík næsta skólaár. Kennslugreinar: Stærðfræði, raungreinar, íþróttir. Góð vinnuaðstaða. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar veita Gunnar Hjartarson, skóla- stjóri í síma 93-61293 og Jenný Guðmunds- dóttir formaður skólanefndar, í síma 93-61133. Bókhaldsstarf Höfum verið beðnir um að útvega einum af viðskiptavinum okkar starfskraft til bökhalds- starfa. Um er að ræða tölvufært fjárhags- og við- skiptamannabókhald. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og þarf að hefja störf fljótlega. Upplýsingar veitir Björn Ó. Björgvinsson á skrifstofu okkar næstu daga milli kl. 10 og 12 f.h. (ekki í síma). ADALENDUBSKOÐUN I. 10* ftiml U11U - M14M

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.