Morgunblaðið - 18.07.1987, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 18.07.1987, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 1987 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Siglufjörður Vantar blaðburðarfólk í afleysingar. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 71489 Sendill — filmur Óskum að ráða röskan og sporléttan sendil til starfa á filmusafn auglýsingadeildar. Æskilegur aldur 18-25 ára. Umsóknir óskast sendar auglýsingadeild Mbl. fyrir mánudaginn 20. júlí merktar: „M — 200“. ptoqjpntMfiMfe Starfsfólk óskast í hótelverslun strax. Tungumálakunnátta nauðsynleg. Upplýsingar í síma 666461 eftir kl. 19.00. Hafnarfjarðarbær Matráðskona Áhaldahús Hafnarfjarðar vantar matráðs- konu. Um er að ræða hádegismat. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 53444. Kennarar — Kennarar Kennara vantar að Varmalandsskóla, Mýra- sýslu, í ensku og almenna kennslu. Gott og ódýrt húsnæði. Frí upphitun. Upplýsingar gefur skólastjóri laugardaginn og sunnudaginn 18. og 19. júlí kl. 10-12 og 20-22 í síma 91-46708. Laus staða Staða útsölustjóra ÁTVR á Akureyri er laus til umsóknar og verður veitt frá og með 1. september nk. eða síðar, hamli uppsagnar- frestur umsækjanda stöðuveitingu á þeim tíma. Umsóknarfrestur er til og með 20. ágúst. Umsókn skal skila til skrifstofu ÁTVR, Borg- artúni 7, Reykjavík. Reykjavík, 15.júlí 1987. Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins. Framtíðarstörf Afgreiðslukassar Miklagarðs Óskum eftir að ráða starfsfólk til framtíðar- starfa á afgreiðslukassa okkar, ekki yngri en 17 ára koma til greina. Um er að ræða heils- eða hálfsdagsstörf. Þurfa að geta hafið störf fyrir lok ágúst. Matvörudeild Miklagarðs Óskum eftir að ráða starfsfólk til framtíðar- starfa í matvörudeild okkar, heils- eða hálfsdagsstörf eru í boði. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 83811. yyx /MIKLIOIRDUR MARKADUR VIÐSUND Keflavík Blaðburðarfólk óskast. Upplýsingar í síma 13463. fEórgMJiMaMfo Hellissandur Umboðsmaður óskast. Upplýsingar hjá umboðsmanni, sími 93-6764 eða afgreiðslu Morgunblaðsins, sími 83033. Fóstrur, kennarar og annað upp- eldismenntafólk Okkur vantar fóstru, kennara eða fólk með aðra uppeldismenntun á skóladagheimilið á Kirkjuvegi 7. Okkur vantar forstöðumann á leikskólann/ dagheimilið Ásheima og forstöðumann á leikskólann Glaðheima. Fóstrumenntun áskilin. Fóstrur á öllum deildum. Nánari upplýsingar á félagsmálastofnun Selfoss, Eyravegi 8, sími 99-1408. Dagvistarfulltrúi. Kennarar Við grunnskólann í Grindavík vantar nú góða kennara í eftirtaldar greinar: Almenn kennsla yngri barna, íslenska, stærðfræði og stuðn- ingskennsla. Einnig þarf nýtt skólasafn á góðum starfs- manni að halda og svo vantar okkur umsjón- armann með starfsdeild. Við höfum gott leiguhúsnæði til reiðu og símarnir eru 92-68555, 68504 (skólastjóri), 68304 (skóla- nefnd). SJUKRAHÚSIÐ PATREKSFIRÐI Deildarmeinatæknir Staða deildarmeinatæknis við sjúkrahúsið er laus til umsóknar. — Góð vinnuaðstaða, búin nýjum tækjum. — í boði eru góð laun og frítt húsnæði. Nánari upplýsingar gefa deildarmeinatæknir og framkvæmdastjóri í síma 94-1110. Sjúkrahúsið Patreksfirði. SJÚKRAHÚSIÐ PATREKSFIRÐI Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahúsið óskar að ráða í eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga: 1. Hjúkrunarforstjóra. Um er að ræða afleys- ingastarf til 10 mánaða. 2. Hjúkrunarfræðing til afleysinga eða í fasta stöðu. Nánari upplýsingar gefa hjúkrunarforstjóri eða framkvæmdarstjóri í síma 94-1110. Sjúkrahúsið Patreksfirði. Hafnarfjörður — blaðberar Blaðbera vantar víðsvegar um bæinn til sumarafleysinga. Upplýsingar í síma 51880. JlurgwjiMwM^ Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki í sumarafleysing- ar í stuttan tíma víðs vegar í Reykjavík og sérstaklega í eldri hverfum Kópavogs. Sjáið nánar auglýsingu annars staðar í blaðinu. Tilvalin morgunganga fyrir eldra fólk ! Upplýsingar í símum 35408 og 83033. |I®r0jjjjMjjM§» Staða fulltrúa Framleiðnisjóður landbúnaðarins óskar að ráða fulltrúa. Starfið felst m.a. í nánum samskiptum við bændur, samningagerð og fleira. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir formaður stjórnar, Jóhannes Torfason, Torfalæk, í síma 95-4287. Starfsfólk óskast Mál og menning er að opna glæsilega rit- fanga- og bókaverslun í Síðumúla 7-9. Þar munum við selja: - ritföng, - íslenskar bækur, - gjafavörur, - skrifstofuhúsgögn - og tækniteiknivörur. Nú leitum við að duglegu og áhugasömu fólki, sem getur hafið störf um mánaðamótin júlí/ágúst. Til greina kemur hálfsdags- eða heilsdagsstarf. Upplýsingar veitir Erla Hallgrímsdóttir dag- lega frá kl. 9.00-12.00 í Síðumúla 7-9. Kennarar Kennara vantar að Grunnskólanum í Ólafsvík næsta skólaár. Kennslugreinar: Stærðfræði, raungreinar, íþróttir. Góð vinnuaðstaða. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar veita Gunnar Hjartarson, skóla- stjóri í síma 93-61293 og Jenný Guðmunds- dóttir formaður skólanefndar, í síma 93-61133. Bókhaldsstarf Höfum verið beðnir um að útvega einum af viðskiptavinum okkar starfskraft til bökhalds- starfa. Um er að ræða tölvufært fjárhags- og við- skiptamannabókhald. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og þarf að hefja störf fljótlega. Upplýsingar veitir Björn Ó. Björgvinsson á skrifstofu okkar næstu daga milli kl. 10 og 12 f.h. (ekki í síma). ADALENDUBSKOÐUN I. 10* ftiml U11U - M14M
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.