Morgunblaðið - 24.07.1987, Síða 6

Morgunblaðið - 24.07.1987, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 1987 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.30 ► Nilli Hólmgeirsson. 25. þáttur. Sögumaður Orn Árnason. 18.55 ► Litlu Prúðuleikaramir. 19.16 ► Ádöfinnl. Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 19.25 ► Fróttaágrip á táknmáli. C0Þ16.45 ► Háskaleg eftirför (Moving Violations). Bandarísk kvikmynd með Stephen McHattie, Kay Lenz og Eddie Albert í aðalhlutverkum. Að undirlagi eins broddborgara bæjarins tremur lögreglustjóri morð. Ungt par sem verður vitni að moröinu er sakað um verknað- inn. 18.15 ► Knattspyrna — SL-mótið — 1. deild. Umsjón: Heimir Karlsson. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Upp 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Auglýs- 21.10 ► Derrick.Tíundiþáttur. 22.10 ► 22.40 ► Perry Mason og nafntogaða nunnan (The Case of the á gátt. Um- og veður. ingar og dagskrá. Þýskur sakamálamyndaflokkur í Kastljós. Þátt- Notorious Nun.) Ný bandarísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Ray; sjónarmenn ► 20.40 ► fimmtán þáttum með Derrick lög- urum innlend mond Burr og Barbara Hale. Perry Mason tekur að sér að rannsaka Bryndís Jóns- Skyggnst inn i regluforingja sem Horst Tappert málefni. fjárreiður biskupsstóls og nýturvið það aðstoðar ungrar nunnu. dóttirog Ólafur „Skugga hrafns- leikur. Þýðandi Veturliði Guðnason. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. Als, ins“. 00.20 ► Fróttirfrá fróttastofu útvarps. 20.00 ► Sagan af Harvey CBD20.50 ► Hasarleikur <Œ>21.40 ► Einn á móti milljón (Chance in a Million). Breskur gaman- CBÞ23.35 ► Leitarmaðurinn Moon (Shone on Harvey (Moonlighting). Bandariskur þáttur með Simon Callow og Brenda Blethyn í aðalhlutverkum. (Rivkin, the Bounty Hunter). Moon). Breskurframhalds- framhaldsþáttur með Cybill <®22.05 ► Elskhuginn (The Other Lover). Bandarísk sjónvarpsmynd Bönnuðbörnum. flokkur um mann sem kemur Shepherd og Bruce Willis í frá 1985 með Lindsay Wagnerog JackScalia í aöalhlutverkum. CBD01.05 ► Úrfrostinu(Chill- heim úr seinna stríði en fjöl- aðalhlutverkum. er). Stranglega bönnuð börnum. skyldan hafði taliö hann af. 02.40 ► Dagskrárlok. ÚTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ 06.45—07.03 Veðurfregnir. Bæn. Frétt- ir. 07.03—09.00 Morgunvaktin í umsjón Hjördisar Finnbogadóttur og Óðins Jónssonar. Fréttir kl. 08.00 og veöur- fregnir kl. 08.15. Lesið úr forustugrein- um dagblaða og fréttayfirlit kl. 07.30. Tilkynningar. Daglegt mál Þórhalls Bragasonar kl. 07.20 og fréttirá ensku kl. 08.30. 09.00—09.05 Fréttir og tilkynningar. 09.05—09.20 Morgunstund barnanna. Herdís Þorvaldsdóttir les söguna „Berðu mig til blómanna" eftir Wal- demar Bonsel 9. lestur. 09.20—10.00 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00—10.10 Fréttir og tilkynningar. 10.10—10.30 Veðurfregnir. 10.30— 11.00 Frá fyrri tíð. Þáttur frá l’safirði í umsjón Finnboga Hermanns- sonar. 11.00—11.05 Fréttir. Tilkynningar. 11.05—12.00 Samhljómur, þáttur í um- sjón Siguröar Einarssonar. Þátturinn verður endurtekinn að loknum fréttum á miðnætti. 12.00—12.20 Dagskrárkynning og til- kynningar. 12.20—12.45 Hádegisfréttir. 12.45—14.00 Veðurfregnir, tilkynningar og tónleikar. 14.00—14.30 Franz Liszt, örlög hans og ástir. Ragnheiður Steingrímsdóttir les 29. lestur miðdegissögunnar eftir Zolt von Hársány, í þýðingu Jóhanns Gunnars Ólafssonar. 14.30— 15.00 Þjóðleg tónlist. Lífsvon Istað þess að dekra við kald- hamraða stjómmálamenn, sér- fræðinga, íþróttastjömur og sviplausa fréttamenn þá væri við hæfi að laða „húmanista" á borð við Peter Ustinov fram á sjónvarps- sviðið; gamansama og hjartahlýja einstaklinga er búa jrfir ríku innsæi í mannlegt eðli." Þessi setning hraut úr orðabelgnum í gær og bjargaði nokkrum dálksentimetr- um, þótt fjölmiðlarýnirinn sjái nú eftir að hafa talað um „sviplausa“ fréttamenn. Það er helst að nýliðar bregði upp grímunni er tilheyrir sennilega þeirri hlutlægnisímynd sem er boðorð dagsins í fjölmiðlahá- skólunum. Æ, ég kann betur við að fréttamenn komi glóðvolgir af vettvangi lífsorrustunnar merktir af átökum við hin ýmsu störf, því hvert leiðir fagmennskuáráttan okkur nema í átt til ómennsks sam- félags, þar sem menn misstíga sig nánast aldrei og eru svo kald- hamraðir í sínum tillærða fullkom- 15.00—15.20 Fréttir, tilkynningar, tón- leikar. 15.20— 16.00 Lestur úr forustugreinum landsmálablaða. 16.00—16.05 Fréttir, tilkynningar. 16.05—16.15 Dagbókin, dagskrá. 16.15—16.20 Veöurfregnir 16.20— 17.00 Barnaútvarpið 17.00—17.05 Fréttir, tilkynningar. 17.05—17.40 Síðdegistónleikar. Renate Holm og Rudolf Schock syngja lög eftir Franz Grothe, Henry Love og Garl Loewe með Sinfóníuhljómsveit Berlínar. Werner Eisbrenner stjórnar. Siðan leikur Salvatore Accardo á fiölu með Fílharmoniusveit Lundúna Ma- estosa sonata sentimentale eftir Niccolo Paganini. Gharles Dutoit stjórnar. 17.40— 18.45 Torgið, þáttur í umsjón Þorgeirs Ólafssonar og önnu M. Sig- uröardóttur. Fréttir og tilkynningar kl. 18.00 18.45—19.00 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00—19.30 Kvöldfréttir. 19.30—20.00 Tilkynningar og endurtek- inn þáttur Þórhalls Bragasonar um Daglegt mál. Náttúruskoðun. 20.00—20.40 Kvöldtónleikar. Tékk- neska fílharmoníusveitin leikur Orfeus, balletttónlist eftir Igor Stravinsky. Oskar Danon stjórnar. Peter Bonohoe, Felix Kok, Jeremy Ballard, Peter Cole og Michal Kaznowski leika meö Borg- arhljómsveitinni I Birmingham, Appollo hinn ungi, eftir Benjamin Britten, á píanó, fiðlur, víólu og selló. Simon Rattle stjórnar. 20.40— 21.30 Sumarvaka. Jón á Stapa. Þorsteinn Matthíasson flytur annan hluta frásöguþáttar sins. Hagyrðingur í Eiðaþingá. Auðunn Bragi Sveinsson leika, að hin mannlega hlýja er ég kenndi við Peter Ustinov - gleym- ist. Sjáiði bara diplómatana er flytja yfirlýsingar stórþjóðanna. Þessir menn hafa agað svo hugsun og talsmáta að venjulegu fólki hrýs hugur við að leggja orð í belg, enda ráða þessir pótintátar öllu í heimi hér. Er nema von að langþreyttir fjölmiðlneytendur sperri upp augu og eyru þá fréttamenn laða mann- eskjulegar fréttir á skerminn, fréttir er kveikja áhuga þess er heima sit- ur á undri lífsins, ég nefni hér tvö dæmi um slíkar lífsvonarfréttir er ég tel að marki svolítið nýja stefhu í íslenskri sjónvarpsfréttamennsku - það er að segja ef áfram verður haldið á sömu braut! Tvenndin Ég hef áður minnst á gróðureyð- ingarfréttasyrpu Ómars Ragnars- sonar. En Omar og félagar hafa ekki staðnæmst við gróðureyðing- una heldur farið vítt um byggðir fer með stökur eftir Þorstein Eiríksson á Ásgeirsstööum. Minning skáldsins Jóns Bergmanns. Torfi Jónsson les grein eftir Þórarin Egilsson. 21.30—22.00 Tifandi tónar. Þáttur frá Akureyri. Haukur Ágústsson leikur létta tónlist af 78 snúninga plötum. 22.00—22.15 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins og orð kvöldsins. 22.15—22.20 Veðurfregnir. 22.20—23.00 Vísnakvöld. Herdís Hall- varðsdóttir sér um þáttinn. 23.00—24.00 Andvaka. Þáttur frá Akur- eyri í umsjón Pálma Matthíassonar. 24.00-00.10 Fréttir. 00.10—01.00 Samhljómur. Endurtekinn þáttur Sigurðar Einarssonar. 01.00—06.45 Næturvakt á samtengd- um rásum. RÁS2 06.00—09.05 í bítið. Morgunþáttur i umsjón Karls J. Sighvatssonar. Fréttir á ensku kl. 08.30. Fréttir kl. 7, 8 og 9. 09.05—12.20 Morgunútvarp Rásar 2, í umsjón Kristinar Bjargar Þorsteins- dóttur og Skúla Helgasonar. Fréttir kl. 11. 12.20—12.45 Hádegisfréttir. 12.45—16.05 Á milli mála. Tónlistar- þáttur i umsjón Leifs Haukssonar og Gunnars Svanbergssonar. Fréttir kl. 15 og 16. 16.05—19.00 Hringiöan. Þáttur i um- sjón Brodda Broddasonar og Erlu B. Skúladóttur. Fréttir kl. 18. 19.00—19.30 Kvöldfréttir. og óbyggðir að undanfömu og fund- ið þar einstaklinga og félagasam- tök, er leitast við að klæða vort ástkæra land í grænan möttul ilmríks grass og ylríkra ttjáa. Á dögunum fór ég einmitt í bíltúr austur fyrir fjall og veit þá ekki fyrri til en við mér blasa hvert sem augað lítur þau rofabörð er Ómar sýndi í sjónvarpinu og svo rek ég augun í lítið skilti á leiðinni til Þor- lákshafnar þar sem stendur: Landgræðsla Ríkisins. HVISS!!! stokkið útúr bílnum að skoða punts- tráin er berjast við sandfokið kringum Þorlákshöfn. Hingað til hafði undirritaður álitið rofabakk- ana og sandmörkina fegurðarauka ætlaðan til að prýða stofur góð- borgaranna í myndum þeirra Ásgríms og Kjarvals. En svona er sjónvarpið að nú þolir undirritaður ekki sand- og moldarflekkina og lítur á vesalings rolluskjáturnar er hírast á þessum eyðimörkum sem landsins foma fjanda. Hafa máski 19.30—22.05 Eftirlæti. Tónlistarþáttur i umsjón Valtýs Björns Valtýssonar. Kveðjur fluttar á milli hlustenda. Frétt- ir kl. 22. 22.05—00.10 Snúningur, þáttur i um- sjón Vignis Sveinssonar. Fréttir kl. 24. 00.10—06.00 Næturvakt á samtengd- um rásum. Umsjón Óskar Páll Sveins- son. BYLGJAN 07.00—09.00 Pétur Steinn Guðmunds- son. Morgunbylgjan. Tónlist, litið yfir blööin og isskáp dagsins. Fréttir eru kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00—12.00 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist, spjall, afmæliskveðjur og kveðjur til brúðhjóna. Fréttir eru kl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Hádegisfréttir. 12.10—14.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Rætt við fólk sem er „ekki i fréttum" og leikin tónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00—17.00 Ásgeir Tómasson. Föstu- dagspopp. Fréttir eru kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00—19.00 í Reykjavík síðdegis, þátt- ur Hallgrims Thorsteinssonar. Tónlist og litið yfir fréttir og rætt við fólk sem þarkemurviðsögu. Fréttirkl. 17.00. 19.00—22.00 Flóamarkaður Bylgjunnar í umsjón Önnu Bjarkar Birgisdóttur. Flóamarkaðurinn er opinn til kl. 19.30, en þvinæst er leikin tónlist til kl. 22.00 Fréttir kl. 19.00. sjónvarpsfréttamennimir tekið við af þeim Jónasi, Kjarval, Ásgrími, Laxness og öllum hinum er kenndu okkur að sjá landið? Ekki alveg því ljósvakafréttir þjóta hjá en svo birt- ast hinar ítarlegu fróðleiksgreinar i dagblöðunum er dýpka, skýra og festa sýnina í minnishólfunum. Lífsvonarfrétt númer tvö ljómaði á skerminum í fyrradag er hún Helga Guðrún á Stöð 2 myndaði fyrstu vatnsfæðinguna á Islandi. Eg verð að játa alveg eins og er að hjartað bankaði ónotalega í bijóstbeinið er Iitla krílið stökk útí vatnið. Minnist ég þess vart að sjón- varpsfrétt hafi snert mig jafn djúpt og þessi frétt er hélt fyrir mér vöku síðastliðna nótt. Var hér máski telft á tæpasta vað hvað varðar nær- göngula fréttamennsku? En hví skyldu sjónvarpsáhorfendur ekki fagna undri lífsins mitt í táradal karlmennskunnar? „ Olafur M. Jóhannesson 22.00—03.00 Þorsteinn Ásgeirsson, tónlistarþáttur. 03.00—08.00 Næturdagskrá i umsjón Ólafs Más Björnssonar. STJARNAN 07.00—09.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, spjall. Fréttir er kl. 08.30. 09.00—12.00 Gunnlaugur Helgason. Morgunþáttur. Tónlist, stjörnufræði og getraunaleikir fyrir hlustendur. Fréttir eru kl. 11.55 og einnig á hálfa tímanum. 12.00—13.00 Pia Hanson. Hádegisút- varp. Kynning á vínum og matarupp- skriftum. 13.00—16.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Tónlistarþáttur. 16.00—19.00 Bjarni Dagur Jónsson. Síðdegisþáttur með getraun í sima 681900, samræðum við hlustendur og tónlist, m.a. sveitatónlist. Fréttir kl. 17.30. 19.00—20.00 Stjörnutiminn. Ókynnt tónlist frá rokkárunum. 20.00—22.00 Árni Magnússon. Tónlist- arþáttur. 22.04—02.00 Jón Axel Ólafsson. Tón- list, kveðjur og óskalög. Fréttir eru kl. 23.00. 02.00—08.00 Næturdagskrá I umsjón Bjarna Hauks Þórssonar. ÚTVARP ALFA 08.00—08.15 Morgunstund, Guðs orð og bæn. 08.15-12.00 Tónlist. 12.00-13.00 Hlé. 13.00—19.00 Tónlistarþáttur. 19.00-21.00 Hlé. 21.00—24.00 Næturdagskrá, tónlist. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 08.00—10.00 ( bótinni, þáttur með tón- list og fréttum af Norðurlandi. Umsjón Benedikt Barðason og Friðný Björg Siguröardóttir. Fréttir kl. 08.30 10.00—17.00 Á tvennum tátiljum. Þátt- ur í umsjóm Ómars Péturssonar og Þráins Brjánssonar. Upplýsingar um skemmtanalifið, tónlist. Fréttir kl. 12.00 og 15.00. 17.00—19.00 Hvernig veröur helgin? Starfsmenn Hljóðbylgjunnar fjalla um helgarviðburði Norðlendinga. Fréttir sagöar kl. 18.00. 19.00—23.00 Tónlistarþáttur Jóns Andra. 23.00—05.00 Næturvakt Hljóðbylgjunn- ar. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03-19.00 Svæðisútvarp i umsjón Margrétar Blönd- al og Kristjáns Sigurjónssonar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.