Morgunblaðið - 24.07.1987, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 24.07.1987, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 1987 Paul Stevens er afburðanemandi, en ákaflega metnaðargjarn. Hann ætlar að ná langt I lifinu og verða frægur sem allra fyrst, jafnvel þótt hann verði að fremja innbrot og stela plútóni til að geta framleitt kjarn- orkusprengju. Hörkuspennandi mynd með John Uthgow, Chrlstopher Collett og Cynthiu Nlxon i aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. IU[ DOLBY STEREO HEIÐURSVELLIR Sýnd kl. S. Stranglega bönnuð innan 18 ára. WISDOM Ný, hörkuspennandi og sórstæð kvikmynd með hinum geysivinsælu leikurum Emilio Estevez og Demi Moore. Sýnd kl.7,9og11. Bönnuð Innan 14 ára. SALURA Ný hrollvekja i óvenjulegu umhverfi. Myndin er um ungan rithöfund sem finnur ekki þaö næði sem hún þarfn- ast til að starfa. Aðalhlutverk: Meg Foster, Wings HauBer og Robert Marley. Sýnd kl. 6,7,8 og 11. Bönnuð innan 18 ára. --- SALURB ---- MEIRIHÁTTAR MÁL Morð er ekkert gamanmál, en þegar það hefur þær afleiöingar að maður þarf að eyða hálfri milljón dollara fyrir mafíuna verður það alveg sprenghlægilegt. Aðalhlutverk: Steve Donmeyer, Hoe Phelan, Christina Carden. Sýnd kl. 6,7,8 og 11. — SALURC — MARTRÖÐ Á ELMSTRÆTI3 Þessi mynd hefur slegið öll aðsókn- armet fyrri myndanna, enda tækni- brellur gífurlega áhrifaríkar og atburðarásin eldsnögg. Komdu ef þú þorir! Sýndkl. 5,7,9og 11. Stranglega bönnuð Innan 16 ára. Frumsýnir verðlaunamynd ársins: HERDEILDIN ★ ★★★ SV.MBL. „Platoon er hreint út sagt frábær. Þetta er mynd sem allir ættu að sjá". ★ ★★★ SÓL.TÍMINN. Leikstjóri og handritshöfundur: Oliver Stone. Aðalhlv.: Tom Berenger, Willem Dafoe, Charlie Sheen. Sýndkl.7,9.05,11.15. Bönnuö innnan 18 ára. Fáir sýningadagar eftir! meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 IDÍCBCCei Sími 11384 — Snorrabraut 37 < Frumsýnir stórmynd Alan Parker: ANGEL HEART Aðalhlv.: ★ ★★ MBL. — ★ ★ ★ HP. Splunkuný og stórkostlega vel gerð stónmynd sem hinn þekkti leikstjóri ALAN PARKER leikstýrir með úrvalsleikurunum MICKEY ROURKE, ROBERT DE NIRO og USA BONET. ANGEL HEART ER BYGGÐ A SÖGU EFTIR WILLIAM HJORTSBERG OG HEFUR MYNDIN FENGIÐ FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR VÍÐS VEGAR ERLENDIS: ERL.BLAÐADÓMAR: „ANGEL HEART ER SAMBLAND AF „CHINA- TOWN“ OG „SHINING" OG ER MEISTARAVEL LEIKSTÝRT AF ALAN PARKER." R.B. KFWB RADIO L.A. „ALLT VIÐ ÞESSA MYND ER STÓRKOSTLEGT." * ★ * * B.N. JOURNAL AMERICAN. Mickey Rourke, Robert De Nlro, Usa Bonet, Chariotte Rampling. Framleiðandi: Elliot Kastner. Leikstj.: Alan Parker. Myndin er f □□[ OOLBY STEREOj Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.15. ARIZ0NAYNGRI „RAISING ARIZONA" ER FRAM- LEIDD AF HINUM ÞEKKTU COEN- BRÆÐRUM, JOEL OG ETHAN, SEM EINNIG SJÁ UM LEIKSTJÓRN, OG FJALLAR UM UNGT PAR SEM GET- UR EKKI ÁTT BARN SVO ÞAÐ ÁKVEÐUR AÐ STELA EINUM AF FIMMBURUM NÁGRANNANS. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. R ISING ARIZ0M A cömecfy beyond beilef. KR0K0DILA-DUNDEE ★ ★★ Mbl. ★ ★★ DV. ★ ★★ HP. Sýnd 5,11.05 MOSKÍTÓ STRÖNDIN ★ *★ DV. ★ ★* HP. Leikstjóri: Peter Weir. Sýnd kl. 7,9. Opið í kvöld til kl. 00.30. UFANDf TÓNLIST GUÐMUNDUR HAUKUR skemmtir Tímaritið Nýtt af nál- inni hefur göngn sína NÝTT af nálinni, tiska, hönnun og hugmyndir, heitir tímarit um handavinnu, einkum prjón og saumaskap, sem nýlega hóf göngu sína. Útgefandi tímaritsins er Vaka- Helgafeil. Jafnframt hefur verið stofnaður klúbbur með sama nafni sem þjóna mun þeim sem kaupa tímaritið með ráðgjöf og nám- skeiðahaldi á sviði handavinnu. Ritstjóri tímaritsins og umsjónar- maður klúbbsins er Ragna Þórhallsdóttir handavinnukenn- ari. Ritið mun koma út mánaðar- lega og fá kaupendur senda sérhannaða möppu undir það frá Vöku-Helgafelli. Þeir sem ganga í klúbbinn fá kennsluhefti sent með fyrsta blaðinu. Þar er að finna leiðbeiningar um sniðagerð og saumaskap auk fjölda skýring- armynda. Tímaritið Nýtt af nálinni er ein- göngu selt í áskrift til félags- manna í klúbbnum, en þegar hafa komið út tvö tölublöð. Áætlað er að námskeið á vegum klúbbsins Nýtt af nálinni, sem haldin verða víða um land, hefjist í lok september. Um er að ræða tvenns konar námskeið, pijóna- námskeið og saumanámskeið. (Úr fréttatilkynningu) NEWAGEi STAMFORD RAFALAR STAMFORD RAFALAR til skipa og fyrir landvélar til afgreiðslu strax. Hafið samband við okkur. Gott verð — áratuga góð reynsla. S. Stefánsson & Co. hf., Grandagarði 1b, sími 27544. Þú svalar lestrarþörf dagsins ' ííöum Moggans!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.