Morgunblaðið - 24.07.1987, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 1987
mnmn
Því haldið þið að það sé Til vinstri snú!
hér sem farfuglarnir snúa
aftur suður?!
HÖGNIHREKKVÍSI
Geftim reftium líf
í Morgunblaðinu sunnudaginn 19.
þessa mánaðar er grein um líklega
meðlimi í rottu-, máva- og músavina-
samtökum Suðumesja, mynd fylgir.
Gætir þar nokkurs stærilætis og er
sagt frá hvemig unnið hafi verið á
refum og yrðlingum, en af þeim
hafi verið eytt 75 á Reykjanesi einu
það sem af er árinu. Horfur séu á
frekari umsvifum gegn þessum
frambyggja landsins í spendýrahóp.
I sumum öðram löndum misferst
fólki óneitanlega gegn refum eins
og öðram dýrategundum náttúrann-
ar eins og kunnugt er og haldast
þar oft í hendur heimska og dráps-
Keflavikurflugvöllur:
Einstakt tófti-
greni unnið
_ÞAÐ ER einatakt að vinna
tófugreni án þeaa mð tara nokk-
nm tíma Út tJ malhihinn,.
•ögðu refiukyttumair Hermann
ÓUfiwon og Sigurbjörn Guð-
mundaoon, aem unnu fimm
tófur er höfðu komið aér lýrir
i neai undir flugvélaaUeði á
KeflnvikurflugveUi.
Það eru um þnár vikur frá því
starfsmenn frá Islenakum aðal-
verktökum fundu tðfugreni við
flughraut á Keflavikurflugvelli,
en vegna mikilla mannaferða við
grenið er talið að tófumar hafi
veríð að færa sig annað og haft
viðdvöl i raesinu. Refaskyttumar
sögðu I samtali við Morgunblaðið,
að tðfan væri þekkt fyrir að vera
vör um sig, og væri það því ein-
stakt að tófan væri avo nærri
byggð og töfan kæmi aér fyrir
þar sem aðeins væru tvær út-
gönguleiðir. Þá er mikil umferð
þar sem tófumar voru, og refa-
skyttumar sögðu að þegar flugvél
hefði verið á ferðinni nærri staðn-
um, hafr jörðin titrað og mikill
hávaði verið.
Refaakyttumar sögðu að þeim
hefði aldrei dottið f hug að tófu-
greni gæti verið á þessum slóðum,
en það virðist aem tófumar hafl
aðlagast þessum sérstöku aóstæð-
URl
Hermann og Sigurhjöm hafa
fellt alls 26 töfur I vor og sumar,
en töfuveiðin á Reykjanesskaga
er þá komin f 76 dýr og stefnir f
metveiði.
EG
fýsn. En til era önnur lönd, þar sem
refurinn er talinn nauðsynlegur til
að halda jafnvægi í fjölgun nagdýra
og þessháttar.
A Hokkaido í Japan er gjaman
ein refafjölskylda í nánd hvers
bóndabæjar og þykir æskilegt, enda
dytti þar engum í hug að ráðast
gegn rebba, fjölgun hans takmark-
ast eftir náttúrannar lögmálum á
hverju svæði.
Ekki geta íslendingar lengur af-
sakað afstöðu sína gegn tófunni með
meintri ásókn hennar í fjárstofninn,
meðan reynt er að eyða offram-
leiðslu fjalla— og vegakantalambsins
á öskuhaugum eða selja á fimmtán
krónur kjötkílóið til Asíubúa við
Kyrrahaf.
Tapast líf hjá tófum hér,
taumlaust strákar skjóta.
Má því sjá í músaher
og marga rottu ljóta.
7174-9509
Fleiri dagblöð inn á
öldrunarheimilin
Mig langar til að mælast til þess
við það ráðuneyti sem hefur á hendi
kaup og skil á dagblöðunum til
hinna ýmsu stofnana að það upp-
lýsi hver var tilgangurinn með því
að hefja þessa þjónustu við til dæm-
is öldranarheimili. Ef til er reglu-
gerð varðandi þetta væri æskilegt
að fá hana birta. A öldranarheimil-
inu sem ég gisti á era um 300
vistmenn. Til þess berst daglega
eftirtalin fjöldi eintaka af dagblöð-
unum. Af Morgunblaðinu 13, Dv
11, Tímanum 8, Þjóðviljanum 6 og
af Alþýðublaðinu 10.
Af þessu yfirliti er ljóst að þessi
blöð nægja ekki fyrir svo marga
þótt ekki lesi allir blöðin vegna sjúk-
leika. Þess vegna verða ekki ófáir
vistmenn að kaupa dagblaðið sitt
sjálfir og sumir þeirra að greiða það
af lágum tekjum, til dæmis þeir sem
hafa aðeins naumt skammtaða
vasapeninga frá Tryggingarstofnun
ríkisins til ráðstöfunar.
Það virðist sem þessi ríkisstyrktu
dagblöð séu fýrst og fremst ætluð
starfsfólkinu. Mest af þeim er borið
í stofur þess í þann mund sem það
kemur til starfa á morgnana. Nú
má enginn skilja orð mín svo að
starfsfólkið sé ekki alls góðs mak-
legt. Avallt er það reiðubúið að
veita okkur bestu þjónustu sem í
þess valdi er og fyrir það metum
við það og virðum. En það er ekki
þar með sagt að það eigi að fá
dagblöð ókeypis og njóta forrétt-
inda við lestur á þeim eða er það
svo_?
Ég vona að viðkomandi ráðu-
neyti veiti mér svör við þessum
spumingum mínum.
D.G.
Víkverji skrifar
Frá því var greint hér í blaðinu
á sunnudaginn, að Borgardóm-
ur hefði úrskurðað að umsjónar-
nefnd leigubifreiða hefði verið
heimilt að svipta tiltekinn leigubíl-
stjóra atvinnuleyfi, þar sem hann
neitaði að vera félagi í Frama, stétt-
arfélagi leigubílstjóra. Úrskurður-
inn byggði á því, að með lögum frá
Alþingi væri Frama tryggð ákveðin
einokunarstaða, þannig að þeir sem
ekki væra í félaginu nytu ekki
þeirra réttinda sem aðildinni fylgja.
Þau réttindi sem um ræðir er heim-
ild til að aka leigubifreið eftir að
hafa fengið leyfi hjá fyrmefndri
umsjónarnefnd.
Það hvarflar auðvitað ekki að
Víkverja að vefengja úrskurð Borg-
ardóms. En margir kunningja
Víkvetja veittu fréttinni athygli og
manna á milli hefur hún orðið til-
efni nokkurra umræðna um þær
hömlur sem lög setja atvinnu- og
athafnafrelsi fólks. Kunningjar
Víkverja era flestir þeirrar skoðun-
ar, að ríkisvaldið hafi gengið of
langt í þessum efnum og verið of
leiðitamt alls konar sérhagsmuna-
hópum. í hvaða tilgangi er „umsjón-
arnefnd leigubifreiða" til dæmis
starfrækt? Hvers vegna hefur
Frami einokunarstöðu á markaðn-
um? Er það til að tryggja góða
þjónustu við fólk sem notar leigubif-
reiðir? Eða er það gert til að koma
í veg fyrir heilbrigða samkeppni um
rekstur leigubifreiða? Þannig spyija
menn og þeir era ófáir sem telja
að verndar- og einokunarstefna lög-
gjafans og ríkisvaldsins sé hvorki
réttlát né hagkvæm. Það skal ekki
dregið í efa að hægt sé með
skírskotun til laga að svipta leigu-
bifreiðastjóra atvinnuleyfi ef hann
greiðir ekki gjöld til stéttarfélags
síns. En spumingin er sú, hvort lög
sem slíkt leyfa misbjóði ekki rétt-
lætistilfinningu fólks? Er ekki
kominn tími til að breyta þeim?
XXX
Við getum öll verið hreykin af
frammistöðu Héðins Stein-
grímssonar á heimsmeistaramóti
barna í skák á Puerto Rico. Hann
hlaut sem kunnugt er 9 lA vinn-
ing af 10 mögulegum og titil
heimsmeistara. Aður hafði hann
tvívegis hlotið titil Norðurlanda-
meistara barna í skák. Annar ungur
maður, Hannes Hlífar Stefánsson,
vann' fyrr á árinu heimsmeistara-
keppni unglinga 16 ára og yngri í
skák í Austurríki og hefur einnig
titil heimsmeistara.
Allir eru víst sammála um það
að sigurgöngu íslenskra skák-
manna á undanförnum áram megi
óbeint rekja til þess viðburðar árið
1972 að hér var haldin heimsmeist-
arakeppni í skák, þá er Bobby
Fischer og Boris Spassky leiddu
saman hesta sína. Sú keppni vakti
heimsathygli, enda áttust þar við
fulltrúar stórveldanna, Banda-
ríkjanna og Sovétríkjanna. Og
keppnin fékk líka mjög mikla um-
fjöllun í íslenskum fjölmiðlum og
varð til þess að hópur ungra manna
og kvenna fór að kynna sér skáklist-
ina af áhuga. Að sönnu var
skákáhugi nokkur fyrir og Friðrik
Ólafsson var þjóðkunnur fyrir afrek
sín á alþjóðavettvangi. En árið 1972
urðu áreiðanlega þáttaskil sem við
búum enn að.
XXX
*
Ahrif einvígisins 1972 ættu að
minna okkur rækilega á það,
hve mikilvæg samskipti við erlendar
þjóðir geta verið til að hleypa hér
inn ferskum straumum, nýjum um-
hugsunarefnum og nýjum úrlausn-
um. Árið 1972 hneyksluðust sumir
á því að Islendingar tækju að sér
að halda heimsmeistaraeinvígið í
skák, töldu það óþarfa fjáraustur.
Ætli sú „eyðsla" hafi ekki skilað
sér margfaldlega til baka og nær
sé að tala um íjárfestingu í þessu
sambandi? Það mættu úrtölumenn-
irnir íhuga.
-í