Morgunblaðið - 24.07.1987, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 24.07.1987, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 1987 41 0)0' m Sími 78900 Frumsýnir nýjustu James Bond myndina: LOGANDI HRÆDDIR ★ ★ ★ Morgunblaðið. Já, hún er komin til Íslands nýja James Bond myndin „The Living Daylights" en hún var frumsýnd í London fyrir stuttu og setti nýtt met strax fyrstu vikuna. JAMES BOND er alltaf á toppnum. „THE LIVING DAYLIGHTSU MARKAR TÍMAMÓT í SÖGU BOND. JAMES BOND A 25 ÁRA AFMÆLI NÚNA OG TIMOTHY DALTON ER KOMINN TIL LEIKS SEM HINN NÝJI JAMES BOND. „THE UVING DAYUGHTS11 ER ALLRA TÍMA BOND-TOPPUR. TITILLAGIÐ ER SUNGIÐ OG LEIKIÐ AF HUÓMSVEITINNIA-HA. Aðalhlutverk: Timothy Dafton, Maryam D’Abo, Joe Don Baker, Art Malik. Framleiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Myndin er í DOLBY-STEREO og sýnd Í4RA RÁSA STARSCOPE. Sýnd kl.5, 7.30 og 10. Takið þátt í Philips-Bond getrauninni. Geislaspilari í verðlaun. Bíógestir takið þátt! He was just Ducky in “Pretty in Pink.“ Nowhe's crazy rich... andit’sall hisparents' fault. Uotf CRYBR MORGAN KEMUR HEIM MORGAN HEFUR ÞRÆTT HEIMAVISTARSKÓLANA OG ALLT í EINU ER HANN KALLAÐ- UR HEIM OG ÞÁ FARA NÚ HJÓUN AÐ SNÚAST. FRÁBÆR GRÍNMYND SEM KEMUR ÞÉR SKEMMTILEGA Á ÓVART. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LÖGREGLUSKÓLINN 4 ALLIR Á VAKT Steve Guttenberg. Sýnd kl. 5, 7, 11. MORGUNIN EFTIR *** MBL. *** DV. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. INNBROTSÞJÓFURINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BLÁTT FLAUEL ★ ★★ SV.MBL. ★ ★★★ HP. Sýnd kl. 9. Messað í Heydalakirlgu SUNNUDAGINN 2G. júní nk. verður guðsþjónusta í Heydala- kirkju í Breiðdal kl. 14.00. Ferðafólki á Austurlandi og nær- sveitungum er sérstaklega boðið að heimsækja Breiðdal og taka þátt í guðsþjónustunni. Sóknarprestur, sr. Gunnlaugur Stefánsson, mun annast guðsþjón- ustu og kirkjukór Heydalakirkju undir stjóm Árna ísleifssonar, org- anista, mun leiða safnaðarsönginn. Að lokinni guðsþjónustu er kaffi- hlaðborð á Hótel Staðarborg sem kirkjugestum gefst kostur á að njóta, er kostar kr. 370 fyrir full- orðna. í Breiðdal er gróskumikil ferða- mannaþjónusta. Hótel Bláfell á Breiðdalsvík veitir alhliða þjónustu við ferðafólk allan ársins hring og nýlega hlaut það alþjóðlega viður- kenningu fyrir góða veitingaþjón- ustu. Sumarhótel er einnig rekið á Staðarborg, þar sem veitt er öll almenn ferðamannaþjónusta. í bytj- un sumars tók til starfa í Felli, Breiðdal, ferðaþjónusta bænda, sem býður gistingu og morgunverð á vægu verði. Það fer vel á því að sækja Breið- dal heim, taka þátt í guðsþjónustu í Heydalakirkju, upplifa náttúrufeg- urð sveitarinnar og njóta gestrisnni heimafólks. Sóknarprestur Betri myndir í BÍÓHÚSINU BÍÓHUSIÐ I tf) Svm 13800 Frumsýnir stórmyndina: ^ P '* ★★★★ HP. ^ Hér er hún komin hin djarfa og W q frábæra franska stórmynd Q, „BETTY BLUE“ sem alis staðar j]j B hefur slegiö í gegn og var t.d. C> *{J mest umtalaöa myndin i Sviþjóö JfJ ■Jj sl. haust, en þar er myndin orðin Z S5 best sótta franska mynd í 15 ár. Cj „BETTY BLUE" HEFUR VERIÐ P KÖLLUÐ „UNDUR ÁRSINS“ OG * Z HAFA KVIKMYNDAGAGNRÝN- 8- & ENDUR STAÐIÐ Á ÖNDiNNI 2- AF HRIFNINGU. ÞAÐ MÁ MEÐ 0 SANNl SEGJA AÐ HÉR ER AL- GJÖRT KONFEKT Á FERDINNI. 5 „BETTY BLUE“ VAR ÚTNEFND “ TIL ÓSKARSVERÐLAUNA S.L. VOR SEM BESTA ERLENDA KVIKMYNDIN. Sjáðu undur ársins. Sjáðu „BETTY BLUE". Aöalhlv.: Jean-Hugues Anglade, Béatrice Dalle, Gérard Darmon, Consuelo De Haviland. Framleiöandi: Claudie Ossard. Leikstj.: Jean-Jacques Beineix (Diva). Bönnuö bömum innan 16 ára. g Sýnd kl. 5,7.30 og 10. aNISflHOIH T JipuAui w^a| o 'HN PQ '»d U •W I X t$ cfl W Wt o> s 3 d í 3. Bílasalan Hlíð, Borgartúni 25. Símar 17770 og 29977. M. Benz 913, árg. 74. ekinn ca. 100 þ. km á vél. Lyfta. Verð: 580.000. M. Benz 280, árg. '81, ekinn 96 þ. km. Verö: 660.000. Toyota Hilux E.F.I., árg. '85. Gullfallegur bni. Verð: 830.000. bíll. Verö: 830.000. Sýnishorn úr söluskrá. Nissan 1800 4x4 turbo.....árg. '87. Nissan Sunny..............árg. '87. Subaru 4x4 station,.......árg. '87. M. Benz 190 E.............árg. '83. Nissan Sunny4x4...........árg. '87. Ford Sierra 2000.............árg. '83. Pajero diesel, turbo, langur.árg. '87. Cherokee Pioner diesel, turbo, árg. '85. Range Rover, 2ja dyra.....árg. '85. Range Rover, 4ra dyra,.......árg. '84. FiatUno45S...................árg.’87. Toyota Celica 2000........árg. '83. V.W.GotfGTi...............érg. '82. Mazda 3231300................árg. '85. Mazda 323 1300...............árg. '84. Mikið úrval bíla á góðum kjörum. Ath. Opið í júlí til kl. 22.00 alla virka daga. Sölumenn: Þorfinnur Finnlaugsson og Helgi Aðalsteinsson. löfðar til fólks í öllum starfsgreinum! íslenskar kvikmyndir með enskum texta: ROKK í REYKJAVÍK - ROCKIN REYKfAVIK Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson. — Sýnd kl. 7. VELGENGNI ER BESTA VÖRNIN Hann var virtur fyrir starf sitt, en allt annaö gekk á afturfótunum. Sonur- inn algjör hippi og fjárhagurinn f rusli . .. Hvaö er til ráöa? MÖGNUÐ MYND SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ. MICHAEL YORK - ANOUK AIMÉE - JOHN HURT Leikstjóri: JERZY SKOLIMOWSKI. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. ÁEYÐIEYJU Tvö á eyöieyju!!! Þau eru þar af fúsum vilja, en hvernig bregðast þau viö? Þaö er margt óvænt sem kemur upp viö slikar aöstæöur. Sérstæö og spennandi mynd sem kemur á óvart. OLIVER REED - AMANDA DONOHOE Leikstjóri: Nicolas Roeg. Sýnd kl. 9og 11.15. ÞRIRVINIR Sýndkl. 3.10 og 5.10. HÆTTUÁSTAND CriticalCondition Sýnd 3.15,5.15,9.16,11.16. ÁT0PPINN •í r; Sýndkl. 3.05,6.06,7.06. DAUÐINN A SKRIÐBELTUM Sýndkl. 9.05 og 11.05. GULLNI DRENGURINN Sýnd kl. 3,5,9 og 11.16. Bönnuð innan 14 ára. HERBERGIMEÐ ÚTSÝNJ « 1 ★ ★★★ ALMbL Sýndkl.7. HRAFN1NN FLÝGETR - REVENGE OF THE BARBARIANS Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. — Sýnd kl. 7. F - LANDIEIDIR HF. Ný akstursleið strætisvagna Landleiða hf. um Reykjavík Reykjavík - Garðabær - Hafnarfjörður Frá og með laugardeginum 25. júlí mun akstursieið strætisvagna Landleiða hf. til Garðabæjar og Hafnarfjarðar breytast þannig, að allir vagnarfara stóran hring um borgina. Á leið til Reykjavíkur verður akstursleið óbreytt, ekið verður um: Kringlumýrarbraut — Miklubraut — Hringbraut — Sóleyjar- götu — Fríkirkjuveg í Lækjargötu. A leið frá Reykjavik verður ekið norður Lækjargötu, Hverfis- götu um Hlemm austur Laugaveg og suður Kringlumýrabraut. Viðkomustaðir á nýju akstursleiðinni verða hinir sömu og Strætisvagna Reykjavikur og Kópavogs. Sérstök ábending Þeir farþegar, sem vanir eru að taka vagna Landleiða hf. á suðurleið á Sóleyjargötu, — Hringbraut, — Miklatorgi eða Skógarhlíð, geta haldið áfram að fara í vagna til Garöabæjar eða Hafnarfjarðar á sömu eða nálægum stöðum. Þeir þurfa aðeins að taka vagnana á leiö til Reykjavíkur. Vinsamlegast kynnið ykkur heppilegust viðkomustaði á nýju akstursleiðinni. Góðir farþegar: Fáið áætlun og kynnið ykkur breytta akstursleið. Landleiöir hf., símar: 20720 — 13792

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.