Morgunblaðið - 24.07.1987, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 1987
29
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Dalvík
Blaðburðarfólk óskast.
Upplýsingar í síma 61254.
Keflavík
Blaðburðarfólk óskast.
Upplýsingar í síma 13463.
Dalvík
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Dalvík.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 61254
og hjá afgreiðslunni á Akureyri í síma 23405.
JMtaqgttulttifrUkf
Æskulýðsstarf
Félagasamtök óska eftir að ráða starfskraft
í fullt starf til eins árs til að vinna að æsku-
lýðs- og tómstundamálum. Kennaramenntun
eða önnur almenn menntun æskileg. Skilyrði
að viðkomandi sé hugmyndaríkur og geti
unnið sjálfstætt. Mjög góð laun í boði.
Umsóknir sendist á auglýsingadeild Mbl.
merktar: „Æskulýðsstarf — 859“ fyrir 8.
ágúst.
Fiskvinnslustöðvar
Atvinna óskast fyrir 23 ára gamlan Breta og
sænska stúlku á sama aldri. Geta byrjað strax.
Hafið samband við: S. Hedenborg, Kammakar-
gatan 29 III, 111-60 Stokkhólmi, Svíþjóð.
orfati
Veitingahús
Amtmannstíg 1,
sími 13303.
Framreiðslunemar
og aðstoðarfólk f sal
vantar þegar í stað á veitingahúsið Torfuna.
Upplýsingar í síma 13303 eða á staðnum,
föstudaginn 24. júlí milli kl. 15.00 og 17.00.
Hafnarfjörður
— blaðberar
Blaðbera vantar í Suðurbæ.
Upplýsingar í síma 51880.
Hellissandur
Umboðsmaður óskast.
Upplýsingar hjá umboðsmanni, sími 93-6764
eða afgreiðslu Morgunblaðsins, sími 83033.
Lagerstarf
Starfskraftur óskast til léttra lagerstarfa
(taka til og verðmerkja vöru).
Upplýsingar í Rammagerðinni. Hafnarstræti
19 (ekki í síma).
Kennarar
Kennara vantar við Grenivíkurskóla. Meðal
kennslugreina: Líffræði og íþróttir. Frítt hús-
næði í góðri íbúð.
Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson, skóla-
stjóri, í síma 96-33131 eða 96-33118.
Stýrimaður
Stýrimann vantar á 290 rúmlesta rækjuskip
sem frystir aflann um borð.
Upplýsingar í síma 93-11675.
Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI
Framtíðarstörf
Óskum að ráða strax í eftirtalin störf:
Hjúkrunarfræðinga
Sjúkraliða
Röntgentækni
Starfsfólk í ýmis störf
Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri alla virka daga
milli kl. 8.00-16.00 í síma 94-3014 eða -3020.
Morgunblaðið
óskar eftir blaðburðarfólki í sumarafleysing-
ar í stuttan tíma víðs vegar í Reykjavík,
sérstakiega í Hlíðunum og í Kópavogi.
Sjáið nánar auglýsingu annars staðar í
blaðinu.
Tilvalin morgunganga fyrir eldra fólk !
Upplýsingar í símum 35408 og 83033.
Pló?0unM$jMfo
Stýrimann vantar
á 130 tonna bát sem er að hefja rækju-
veiðar.
Upplýsingar í síma 92-37634.
Húsavík
Kennara vantar að barnaskóla Húsavíkur
næsta vetur.
Upplýsingar veitir skólastjóri í símum
96-41307 og 96-41123.
Skólanefnd Húsavíkur.
Bakaranemar
Óskum eftir að ráða nema til starfa í bakarfi í
Álfabakka 12.
Vinsamlegast leitið upplýsinga í síma 71667.
2minn*i$akari
BAKARI — KONDITORI — KAFFI
Sölumaður
— véladeild
Viljum ráða áhugasaman og duglegan mann
til sölustarfa og tilheyrandi í véladeild.
Starfið er lifandi og fjölbreytt. Véladeild
Heklu hf. selur aflvélar, hjálparvélar, skrúfu-
búnað og fleira í skip og báta, landvinnuvélar
af fjölbreyttum gerðum ásamt tilheyrandi
búnaði og margt fleira. Heimsþekkt og viður-
kennd merki.
Vélskólapróf eða tæknimenntun æskileg.
Reglusemi, samviskusemi og ábyrgðartilfinn-
ing eru nauðsynleg.
Nánari upplýsingar gefur Sævar Guðlaugs-
son, framkvæmdastjóri véladeildar.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist til Heklu hf.
fyrir 15. ágúst.
Umsóknareyðubiöð liggja frammi í véladeild
og hjá símaverði. Þau má fá send í pósti ef
óskað er.
Laugavegi 170-172. Sími 695500.
Brids
Arnór Ragnarsson
Húsfyllir í sumarbrids
Húsfyllir var síðastliðinn þriðju-
dag í sumarbrids og varð því miður
að vísa frá nokkrum pörum. í ljósi
reynslunnar er vísast að mæta fyr-
ir kl. sjö, tii þess að tryggja sér
þátttöku, en húsið opnar um kl. sex.
62 pör spiluðu í 5 riðlum. Úrslit:
A-riðill:
Hulda Hjálmarsdóttir —
Þórarinn Andrewsson 197
Jón Stefánsson —
Sveinn Sigurgeirsson 189
Gróa Guðnadóttir —
GuðrúnJóhannesdóttir 183
Sigríður Ingibergsdóttir —
Jóhann Guðlaugsson 174
Lovísa Eyþórsdóttir —
Ólína Kjartansdóttir 162
B-riðill:
Guðlaugur Sveinsson —
Magnús Sverrisson 181
Halldór Magnússon —
ValdimarElísson 181
Bragi Bjömsson —
Þórður Sigfússon 177
Páll Valdimarsson —
Magnús Ólafsson 168
Anna Þ. Jónsdóttir —
Hjördís Eyþórsdóttir 166
C-riðill:
Jón Viðar Jónmundsson —
Sveinn Þorvaldsson 188
Ragnar Bjömsson —
Sævin Bjamason 186
Ámína Guðlaugsdóttir —
Bragi Erlendsson 182
Dúa Olafsdóttir —
Ólafur Bergþórsson 178
Magnús Torfason —
Gísli Torfason 176
D-riðiU:
Anton Haraldsson —
Albert Þorsteinsson 146
Guðni Guðmundsson —
Þorvarður Guðmundsson 124
Þorvaldur Valdimarsson —
BjörnAmason 124
Hrefna Eyjólfsdóttir —
Sæmundur Bjömsson 113
E-riðill:
Karen Vilhjálmsdóttir —
Þorvaldur Óskarsson 137
Þórður Möller —
Rögnvaldur Möller 125
Steingrímur Jónasson —
Þorfínnur Karlsson 124
Arnar Ingólfsson —
Magnús Eymundsson 119
Stigaslagurinn er enn harður og
þau sækja mjög á hjónin Hulda og Þórarinn:
Sveinn Sigurgeirsson 261
Jacqui McGreal 238
Jón Stefánsson 228
Þorlákur Jónsson 210
Hulda Hjálmarsdóttir 189
Þórarinn Andrewsson 189
Ragnar Jónsson 142
Spilað er alla þriðju- og fimmtu-
daga I Sigtúni 9. Skráning hefst
um kl. 17.30 og lýkur kl. 19.30.
Hvert kvöld er sérstök keppni.