Morgunblaðið - 24.07.1987, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 1987
r
37
Morgunblaðið/KGA
Amman, Þóra Þórðardóttir og ömmubarnið, Elísabet.
Elísabetu. Þóra sagðist hafa verið
í golfi í mörg ár. „Ég bytjaði í
þessu með manninum mínum.
Sjálf hef ég nú bara keppt á
ömmumótum og svoleiðis". Elísa-
bet dró kylfupokann, var „kaddí“
hjá ömmu sinni, eins og það heit-
ir á golfmáli. Hun sagðist aðeins
hafa prófað að spila en ekker að
ráði. „Ég verð hæst ánægð ef ég
næ því að verða næst neðst, það
er heldur leiðinlegra að verða í
neðsta sæti“ sagði Þóra og var
óðar þotin af stað áleiðis á aðra
braut.
Friðar-
kúlur
éra Gordon Wilson blæs
sápukúlur við upphaf sex
vikna ferðar til Moskvu sem
andlegir leiðtogar frá átta þjóð-
um fara til að leggja áherslu á
kröfuna um frið. Með honum
eru Midori Hattanda og Nara
Greenway sem bæði eru búd-
distar. Myndin er tekin við
Westminster í London en þaðan
verður farið til Moskvu með
langferðabíl og liggur leiðin um
Prag, Auschwitz, Varsjá ,
Berlln og Belsen þar sem beðið
verður fyrir friði.
UOMANDIBÍLL
I HVELLI
V^terkurog
k J hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Bröste hreinsivörurnar
vinna kraftaverk á bílnum:
Splendo gerir rúdurnar skínandi hreinar á
augabragði.
Basta Vinyl Extra fjarlægir óhreinindi af
vinyl eða plasti utan á bilnum t.d. stuðurum.
Polish Spray er bón sem setur sterkan gljáa
á lakkið og ver þaö raka og óhreinindum.
Rens-Lak djúphreinsar bíllakkið sem færþá
sinn upprunalega lit.
Bröste gæðavörur fást á
bensínstödvum Esso.
Olíufélagið hf I
Höfum bætt við vörum á útsöluna.
Opið laugardag kl. 9.00-13.00.
OKKAR VERÐ
Ný lambalæri
383.-kr.kg.
Lambahryggur
372.-kr.kg.
Lambaslög
70.-kr.kg.
Lambaframpartar
292.-kr.kg.
Lambasúpukjöt
327.-kr.kg.
Lambakótilettur
372.-kr.kg.
Lambalærissneiðar
497.-kr.kg.
Lambagrillsneiðar
294.-kr.kg.
Lambasaltkjöt
345.-kr.kg.
ambaskrokkar 1. tlokkur j
264,50kr.kg.
lægra en hjá öðrum
325-kr.ki
Marineraðarkótii
‘Olkr.kg.
Marineraðar lasriss
548.-kr.kg.
Marineruð rif
”5.-kr.kg.
Hangikjötslseri
U 420-kr-kg.
aagilg'ötsframpartar
321-kr.kg.
Han gikjötslæri úrbeir
568-kr.kg.
Hang,kjotsframpart£
487-kr.kg.
Lambahamlj^artl
J27-kr.kg.
Londonlamb
514-kr.kg.
KJÖTMIÐSTÖÐIN Laugalaek 2.s. 686SII
enna-
vinir
Fjórtán ára finnsk stúlka með^
áhuga á tónlist, kvikmyndum,
ferðalögum og bréfaskriftum:
Heli Ala-Soini,
Virtaintie 32A,
34800 Virrat,
Finland.
Tvítug japönsk stúlka með áhuga
tónlist og kvikmyndum:
Junko Shinomiya,
187 Minami uematutyo,
5-chome Yao-shi,
Osaka,
581 Japan.
Frá Finnlandi skrifar 23 ára stúlka
með áhuga á listum, tónlist og
frímerkjum:
Tuija Kolari,
Tuhkimontie 7-9 C17,
00820 Helsinki,
Finland.