Morgunblaðið - 24.07.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.07.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 1987 í DAG er föstudagur 24. júlí, sem er 205. dagur árs- ins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.43 og síðdegisflóð kl. 17.58. Sól- arupprás í Rvík. kl. 4.06 og sólarlag kl. 22.59. Myrkur kl. 25.19. Sólin er í hádegis- stað í Rvík. kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 13.25. Almanak Háskóla íslands.) KROSSGÁTA 1 2 ’ ■ ■ 6 J 1 ■ W 8 9 10 u 11 »■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — I. bjartur, 5. harmur, 6. óhapp, 7. tónn, 8. baunin, 11. kusk, 12. vatnsfall, 14. vökvi, 16. peningurinn. LÓÐRÉTT: - 1. ann Ijóðuni, 2. sundurþykk, 3. afkvæmi, 4. sproti, 7. snjó, 9. sefar, 10 lengdareining, 13. ætt, 15. ósamstæöir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: — 1. tossum, 5. jó, 6. jjótur, 9. dár, 11. XI, 12. rr, 12. hin, 13. anga, 15. æta, 17 austur. LÓÐRÉTT: - 1. táldraga, 2. sjór, 3. sót, 4. múrinn, 7. járn, 8. uxi, 12. hatt, 14. gæs, 16 au. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. Á morg- un, laugardaginn 25. júlí, er sjötugur Garðar Jó- hannsson, Hjallavegi lOhér í bænum, verkstjóri hjá Reykjavíkurborg. Hann og kona hans, Sigrún Jónsdóttir, ætla að taka á móti gestum á afmælisdaginn á 5. hæð hússins Suðurlandsbraut 30, eftir kl. 15. FRÉTTIR VEÐUR fer lítið eitt kóln- andi sagði Veðurstofan í gærmorgun. Hitinn á landinu, þar sem hann mældist minnstur í fyrri- nótt, fór niður í 5 stig austur á Kambanesi og upp á Hveravöllum. Hér í Reykjavík var 7 stiga hiti og lítilsháttar rigning var. Mældist mest úrkoma um nóttina norður á Siglunesi, 10 millim. Hér í bænum mældust rúmlega 3 sólsk- insstundir í fyrradag. UNGLINGAHEIMILI ríkis- ins. Forstöðumaður stofnun- arinnar, sem gegnt hefur því starfi um langt árabil, Krist- ján Sigurðsson, mun láta af störfum að eigin ósk. Hefur menntamálaráðuneytið nú auglýst stöðuna í Lögbirt- ingablaði lausa til umsóknar, með umsóknarfresti til 15. ágúst nk. Stofnunin rekur ýmsar stofnanir fyrir ungl- inga hér í Reykjavík og Kópavogi, fyrst og fremst, svo sem unglingaheimili skóla, unglingasambýli, með- ferðarheimili og fleira. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI_____________ ODDAKIRKJA: Messa nk. sunnudag kl 14. Sr. Stefán Lárusson. STÓRÓLFSHVOLS- KIRKJA: Guðsþjónusta nk. sunnudag kl. 11. Sr. Stefán Lárusson. SIGLUFJARÐARKIRKJA: Nk. sunnudag verður messað í Vík í Héðinsfirði þar sem áður var hálfkirkja eða bæna- hús. Smábátaeigendur í bænum munu flytja messu- gesti og verður lagt af stað kl. 10. Organistinn Anthony Raley stjómar söng með að- stoð félaga úr lúðrasveitinni. Messan er ölum opin jneðan skiprúm leyfir. Sr. Vigfús Þór Amason. FRÁ HÖFNINNI í FYRRINÓTT kom Dísar- fell til Reykjavíkurhafnar að utan. Eyrarfoss er farinn áleiðis til útlanda. Þá kom í gær togari frá Kúpu og setti hann veikan mann í land. Togarinn heitir Bayamo og er frá La Habana. Þá er leigu- skipið St. Maria komið að utan. ÁHEIT OG GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju afhent Morgunblaðinu: M. J.H. 110, H.H. 200, N.N. 200, H.Á. 200, Sigurður 200, K.Þ. 200, G.J.B. 200, K.H. 200, N.G.A. 200, K.Þ. 200, 5.5. 200, S.E.O. 200, J.H. 200, Lína 200, Ágústa 200, B.K. 250, S.P. 250, S.A. 300, N. H. 300, K.H. 300, Mímósa 300, Aðalheiður 300, D.G. 300, E.B. 300, B.S. 400, M.S. 400, kona, 500, R.B. 500, N.N. 500, S.J. 500, S.O.G. 500, K.Þ. 500, R.B. 500, Hrefna 500, H.B.G. 500, 5.5.5. 500, G.B. 500, Á.O. MINNINGARKORT MINNINGAKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fjarðarapótek, Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugamesapótek, Reykjaví- kurapótek, Vesturbæjarapó- tek og Apótek Keflavíkur. í Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. Á Akranesi: Verslunin Traðarbakki. í Hveragerði: Hjá Sigfríð Vald- imarsdóttur, Varmahlíð 20. , Ég leitaði Drottins, og hann svaraði mér, frels- aði mig frá öllu þvf er ég hræddist. (Sálm. 34,5.) MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM í FYRRADAG fann Valdimar Jóhannsson, kennari, bein er hann var á ferð í Þrengslunum, sem eru svo sem hálftíma gang í suður frá Kolvið- arhóli. Farangur hins látna var þar og peningar fúndust einnig. Athugun leiddi i ljós að hér hafði borið beinin maður að nafhi Dagbjartur Gests- son, bátasmiður, en hann var úti á Hellisheiði í desembermánuði 1921 er hann fór fótgangandi einn frá Eyrarbakka til Reykjavíkur. Hans var þá mikið leitað. Hér eru á ferðinni ungir Reykvíkingar, Vesturbæing- ar, sem fyrir nokkru efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands. Söfiiuðu þau tæplega 630 krónum. Krakkarnir heita Þóra Björg Björnsdóttir, Stefanía Ingvarsdóttir og Haraldur Berg- mann Ingvarsson. Ekkí má slá slöku við varirnar ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 24. til 30. júlí, aö báöum dögum meö- töldum er í Háaleitis Apóteki. Auk þess er Vesturbæjar Apótek, opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viÖ númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarne8: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garóabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í sfma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfots: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranet: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AAr8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsino til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31 .Om. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvannadeildin. kl. 19.30-20. Sœngurkvanna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlaakningadeild Landspftalans Hátóni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjókrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Gransás- dalld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvamdarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimill Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftall: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimill í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvettan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: AÖallestrarsal- ur 9-19. Útlánasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita- lestrarsalur 9—17. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Árnagarður: Handritasýning stofnunarÁrna Magnússon- ar opin þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. Þjóðminjasafniö: OpiÖ kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora daga“. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bóka8afnió Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkun Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn f Gerðubergi, Geröubergi 3—5, simi 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hof8valla8afn verður 1okaÖ frá 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- bflar veröa ekki í förum fró 6. júlí til 17. ágúst. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 10—18. Á8grfm88afn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóömlnjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufraftðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfirði: OpiÖ alla daga vikunn- ar nema mónudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavik: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartími 1. júní—1. sept. s. 14059. Laugardals- laug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæj- arlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00-17.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáriaug í Mosfeilssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Koflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjamame&s: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.