Morgunblaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 1
64 SIÐUR 171. tbl. 75. árg. LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1987 Prentsmiðja Morgunblaðsins Brakið kannað Slökkviliðsmenn i Mexíkóborg leita að fórn- liggur í útjaðri Mexíkóborgar. Slysið varð rétt arlömbum flugslyssins í Mexíkó í gær. Gömul eftir flugtak. 42 fórust, aðallega farþegar í bílum flutningaflugvél hrapaði niður á þjóðveginn og annað fólk i grennd við veginn. milii höfuðborgarinnar og Toluca þar sem hann Sjá síðu 28. Tundurduflaleit á Persaflóa: Sri Lanka: Skæruliðar tam- íla hika enn Jaffna, Sri Lanka, Reuter. HÓPUR tamiia á Jaffna-skaga á Sri Lanka hafði i hótunum við indverskan hershöfðingja þegar hann reyndi að fá tamílska skæruliða til að afhenda vopn sin i gíer. Herforingjar á Sri Lanka og í indverska liðinu sögðu fréttamönnum að liðsmenn skæruliðasamtakanna „Tígr- anna“ hefðu neitað að láta vopnin af hendi. Fólkið réðst á bifi*eið indverska hershöfðingjans Harkirat Singh og hrópaði: „Við viljum fá Prabhakar- an, við viljum leiðtoga okkar". Singh stjómar 3.000 manna liði sem aðstoða skal stjómvöld Sri Lanka við að halda uppi lögum og reglu á skaganum. Skæruliðamir segjast ætla að bíða eftir að heyra frá leiðtoga sínum, Velupillai Prabhakaran, sem verið hefur í Nýju-Delhi í meira en viku. Rajiv Gandhi, forsætisráð- herra Indlands, hefur reynt að fá Prabhakaran til að sætta sig við sáttargjörð þá sem Gandhi og Jay- ewardene, forseti Sri Lanka, undirrituðu í fyrradag, en henni er ætlað að binda enda á eijur tamíla og sinhalesa í eyríkinu. Bandaríkin: Tillögnm Sovét- slj órnar fagnaö Washíngton, Reuter. BANDARÍKJASTJÓRN fagnaði ar um fækkun langdrægra í gær tiiiögum sovétstjórnarinn- eldflauga stórveldanna. Tals- menn Bandarikjastjómar sögðu að tillögurnar ykju vonir um samkomulag þegar á þessu ári. Bretar neita þátttöku Ekki vitað hvort önnur ríki hlaupa undir bagga með Bandaríkjamönnum Washington, London, Reuter. BRESKA utanríkisráðuneytið skýrði frá því í gær að Howe utanríkisráðherra hefði neitað Spænskt trygg- ingafélag: Konur betri öku- menn en karlar Madrid, Reuter. TALSMAÐUR tryggingafé- lagsins Banco Vitalicio á Spáni skýrði frá því f gær að félagið teldi konur örugg- ari og betri ökumenn en karla og myndi nú lækka ið- gjöld bifreiðatrygginga fyrir kvenkyns-ökumenn. Kvenfólkið mun greiða tutt- ugu prósent lægri iðgjöld en karlmenn á svipuðum aldri og með álíka langan ökumanns- feril. Lækkunin byggðist á könn- un fyrirtækisins sem sýndi að kvenfólk undir stýri lenti sjaldnar í umferðaróhöppum en karlar. að verða við beiðni Bandaríkja- manna um aðstoð við slæðingu tundurdufla á Persaflóa. Sú skýring var gefin að afskipti breska flotans af málefnum Persaflóa gætu valdið enn meiri spennu í samskiptum stjórna Breta og írana. Að undanförnu hefur samband stjórnanna verið mjög stirt og hafa þau vísað sendimönnum hvors annars úr landi. Afstaða Thatcher-sljóm- arinnar hefur samt vakið furðu þar sem hún hefur verið dygg- asti bandamaður Bandaríkja- stjórnar í Evrópu sfðan Margaret Thatcher tók við stjórnartaum- unum fyrir átta árum. David Mellor, aðstoðarutanríkis- ráðherra Breta, sagði fréttamönn- um í gær að ef stjómin hefði sent tundurduflaslæðara til flóans hefði verið nauðsynlegt að láta önnur skip fylgja á eftir til að vemda slæð- arana. „Þetta hefði orðið til að auka vemlega við þann herskipafjölda sem fyrir er á Persaflóa og við getum ekki horft framhjá því að Iranir hefðu litið á þennan fyrir- gang sem nýjar hótanir gegn sér,“ sagði Mellor. Hann varaði menn við þvf að gera of mikið úr neituninni og sagði að hér hefði einfaidlega verið á ferðinni sjálfstætt mat tveggja bandamanna á aðstæðum. Bandaríkjamenn hafa einnig beð- ið Vestur-Þjóðveija, ítali, Frakka og Hollendinga um aðstoð við tund- urduflaslæðinguna og hafa Vestur- Þjóðveijar þegar svarað neitandi þar sem þeir telja stjómarskrá iandsins banna slíkar aðgerðir af sinni hálfii. Afstaða hinna ríkjanna var enn óljós er síðast fréttist. Enda þótt bandaríski flotinn sé sá næst öflugasti f heimi á eftir þeim sovéska, þá er breski flotinn mun betur búinn til tundurdufla- slæðinga. Hann ræður yfir rúmlega 40 skipum, sem em sérstaklega búin til slæðinga, en auk þess em stærstu herskip þeirra búin tækjum til slfkra starfa. Clovis Maksoud, sem er áheym- arfulltrúi Arababandalagsins hjá Sameinuðu þjóðunum og sendifull- | NOKKRIR menn úr líbanska hernum munu brátt fara til Svíþjóðar og krefjast framsals líbansks hermanns, kristinnar trúar, sem sakaður er um að hafa ráðið af dögum Rashid Kar- ami, forsætisráðherra úr flokki súnní-múslima. Var þetta haft eftir heimildum innan hersins. Hermt er, að Elie Louis Salibi, óbreyttur hermaður í líbanska hem- trúi þess í Bandaríkjunum, sagði í gær að aukin alþjóðleg samvinna um tundurduflaslæðingu á helstu siglingaleiðum Persaflóa gæti verið gagnleg. Jafnframt því yrði þó að gera tilraunir á pólitiskum vett- vangi til að binda enda á stríð írana og Iraka, sem staðið hefur í sjö ár. Hann sagðist fagna tundurdufla- slæðingunni meðan hún væri talin alþjóðleg og tfmabundin aðgerð. Maksud sagði ennfremur, að Arabar mætu mikils viðbrögðin við ósk Kuwait-búa um vemd olíuskipa sinna, en legðu ríka áherslu á að þetta mætti ekki vera upphaf til- rauna stóiyeldanna til að ná hemaðarlegri fótfestu á svæðinu. um, hafi farið til Svfpjóðar um Kýpur nokkmm dögum eftir dauða Karamis, en hann lést þegar sprengja sprakk í þyrlu, sem hann var með. I fyrradag var gefin út skipun um handtöku Salibis vegna morðsins og alþjóðalögreglan Int- erpol beðin að hjálpa til við að hafa uppi á honum. Salibi starfaði sem flugvirki í Adma-herstöðinni í Beirút og hefur lögreglan í haldi annan flugvirkja, Talsmaður utanríkisráðuneytis- ins í Washington, Charles Redman, sagði í viðtölum við fjölmiðla að enn væm þó í vegi veruleg ágreinings- efni, sem finna þyrfti lausn á, og nefndi hann sérstaklega skilyrði sovétstjómarinnar varðandi geim- vopn, sem hann taldi óaðgengileg. Hann kvað bandarísk stjómvöld ekki gera lítið úr þeim erfíðleikum, sem væm í vegi fyrir samkomu- lagi, en sagði að væm Kremlveijar fúsir til samstarfs um lausn þessara mála, yrði unnt að ná fram vem- legri fækkun langdrægra vopna, þegar á þessu ári. Sovétstjómin lagði umræddar til- lögur fyrir á viðræðufundi stórveld- anna í Genf í gær, en þá vom rúmlega tveir rnánuðir frá því er Bandaríkjastjóm lýsti yfir óþolin- mæði, þar eð engar tillögur bæmst frá Kreml. Sjá síðu 31: „Nýjar tillög- „r “ Ibrahim Dagher, sem sakaður er um aðild að morðinu. Leiðtogar múhameðstrúarmanna hafa sakað kristna menn og Amin Gemayel forseta um að standa að baki morðinu og segja, að megin- ástæðan sé hatur þeirra á Sýrlend- ingum. Karami var helsti bandamaður Sýriendinga og mikill baráttumaður fyrir jafnrétti allra trúflokka í Líbanon. Líbanon: Er banamaður Rashids Karamis í Svíþjóð? Beirut, Reuter.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.