Morgunblaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1987 25 Heilsu- skokk Abyrgðar oglR 7. vika 1. dagur — Upphitun. — Skokka 200 m + ganga 100 m þrisvar sinnum. — Skokka 300 m + ganga 200 m þrisvar sinnum. — Hlaupa 50 m + skokka 50 m + ganga 100 m tvisvar sinnum. — Skokka 100 m + ganga 200 m. 2. dagur — Upphitun. — Skokka 3.400 m með 600 m og 400 m skokki til skiptis. Ganga 200 m á milli. — Teygjur. 3. dagur — Upphitun. — Skokka 100 m + hlaupa 50 m NÚ FER AD HITNA í KOLUNUM Þaö er tilhlökkunarefni aö byrja grillveislurnar aftur. Góður matur, fjör og útivera. Þig vantar kannski hitt og þetta í grilliö: kol, vökva, áhöld, bakka eöa jafnvel sjálft grillið. Leitaöu ekki langt yfir skámmt. Á næstu Essostöð finnur þú allt sem þarf . . . nema grillmatinn! Grillkol 2,3 kg Grillkol 4,5 kg Grillvökvi 0,51 Grillvökvi 1,01 Grill 225 kr. 434 kr. 75 kr. 120 kr. frá 2076 kr. Grilláhöld og grillbakkar i urvali. Olíufélagið hf i meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 + ganga 100 m þrisvar sinnum. — Skokka 200 m + ganga 100 m þrisvar sinnum. — Skokka 100 m + ganga 50 m sex sinnum. — Teygjur. Frá þjálfaranum Eftir að Heilsuskokkið hefur nú staðið yfir í rúmar 5 vikur af hjart- ans list og 200 einstaklingar hafa komið og reynt sig má með sanni segja að ég sé nú farinn að merkja breytingu til batnaðar hjá þeim sem duglegastir hafa verið. Þeim veitist léttara að fara í gegnum dag- skammtinn en áður, þeir mæðast mun minna og hjartsláttur þeirra er mun lægri og styrkari. Þeir eru svo sannarlega í framför. Oftast eru 70—85 manns á æfingu, fæstir hafa komið 55 en flestir 115, sem virðist benda til þess að meðaltalið segi að mæting sé um 2/s. Prógrammið er samið með það fyr- ir augum að ná fram árangri en til þess er nauðsynlegt að æfa þrisvar í viku, sem ég vona að sem flestir geri, þó svo okkar æfingadagar, mánudagar, miðvikudagar og fimmtudagar, passi e.t.v. ekki fyrir alla. Þetta ætti að vera auðvelt þar sem fólk hefur fengið æfingapró- grammið í hendur. Enn bætast nýir heilsuskokkarar í hópinn, enda er æfíngaplanið þann- ig uppbyggt að hægt er að hefja æfíngar hvenær sem er. Þið sem eruð enn á báðum áttum, drífíð ykkur. Ég bíð. Guðmundur þjálfari (Frá Ábyrgð og ÍR.) Diepirþú tímann í bílnum með því að láta hugann reika... að þú diepir eitthvað annað! VAKNAÐU MAÐUR! Sofandaháttur viö stýriö, almennt gáleysi og kæruleysi öku- manna eru langalgengustu orsakir umferöarslysa. Flest slysin, verstu óhöppin, mestu meiðslin og flest dauösföllin veröa þegar skilyröi til aksturs eru best, bjart, þurrt, auðir vegir o.s.frv. Þá slaka ökumenn á - og stefna sjálfum sér og öörum vegfarend- um I stórkostlega hættu. Breytum þessu strax! (Niöurstafta úr konnun Samvinnutrygginga á orsökum og atleiöingum umferöarslysa). 5AMVINNU TRYGGINGAR -gegngáleysi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.