Morgunblaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1987 43 [ raðauglýsingar: — radauglýsingar — raöauglýsingar v/ WM Útboð \ Styrking í Mjóafirði ** 1987 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Lengd vegarkafla 6,0 km, neðra burðarlag 11.000 m3, skurðir og rásir 500 m og malarslitlag 2.400 m3. Verki skal lokið 20. október 1987. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á ísafirði og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 4. ágúst nk. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 17. ágúst 1987. HPútboð Akureyrarbær óskar eftir tilboðum í byggingu sundlaugar við Glerárskóla. Skiladagur á verkinu er 1. apríl 1989. Útboðs- gögn verða afhent á Verkfræðiskrifstofu Sigurðar Thoroddsen, Glerárgötu 30, Akur- eyri, gegn 10.000 kr. skilatryggingu, frá og með 4. ágúst. Tilboð verða opnuð hjá húsameistara Akur- eyrarbæjar 25. ágúst kl. 11.00. Akureyrir 30. júlí 1987. Bæjarstjóri. Keflavík — Njarðvfk Einbýlishús eða sérhæð óskast til leigu nú þegar fyrir reglusama 4ra manna fjölskyldu. Upplýsingar gefnar í síma 91-41465 eftir kl. 17.00. Geymsluhúsnæði óskast Óskum að taka á leigu ca. 100-200 fm geymsluhúsnæði. Þarf að hafa góða aðkeyrslu. Tilboð óskast send til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 6. ágúst nk. merkt: „Geymsluhús- næði — 4077“. Keflavík — húsnæði óskast Vegamálastjóri. Útboð Óskað er eftir tilboðum í smíði húss fyrir sýsluskrifstofu, lögreglustöð og bókabúð á Suðurgötu 1, Sauðárkrókj, fullfrágengið að utan og einangrað þak. Útboðsgögn verða afhent gegn 5.000 kr. skilatryggingu á teikni- stofu Arna Ragnarssonar, Aðalgötu 14, Sauðárkróki og hjá Innkaupastofnun ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboðum skal skilað á teiknistofu Árna Ragn- arssonar, Aðalgötu 14, Sauðárkróki, í lokuðu umslagi, merktu: „Suðurgata 1 — tilboð“ eigi síðar en kl. 11.00 þann 14. ágúst nk. Þar verða tilboðin þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska. Byggingarnefnd hússins. Útboð Óskað er eftir tilboðum í að steypa upp og gera fokhelt búningshús við íþróttahús á Laugum í Dalasýslu. Stærð hússins er 297 fm og 1340 rm. Útboðsgagna má vitja hjá Verkfræði og teikni- stofunni sf., Kirkjubraut 40, Akranesi, Arkitekta- stofunni sf., Borgartúni 17, Reykjavík og í Laugaskóla, Dalasýslu. Tilboð verða opnuð á tveim síðasttöldu stöðun- um þriðjudaginn 18. ágúst 1987 kl. 13.20. Byggingarnefnd. HúsnæÖisstofnun ríkisins Útboð Blönduóshreppur Stjórn verkamannabústaða Blönduóshrepps óskar eftir tilboðum í byggingu tveggja íbúða í parhúsi, byggðu úr steinsteypu. Verk nr. U 20.05 úr teikningasafni tæknideildar Hús- næðisstofnunnar ríkisins. Brúttóflatarmál húss 194 m2. Brúttórúmmál húss 695 m3. Húsið verður byggt við götuna Mýrarbraut 26-28, Blönduósi og skal skila fullfrágengnu, sbr. útboðsgögn. Afhending útboðsgagna er á sveitastjórnar- skrifstofu Blönduóshrepps, Hnjúkabyggð 33, 540 Blönduós, og hjá tæknideild Húsnæðis- stofnunar ríkisins frá fimmtudeginum 6. ágúst 1987 gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sömu staði eigi síðar en föstudaginn 21. ágúst 1987 kl. 11.00 og verða þau opnuð að viðstöddum bjóðendum. F.h. stjórnar verkamannabústaða, tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Steypuviðgerðir Húsfélagið Hrafnhólum 6-8, Reykjavík, óskar eftir tilboðum í steypuviðgerðir. Útboðsgögn eru afhent hjá verkfræðistof- unni Línuhönnun hf., Ármúla 11 og verða opnuð á sama stað föstudaginn 7. ágúst 1987 kl. 11.00. Skilatrygging kr. 2000.- h Línuhönnun rí= veRkFRædistoFa Útboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Porche911 árgerð1977 Peugoet 504 árgerð 1978 Mazda 929 árgerð 1980 Galant 1600 árgerð 1981 Daihatsu Charade árgerð 1982 Ford Escort GL árgerð 1982 Pajero diesel árgerð 1983 Daihatsu Charade árgerð 1983 Susuki Fox árgerð 1984 Honda Accord árgerð 1984 Fiat 127 árgerð 1984 Fiat Uno árgerð 1984 Colt 1500 árgerð 1984 Volvo 740 árgerð 1985 Seat Ibisa árgerð 1985 Lada Sport árgerð 1985 Toyota Corolla 1600 árgerð 1986 Vörubifreið: Volvo F 85 árgerð 1977 Bifreiðirnar verða sýndar á Höfðabakka 9, Reykjavík, þriðjudaginn 4. ágúst 1987 kl. 12.00-16.00. Á sama tíma: Á Siglufirði: Peugoet 504 Subaru 1400 Galant 1600 SubaruJusty Á Blönduósi: Toyota Cressida í Borgarnesi: Volvo 244 árgerð 1978 Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga g.t., Ármúla 3, Reykavík, eða umboðsmanna fyrir kl. 12.00 miðvikudaginn 5. ágúst 1987. árgerð 1978 árgerð 1979 árgerð 1982 árgerð 1985 árgerð 1982 SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 SIMI681411. íbúð óskast Húsnæðisstofnun ríkisins TÆKNIDEILD Sími 696900 Traust fyrirtæki óskar eftir að taka á leigu litla íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „KS - 1551“. Fjölbrautaskóli Suðurnesja óskar eftir 3ja-4ra herbergja íbúð eða einbýlishúsi í Keflavík eða nágrenni. Húsnæðið óskast til leigu fyrir starfandi kennara skólans og þarf það að vera laust sem fyrst, helst strax. Upplýsingar veittar í síma 91-651582. Bændur Frá og með 1. ágúst nk. falla niður greiðslur frá Framleiðnisjóði landbúnaðarins vegna slátrunar á ungkálfum. Framleiðsluráð landbúnaðarins. Áskorun Hér með er skorað á gjaldendur fasteigna- gjalda í Tálknafjarðarhreppi að greiða innan 30 daga frá birtingu áskorunar þessarar gjaldfallin en ógreidd fasteignagjöld ásamt áföllnum dráttarvöxtum. Uppboðs verður krafist, án frekari fyrirvara og á kostnað gjald- anda en á ábyrgð sveitarsjóðs, á þeim fasteignum sem fasteignagjöld og áfallnir vextir hafa ekki verið greiddir af þann 1. september 1987 samanber lög nr. 73/1980 og nr. 49/1951. Sveitarstjóri. Byggingameistarar Höfum á lager vandaðar og ódýrar loftastoð- ir og skástoðir. Tæknisalan, Ármúla21, s. 39900. Jeppi til sölu Tækifæriskaup á Toyota Landcruiser station, árgerð 1979, bensínvél. Ekinn 64.000 km. erlendis. Vel útlítandi bíll. Upplýsingar í síma 96-41235 á kvöldin. Svínarækt Til sölu fullkominn útbúnaður í 500-600 fm svínahús á mjuög hagstæðu verði. í boði eru: skilrúm í stíur, fóðurrennur, fóðurbland- ari, strengjasteypugólfristar, loftræstikerfi ásamt raf- og stýribúnaði, auk annara smærri fylgihluta, s.s. festingar og þ.h. Upplýsingar í síma 91-39502, Sigurður Þórð- arson. Sumarferð Verkakvennafélagið Framsókn minnir á ferðalagið 8. ágúst. Ferðanefnd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.