Morgunblaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 52
r t t 52 ffibRÓÍhdiLÁBIÐ; LAUGÁRDAGUR í. 'XgÍJST 1987 MAXIM GORKY félk í fréttum Yves Saint Laurent enn konungnr tískunnar Undanfama viku hafa haíískuhönnuðir í París sýnt haust- og vetrartískuna 1987-88. Margir nýjir hönnuðir hafa komið fram á undanfömum ámm en á miðvikudaginn sann- aði Yves Saint Laurent enn einu sinni að hann er í sérflokki og hefur ekki enn afsalað sér titlin- um sem ókrýndur konungur tískunnar. Helstu einkenni vetr- arlínunnar frá Saint Laurent em einfaldar mjúkar fellingar, Örn Inglmundarson hafnsögumaður býst tll að stíga aftur um borð ( dráttarbðtinn oftlr að hafa löðsað skemmtl- ferðasklplð út úr höfn- Innl. Sovéska skemmtiferðaskipið Maxim Gorky sigldi út úr höfn- inni í Reykjavík nú í vikunni. Skipið var á leið til Akureyrar með fjölda ferðamanna, aðallega Þjóðveija. Ljósmyndari Morgunblaðsins fékk að fljóta með dráttarbátnum sem flutti hafnsögumann um borð í Maxim Gorky og fylgdist með þeg- ar skipinu var ýtt út úr höfninni. Valtýr Guðmundsson, hafnsögu- maður, var skipstjóri á dráttarbátn- um „Salud" sem enn hefur ekki fengið íslenskt nafn. Hann sagði að báturinn hefði verið á kaupleigu- samningi og stæði til að kaupa annan eins og munu þeir leysa gamla bátinn, Magna, af hólmi. Magni er 180 tonna bátur og getur dregið rúm 10 tonn en nýju bátam- ir eru ekki nema 42 tonn en draga jafn mikinn þunga og Magni. Valtýr sagði að bátamir, sem eru keyptir frá Hollandi myndu kosta um 24 miljónir hvor. Fjaðrir, satín og mjúkar línurein- kenna vetr- artískuna frá Yves Salnt Laurent. hnöppum. Jakkin var síðan fóðraður með fjólubláu og innanundir honum var borin fúksíurauð blússa. Ýmsir vilja meina að Saint Laur- ent hafi lagt sig sérstaklega fram að þessu sinni vegna þeirrar gífur- legu athygli sem beinst hefur að hinum unga og efnilega Christian Lacroix, en hann hefur fengið mikla umijöllun í fjölmiðlum undanfarin misseri og er honum spáð miklum frama í París. Forvitnlr ferðalangar fylgjast með þvf þegar Maxim Gorkl er ýtt úr höfn. ijaðrir og sterkar litasamsetningar. Fyrr í vikunni sýndu nokkrir hönnuðir, þ.á.m. Emanuel Ungaro og Christian Dior, sínar hugmyndir fyrir veturinn og hafa þeir flestir lagt mikla áherslu á grannt mitti, og undirstrika mittislínuna með breiðum beltum. Saint Laurent aft- urámóti sniðgengur allar mittislín- ur. Hann lætur efnið falla fijálslega um líkamann og tekur það síðan saman á annarri öxlinni eða í slaufu að aftan. Mjúkar línur eru allsráð- andi og sömuleiðis mjúk efni eins og silki, satín og fjaðrir. Meðal þess sem Saint Laurent sýndi á miðvikudaginn voru kápur og kjólar skreytt lituðum strúts- ijöðrum í brúnu, gráu og svörtu. Vakti fatnaðurinn mikinn fögnuð og hrifningu viðstaddra en meðal þeirra voru heimsþekktar konur eins og franska leikkonan Catherine Deneuve og Paloma Picasso, en þær eru báðar fastir viðskiptavinir hönn- uðarins. Yves Saint Laurent er þekktur fyrir að hafa mikla tilflnningu fyrir litum og smekklegum litasamsetn- ingum. Gott dæmi um athyglisverða litsamsetningu voru kokkteildragtir úr satíni. Ein þeirra var samsett úr appelsínugulum jakka með sól- gulum uppslögum, kraga og Bob Geldof, Paula Vates og dóttlr þelrra, Fifi, I sumarfrd á Barbadoseyjum. Ég sakna alltaf æskuheimilis míns. Fjölskyldan stendur saman Tónlistarmaðurinn Bob Geldof og kona hans, Paula Yates, hafa oft orðið fyrir barðinu á kjafta- sögum og illu umtali eins og gerist og gengur með þá sem mikið eru í sviðsljósinu. Geldof hefur verið orðaður við ónefnda þjónustupíu og Paula hefur verið elt af enskum slúðurdálkahöfundum og fest á fllmu í félagsskap hinna óiíklegustu karlmanna. Þau hjónin hafa þó ekki látið Gróu á Leiti spilla annars vel heppnuðu hjónabandi og var með- fýlgjandi mynd tekin af þeim í sumarfríi á Barbados-eyjum þar sem þau sleiktu sólina ásamt §ög- urra ára dóttur sinni, Fifl. Yves Saint Laurent lelölr fram brúölna en samkvæmt hefö er ævinlega sýndur brúðarkjóll (lok tískusýnlng- arinnar. Hún klæðlst hvítum fjaörakjól, en fjaðrlr eru áberandi hjá Saint Laurent ( vetur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.