Morgunblaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1987 37 HljómBveitin Goðgá, talið frá vinstri: Bragi Bjömsson, Ingvi Þór Kormáksson, Guðjón Guðmunds- son, Ólafur Kolbeins og Ásgeir Hólm. Verslunarmannahelgin: Goðgá leikur í Miðgarði Um verslunarmannahelgina verður árlegt hestamót á Vind- heimamelum, Skagafirði. Að venju verða dansleikir í Mið- garði, Varmahlíð, í tengslum við mótið. Að þessu sinni er það hjómsveitin „Goðgá“ sem mun halda uppi fjöri ásamt ýmsum uppákomum alla helgina. Nokkur ár eru síðan Goðgá lék síðast í Skagafírði, en það var einmitt á hestaböllum um verslun- armannahelgi. Hljómsveitin Goðgá er ekki með öllu ótengd Skagfírðingum því með henni hafa leikið nokkrir skagfirskir hljóðfæraleikarar, t.d. Hilmar Sverrisson og Stefán Gíslason söngstjóri. Löng hefð er komin á dansleiki um verslunarmannahelgi f Mið- garði og hafa þeir í gegnum tíðina verið einhverjar flölsóttustu sam- komur þessarar helgar Norðan- lands, segir í frétt frá Miðgarði. Eiðfaxi lOára TÍU ára afmælisblað Eiðfaxa, tímaríts með hestafréttum, er komið út. Hjalti Jón Sveinsson, ritstjóri Eið- faxa, skrifar pistilinn “Á tímamót- um“. Siguijón Valdimarsson er höfundur greinarinnar “Upphaf Eiðfaxa" og einnig er viðtal við Siguijón og þá Pétur Behrens og Gísla B Bjömsson, en þeir þrír áttu hugmyndina að blaðinu og voru fyretu starfsmenn þess. í blaðinu er sagt frá aðalfundi Eiðfaxa hf. og birt ávaip formanns- ins, Ásgeire S. Ásgeiresonar. Kappreiðar síðustu 10 ár nefnist grein eftir Þorgeir Guðlaugsson, viðtal er við Harald Sveinsson, formann Hrossaræktareambands Suðurlands, og Sigurður Haralds- son,. Kirkjubæ, skrifar um Gæð- ingakeppni 77 - 87. Meðal annare efnis þessa af- mælisblaðs er umflöllun um fjórð- ungsmót Norðlendinga á Melgerðis- melum og með henni viðtal við Leif Þórarinsson í Keldudal, en hross hans og Magna Kjartanssonar í Á forsíðu afmælisblaðs Eiðfaxa situr Sigvaldi Ægisson gæðings- hryssuna Bliku frá Árgerði, sem hlaut hæstu hæfileikaeinkunn allra hrossa á Melgerðismótinu. Árgerði voru mjög áberandi á mót- inu. Þetta afmælisblað Eiðfaxa er um 50 blaðsíður. Ritnefnd skipa, Ásdís Haraldsdóttir, Erlingur A Jónsson, Ema Amardóttir, Guðmundur Jónsson, Sigurður Haraldsson, Sig- urður Sigmundsson, sem er rit- stjómarfulltrúi og auglýsingastjóri blaðsins, og Þorgeir Guðlaugsson. Enn þarf vegabréfs- áritanir til Frakk- lands Utanríkisráðuneytið vill enn á ný minna á að íslendingar sem ferðast til Frakklands verða að hafa aflað sér vegabréfsáritun- ar við komuna til landsins, þvi árítun fæst ekki á landamæra- stöðvum eða frönskum flugvöll- um. í frönskum sendiráðum er af- greiðslutími áritana a.m.k. þrír virkir dagar. íslensk sendiráð geta ekki haft áhrif á afgreiðslu áritunarum- sókna í frönskum sendiráðum eða ræðisskrifstofum. í Reykjavík skal sækja um árit- anir í franska sendiráðinu. (Fréttatilkynning) B\ém og skriytiifpr I ÉSrWali Vid erum snögg ad afgreiða Þú þarft ekki að bíða lengi Opið frá kl. 10-21 Haukadalsá Laus veiðil0yfi vegna forfalla 8,.L11. águst. Upplýsingar í síma 93-41353 og eftir kl. i 9.00 í símum 93-61141 <og 93-61151 • *, * t Nauðungaruppboð á fasteigninni Múlavegi 17, Seyöisfiröi, þingl. eign Gyöu Vigtús- dóttur, en talin yign Magnúsar Stefónssonar og Lilju Kristinsdóttur, fer fram á skrifstofu embættisins að Bjótfsgötu 7, Seyöisfiröi, föstu- daginn 7. ágúst 1987 kl. 17.00. Uppboösbeiöendur eru Ámi Hglldórs- son hrt. og Ari isberg hdl. Bæjarfógeti Seyóisfjaröar. Nauðungaruppboð á fasteigninni Botnahlíö 4, Seyðisfiröi, þingl. eigandi Jón R. Dómalds- son, fer fram á skrífstofu embættisins að Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, föstudaginn 7. ágúst 1987 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Guöjón A. Jónsson, hdl., Brunabótafélag fslands og Lögmenn, Hamraborg 12, Kópavogi. Bæiarfógeti Seyðisfjarðar. Nauðungaruppboð á fasteigninni Austurvegur 18-20, Seyðisfiröi, þingl. elgandl Jón B. Ársælsson, fer fram á skrlfstofu embættisins aö Bjólfsgötu 7, SeyÖis- firöi, föstudaginn 7. ógúst 1987 kl. 10.00. Uppboösbeiöendur eru Tómas Þorvaldsson, hdl., Sigurmar Albertsson, hdl., Ámi Halldórs- son, hrí., Siguröur Sigurjónsson, hdl., Ævar Guömundsson, hdl., Byggöasjóöur, lönlánasjóöur, Brynjólfur Kjartansson og innheimtu- maður ríkissjóös. Bæjarfógeti Seyðisfjaróar. Nauðungaruppboð á fasteigninni Baugsvegi 4, Seyðisfirði, þingl. eigandi Þorbjöm Þor- steinsson, fer fram á skrífstofu embættisins aö Bjólfsgötu 7, Seyðisfirói, föstudaginn 7. ógúst 1987 kl. 15.30. Uppboösbeiöendur eru Ólafur Axelsson, hr). og Ásgeir Thoroddsen hdl. Bæjarfógeti Seyðisfjarðar. Nauðungaruppboð ó fasteigninni Heimatúni 1, Fellahreppi, Norður-Múlasýslu, þinglesin eign Karís J. Sigurðssonar, fer fram á skrífstofu uppboöshaldara á Bjólfsgötu 7, Seyöisfiröi, fimmtudaginn 6. ágúst kl. 14.00. Uppboös- beiðandi er Gunnar Hafsteinsson, hdl. Sýslumaður Norður-Múlasýslu. Nauðungaruppboð á fasteigninni Sunnufelli 5, Fellahreppi, Noröur-Múlasýslu, þlnglesin eign Einars S. Sigursteinssonar, fer fram ó skrífstofu uppboðshald- ara á Bjólfsgötu 7, Seyðisfiröi, fimmtudaginn 6. ágúst kl. 15.00. Uppboösbeiöandi er Róbert A. Hreiðarsson, hdl. Sýslumaður Norður-Múiasýsiu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.