Morgunblaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1987 t i- í skugga hrafnsins á Hjalteyri TöKUR myndarinnar í skugga hrafnsins eru nú hafnar á Hjalt- eyri og er fjöldi manns saman- kominn á eyrinni, sem að nokkru leyti hefur fengið á sig miðaldablæ. Tökur hófust á fímmtudags- morgun og er áætlað að þær muni taka nokkrar vikur. Búið er að reisa kirkju á Kveldúlfsbryggj- unni og við hana eru nokkrir víkingabátar bundnir; allt til reiðu fyrir þau átök sem kvikmynda á. Þessar ljósmyndir tók Ingi St. Agnarsson á Hjalteyri fyrsta dag- inn sem þar var kvikmyndað. Heildarskattaálagning 1.950 milljónir: Lyfsalarnir greiða mest einstaklinga Árekstrar án slysa TVEIR árekstrar urðu laust eftir hádegið í gær. Annar þeirra var allharður. Tveir fólksbflar skullu saman á mótum Grænugötu og Glerárgötu og eru þeir báðir taldir ónýtir. Okumenn voru bara tveir í bílunum og sluppu báðir ómeiddir. Hinn áreksturinn varð á Hörgár- braut við Stórholt. Var þar um aftanákeyrslu að ræða. Bifreiðastjórar: Hafið bílbænina í bílnum og orð hennar hugföst þegarþiðakið Drottinn Guó, veit mér vernd þina, og lát mig minnast ábyrgðar minnar er ég ek þessari bifreið. I Jesú nafm. Amen. Fæst í Kirkjuhúsinu, Klapparstíg 27, í verslun- inni Jötu, Hátúni 2a, Reykjavík og í Hljómveri, Akureyri. Verð kr. 50,- Orð dagsins, Akureyri. ÁLAGNINGARSKRÁ Norður- landsumdæmis eystra var lögð fram í gær og er heildarfjárupp- hæð álagðra gjalda rúmlega 1.950 milljónir króna. Meðaltals- hækkun milli ára er 33,95%. Lyfsalar raða sér í tvö efstu sæti listans yfir álögð gjöld á einstaklinga og sá þriðji situr í 12. sæti. Kaupfélag Eyfirðinga greiðir svo hæst gjöld allra fyrir- tækja á Norðurlandi, tæplega 66 milljónir. Skattskyldir einstaklingar á þessu svæði eru 18.682 og greiða þeir rúmlega 1.450 milljónir króna alls, en fyrirtæki, sem eru 953 að tölu greiða rúmlega 500 milljónir, og er það 53% aukning þeirra gjalda frá því í fyrra. Tekjuskattur lagður á einstakl- inga er 553 milljónir og útsvar 727 milljónir króna. Eignaskattur er samtals 24.600 þúsund krónur. Skatthæstur einstaklinga í um- dæminu er að þessu sinni Oddur Thorarensen, lyfsali á Akureyri, og er hann ekki óvanur að vera ofar- lega á seðlinum eða í efsta sætinu. Að þessu sinni greiðir hann sam- tals rúmar 3 milljónir króna og er um helmingur þess tekjuskattur. Vigfús Guðmundsson, lyfsali á Húsavík, greiðir 2.270 þúsund og í þriðja sæti er Gylfí Baldvinsson, útgerðarmaður á Árskógssandi, og greiðir hann rúmlega 1.850 þúsund krónur í skatta. Þetta er í fyrsta sinn sem hann er í hópi þeirra efstu, og í stuttu samtali við Morg- unblaðið sagði hann að þetta hefði ekki komið sér á óvart, bókhaldið hefði verið búið að segja sér nokk- urn veginn hversu háa skatta hann yrði með. Einstaklingar Tekju- Útsvar Aðstöðu- Önnur Ál. gjöld skattur gjöld gjöld alls 1. Oddur C. Thorarensen, Brekkugötu 35, Ak. 1.550.559 494.290 428.290 556.222 3.029.361 2. Vigfús Guðmundsson, Stóragarði_13, Húsavík 1.338.012 422.990 255.270 254.316 2.270.588 3. Gylfi Baldvinsson, Ægisgötu 13, Árskógshr. 1.089.320 395.810 74.670 297.586 1.857.386 4. Helgi Már Bergs, Austurbyggð 7, Akureyri 1.259.659 392.540 0 95.719 1.747.918 5. Gauti Amþórsson, Hjarðarlundi 11, Akureyri 1.031.679 367.370 10.780 137.997 1.547.826 6. Jón Amar Pálmason, Smárahlíð 4f, Akureyri 1.019.034 327.110 0 144.254 1.490.398 7. Elías I. Elíasson, Hrafnagilsstræti 36, Ak. 1.001.410 380.360 0 90.824 1.472.594 8. Stefán Sigtryggsson, Ránargötu 6, Akureyri 1.015.128 326.290 16.250 83.071 1.440.739 9. Haraldur Ámason, Ásabyggð 8, Akureyri 1.019.034 325.880 1.620 76.109 1.422.643 10. Benedikt Ólafsson, Tungusíðu 7, Akureyri 874.659 286.130 81.250 111.146 1.353.185 11. Valur Amþórsson, Byggðavegi 118, Akureyri 897.648 341.770 760 99.484 1.339.662 12. Óli Ragnarsson, Goðabraut 14, Dalvík 730.606 259.940 184.290 135.844 1.310.680 13. Júníus Björgvinsson, Lönguhlíð 2d, Akureyri 778.409 260.860 170.620 91.048 1.300.937 14. Gunnar Sverrir Ragnars, Eikarlundi 26, Ak. 868.797 323.950 0 87.383 1.280.130 15. Þorkell Guðbrandsson, Borgarhlíð 6c, Ak. 854.500 320.900 8.870 76.499 1.260.769 16. Shreekrishna S. Dafye, Austurbyggð 1, Ak. 831.056 326.560 5.120 77.720 1.240.456 17. Jón Aðalsteinsson, Arholti 8, Húsavík 829.904 304.730 5.340 73.082 1.213.056 18. Jón EinarÁmason, Núpasíðu lOc, Akureyri 682.159 233.130 125.000 154.065 1.194.394 19. Oddgeir ísaksson, Hagamel, Grýtub.hr. 650.983 310.010 35.060 166.185 1.162.238 20. Önundur Kristjánsson, Aðalbr. 41a, Raufarh. 703.540 283.500 19.730 139.454 1.146.224 21. Sigurður K. Pétursson, Hrafnabj. 6, Ak. 753.394 308.870 2.300 71.828 1.136.392 22. Jónas Franklín, Grenilundi 9, Akureyri 660.706 320.790 33.230 100.557 1.115.283 23. Jón ívar Halldórsson, Eikarlundi 3, Akureyri 688.033 337.830 0 86.353 1.112.216 24. Aðalsteinn Júlíusson, Syðra-Hóli, Ongulst.hr. 778.409 260.040 0 63.782 1.102.231 Pélög Tekju- Eigna- Aðstöðu- Önnur Alls skattur skattur gjöld gjöld 1. Kaupfélag Eyfirðinga, Akureyri 0 9.488.172 32.037.590 24.414.406 65.940.168 2. Útgerðarfélag Akureyringa hf., Akureyri 10.843.492 1.429.653 5.863.690 8.654.541 26.791.376 3. Slippstöðin hf., Akureyri 0 452.264 7.069.980 6.327.020 13.849.264 4. Höldur sf., Akureyri 2.550.000 1.425.000 5.200.000 2.225.681 11.400.681 5. Kaffibrennsla Akureyrar hf., Akureyri 6.523.030 799.026 2.314.330 1.285.120 10.921.506 6. Bliki hf., Dalvík 8.107.480 443.146 663.260 657.204 9.871.090 7. KaupfélagÞingeyinga, Húsavík 0 899.283 5.042.950 3.852.192 9.794.425 8. Akureyrarkaupstaður, Akureyri 0 0 0 8.270.012 8.270.012 9. Manville hf., Húsavík 8.141.291 0 0 45.761 8.187.052 10. Akur hf., Akureyri 5.100.000 95.000 1.300.000 747.047 7.242.047 11. Sjúkrahús Akureyrar, Akureyri 0 0 0 6.875.941 6.875.941 12. K. Jónsson & Co. hf., Akureyri 0 279.051 3.170.210 3.069.801 6.519.062 13. FiskiðjusamlagHúsavíkur, Húsavík 0 262.404 2.815.820 3.039.380 6.117.604 14. Hagkaup hf., Reykjavík 0 0 4.726.480 141.794 4.868.274
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.