Morgunblaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1987 7 (Circle of Violence). Myndin fjallar um ofbeldi á heimilum, en þó með nokkuð öðru sniði en vanalega, þarsem hérer um að ræða móður og dóttur. ||| I Sunnudagur | ■ 1 UMVÍÐA 117:00» VERÖLD Að þessu sinni er fjallað um vandamál bænda á Bretlandi, en vegna offramleiðslu á landbúnað- arvörum, hafa þeirþurftað leita uppi nýjar búgreinar. Útleigaá landi til hermannaleikja erm.a. annarsað verða vinsæl „búgrein". Mánudagur VALDHINS ILLA (Dark Command). Sigildur vestri meðJohn Wayne i aðalhlutverki. Misheppnaður glæpamaður lendirí útistöðum við nýskipað yfirvald i smábæ nokkrum. STÖÐ-2 Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 20 30 Lykilinn f»rð þúhjá Heimilistsakjum <ö> Heimilistæki hf S:62 12 15 Beint flug til Boston! Viltu skjótast með? Verð frá kr. 23.848.* Strandlíf með menningarívafi. Skammt undan er Cape Cod, víðfrægur bað- staður með mörg hundruð mílna strandlengju og frábærum sumarleikhúsum. Þar eru einnig úti- tónleikar, litskrúðugir listmunamarkaðir, tennis- vellir, golfvellir, sundlaugar og möguleikar til siglinga og sjóskíðaiðkana. Þú mátt hafa í huga að þótt Boston sé með nyrstu borgum í Bandaríkjunum er hún á sömu breiddargráðu og Barcelona. Eitt enn . . . ... amerískir bílaleigubílar eru ódýrir. Ef þú treystir þér til þess að aka í umferðinni í Reykjavík muntu sannarlega spjara þig hvar sem er í Bandaríkjunum. Hvernig væri að hringja og fá upplýsingar um fargjöld og áætlanir til BOSTON og annarra áfangastaða okkar í Bandaríkjunum. NEW YORK - CHICAGO - WASHINGTON OG ORLANDO. Hver veit hve lengi dollarinn helst jafn ódýr. Frekari upplýsingar veita söluskrifstofur Flugleiða, umboðsmenn um allt land og ferða- skrifstofurnar. FLUGLEIDIR Söluskrifstofur Flugleiða: Lækjargötu 2, Hótel Esju og Álfabakka 10. Upplýsingasími 25 100. Bein áætlun Keflavík — Boston 29/3-21/10 miðvikudaga og sunnudaga Boston - Keflavík 30/3-20/5 mánudaga og miðvikudaga 24/5-30/9 miðvikudaga og sunnudaga 5/10-21/10 mánudaga og miðvikudaga * KEFLAVÍK - BOSTON - KEFLAVÍK Verð miðast við APEX-fargjald á tímabilinu 15/8—15/10 '87. Heimsborgin og háskólaborgin Boston hefur upp á að bjóða flest það á sviði menningar, lista og afþreyingar sem hægt er að hugsa sér. Boston er vinaleg borg - mörkuð hlýju og stolti þeirra er fyrstir brutu sér þar land. Það er unun að spásséra um strætin og gleypa í sig sögu, menningu og fegurð þessarar hrífandi borgar, rölta milli litskrúðugra útimarkaða, tylla sér niður á kaffihúsi eða einhverju hinna fjölmörgu veitingahúsa, kínverskra, japanskra, indverskra og að sjálfsögðu amerískra. Tónlist - ballett - leikhús - söfn. Menningarstofnanir eins og Boston Sym- phony Orhestra, Boston Pops, Museum of Fine Arts og Boston Ballet eru með þeim bestu í heiminum á sínu sviði og draga listunnendur að úr fjarlægustu heimshornum. FLUGLEIDIR ---fyrir þig- AUKhf. 110.22/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.