Morgunblaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1987 63 GOLF / LANDSMÓTIÐ Á AKUREYRI 1. flokkur karla: Viggó meistari í spennandi keppni ÞAÐ urðu heldur betur breytingar á stöðu efstu manna í 1. flokki karia síðasta keppnisdag þeirra á Landsmótinu f golfi á Akur- eyri. Viðar Þorsteinsson GA, sem var með forystu fyrir síðasta dag, náði sér ekki á strik og skutust fjórir kylfingar upp fyrir hann ítöflunni. leika á 78 höggum í gær. í umspilinu um 1. sætið byijaði Ólafur illa, lék 1. holuna á tveimur höggum yfir pari, en Viggó fór hana á pari. Næstu holu, sem er sú 4. á vellinum, lék Ólafur á pari, en Viggó einu höggi yfír pari. Síðustu holuna, þá níundu, léku þeir félagar síðan báðir yfir pari. Viggó lék því umspilið á 14 höggum en Ólafur notaði einu höggi meira og varð Viggó því meistari 1. flokks. Sigurvegari varð Viggó Viggós- son úr GR eftir umspil við félaga sinn úr GR, Ólaf Skúlason. Viggó lék mjög vel f gær, kom inn á 75 höggum og lék samtals á 317 högg- um. Ólafur lék á 77 höggum og sama heildarskori. Har- aldur Ringsted frá GA varð þriðji, lék á 76 höggum og kom því inn á 318 höggum. Jón Ö. Sigurðsson úr GR náði fjórða sætinu með því að Skúli Unnar Sveinsson skrifarfrá Akureyri 2. flokkur karla: Jóhann öruggur sigurvegari „EKKI átti ég nú von á þessum sigri, óg er nýkominn f 2. flokk og átti frekar von á að það reyndist erfitt að hanga f hon- um,“ sagði Jóhann P. Andersen úr Golfklúbbi Grindarvíkur í samtali við Morgunblaðið í gœr eftir að hann hafði tryggt sér sigur f 2. flokki karla á Lands- mótinu í golfi hér á Akureyri. Jóhann lék vel aila dagana nema helst síðasta daginn, þá lék hann á 88 höggum, eða tíu höggum meira en daginn áður. Þetta kom þó ekki að sök því Tryggvi Þ. Tryggvason frá Golfklúbbi Suður- nesja, sem var í öðru sæti fyrir sfðasta keppnisdag lék enn verr og endaði hann í fjórða sæti, lék síðasta daginn á 92 höggum. „Ég var með 17 í forgjöf viku fyrir mót en lækkaði mig síðan niður í 14 á síðustu tveimur mótum sem ég tók þátt í. Við þetta færðist ég úr 3. flokki í annan og átti síst von á að vinna hann. Ég lék hins vegar ágætlega þijá fyrstu dagana og lækkaði mig þá úr 14 í 11 í forgjöf- inni. Þetta er „hræðilegt" fall í forgjöf á svo stuttum tíma,“ sagði Jóhann brosandi og ánægður eftir fjóra erfíða daga. Jóhann er nýfluttur til Grindarvíkur en hann bjó áður á Akureyri og „lék því á heimavelli" eins og hann orcfaði það sjálfur. „Ég bjnjaði að leika golf hér á Ákureyri árið 1981 og þetta er því heimavöllur minn, ég er svo nýflutt- ur til Grindavíkur," sagði meistar- inn að lokum. Meistaraflokkur kvenna: Baráttan harðnar INGA Magnúsdóttir úr Golf- klúbbi Akureyrar hefur enn forystu í meistaraflokki kvenna, en forysta sú er hún hafði eftir tvo daga hefur minnkað talsvert. Keppnln er því æsispennandi og ef svo heldur fram sem horfir ráðast úrslit ekki fyrr en á síðustu holunumfdag. Inga lék á 87 höggum í gær og hefur hún nú notað 250 högg þær 36 holur, sem meistaraflokkur kvenna hefur leikið. Þórdís Geirsdóttir úr Keili er komin í 2. sætið, lék á 81 höggi í gær og fór úr 4. sæti í 2. sæti. Hún hefur notað 252 högg. Jóhanna Ingólfsdóttir úr GR fór niður um eitt sæti, úr 2. í 3. sæti, lék á 86 höggum í gær og er því samtals á 255. Morgunblaöid/KGA Jónfna Pálsdóttlr GR teygir sig eftir kúlunni, en hún sigraði í 2. flokki kvenna. Fýrir aftan hana stendur Erla Adolfsdóttir, sem hafnaði í 3. sæti. 1. flokkur kvenna: Góður leikur Bjarkar dugði ekki gegn Jónínu JÓNÍNA Pálsdóttir úr Golf- klúbbi Reykjavfkur varð sigur- vegari f 1. flokki kvenna á Landsmótinu f golfi f gær. Hún náði sér ekki almennilega á strik f gær en það kom ekki að sök. Hún lék á 94 höggum í gær og lauk þvf keppni með þvf að nota 369 högg. Björk Ingvarsdóttir l úr Golf- klúbbnum Keili lék kvenna best í gær, notaði aðeins 88 högg eins og hún gerði reyndar einnig fyrsta dag keppninnar. Björk lék hins vegar afleitlega á þriðja degi, notaði 107 högg, og þá vann Jónína af henni 17 högg sem dugðu til sigurs. Björk lauk keppni á 376 höggum. „Ég átti ekkert frekar von á að vinna, en auðvitað vonar maður alltaf og gerir sitt besta til að vinna," sagði Jónína eftir að hún hafði lokið keppni. „Ég náði 17 höggum af Björk næst síðasta dag- -inn og það gerði gæfumuninn. Þá gekk ekkert upp hjá henni en ég lék sæmilega. I dag gekk hins veg- ar þokkalega hjá mér en mjög vel hjá henni. Hún var búin vinna af mér átta högg á tfmabili og þá var hún í miklu stuði þannig að mér var farið að finnast nóg um,“ sagði Jónína. Jónína var á heimavelli því hún flutti til Reykjavíkur í fyrra en var áður í GA. Hún sagðist lítið hafa getað æft í sumar, féll úr meistara- flokki niður í 1. flokk og er með 16 í forgjöf. Hún lék svo til á forgjöf- inni í mótinu og lækkaði sig ekki. Staðan NMstaraflokkur karia Úlfar Jónsson, GK.............69 74 76 219 Siguröur PétursBon, GR........76 78 78 226 Hannes Eyvindsson, GR.........76 76 76 227 Magnús Birgisson, GK..........76 76 76 227 Sigurður Sigurðsson, GS.......74 74 81 229 Arnar M&r Ölafsson, GK........77 71 82 280 Geir Svansson, GR.............79 76 76 280 Gylfi Kristinsson, GS.........78 74 78 280 Ragnar Ólafsson, GR...........76 78 81 280 Tryggvi Traustason, GK........77 76 78 280 Björgvin Þorsteinsson, GR.....77 77 78 282 Einar L. Þórisson, GR.........77 80 76 282 Ómar Ö. Ragnarsson, GL........82 76 77 284 GuðmundurArason,GR............81 77 77 286 Guðm. Sveinbjömsson, GK.......79 78 78 286 Jón Karlsson, GR..............77 81 77 286 Sæmundur P&lsson, GR..........78 80 77 286 Siguijön Arnarsson, GR........80 78 78 286 Gunnar Sigurðsson, GR.........70 80 87 286 EiríkurGuðmundsson, GR........77 76 86 288 Peter Salmon, GR..............78 80 80 288 P&ll Ketilsson, GS............77 84 77 238 Helgi Eiríksson, GR...........80 77 88 240 Kristj&n Hjálmarsson, GH......78 78 86 241 Bjöm Axelsson, GA.............81 79 82 242 SigurðurHafsteinsson, GR.....80 76 87 242 Bjöm Knútsson, GK.............83 80 80 243 Sigurður Sigurðarson, GR.....78 84 81 243 SverrirÞorvaldsson, GA.......77 86 82 244 Axel Reynisson, GH............86 79 81 246 Guðbjöm Ólafsson, GK.........77 76 92 246 Kristj&n H. Gylfason, GA.....86 80 81 246 ÞórhallurPátsson, GA.........84 82 81 247 Jónas Kristj&nsson, GR........86 86 79 249 Sigurjón R. Glstason, GK.....88 84 82 249 SigurturAlbertsson, GS.......82 83 84 249 Friðþiófur Helgason, NK......82 86 83 260 Karl 0. Karlsson, GR.........78 87 86 260 Gunnlaugur Jóhannsson, NK..84 86 86 264 Þorsteinn Geirharðsson, GS....83 86 86 264 Malstaraflokkur kvanna ^ IngaMagnúsdóttir.GA.........79 84 87 260 ÞórdÍ8 Geirsdóttir, GK.......86 85 81 262 Jóhanna Ingólfedóttir, GR....82 87 86 266 RagnhildurSigurðardóttir,GR....90 82 84 266 KrisUn Pétursdóttir, GK......86 94 81 261 Kristin Þorvaldsdóttir, GK___92 86 87 266 Karen Sævarsdóttir, GS.......84 86 96 266 Asgcrður Sverrisdóttir, GR...91 98 86 270 Sjöfti Guðjónsdóttir, GV.....86 94 94 274 Kristín Pálsdóttir, GK.......88 92 96 276 Alda Sigurðardóttir, GK......96 90 98 278 1. flokkur karia Viggó Vjggósson, GR......88 77 82 76 317 Ólaflir Skúlason, GR____.84 77 79 77 31^. HaraidurRingsted,GA.........76 87 79 76 81s Jónö. Sigurðsson, GR ..........76 86 82 78 320 ViðarÞoreteinsson,GA........78 78 79 86 820 JónAðalsteinsson,GA_______88 78 88 77 821 Stef&n Unnarsson, GR_____80 81 81 81 828 Ómar Kristjánsson, GR....79 76 84 86 324 AmarBaldursson, GÍ.......80 88 78 84 826 Konr&ð S. Gunnarsson, GA ..84 77 84 80 826 Sveinbjöm Bjömsson, GK ....79 82 84 81 826 JónÞórRósmundsson,GR ...78 86 83 81 827 Magnús Karlsson, GA______79 84 82 82 827 HeimirÞorsteinsson,GR ____80 84 88 81 828 Helgi Ólafcson, GR ......80 79 87 82 328 SteinnA.Jónsson,GR_______86 86 81 76 828 1.flokkur kvanna Jónfna P&Jsdóttir, GR.....91 94 90 94 369 Björk Ingvarsdóttir, GK .....88 93 107 88 376 ErlaAdol&dóttir, GG_____.96 96 99 96 886 Aðalheiður Jörgensen, GR ....98 96 99 99 392 Guðbjörg Sigurðard. GK 101 98 98 101 893 AndreaÁsgrímsd., GA .....100 97 96 118 406_ 2. flokkur karia Jóhann P. Andersen, GG___81 81 78 88 828 Guðm. Sigurjónsson, GA____82 81 86 82 881 Rúnar Gíslason, GR______88 82 86 84 884 Tryggvi Þ. Ttyggv'ason, GS ..84 84 78 92 888 Víðir Bragason, GR.......88 81 91 78 888 Halldór Krístj&nsson, GR..91 81 84 87 848 Garðar K B&rðarson, GR____87 86 86 86 844 Jón V. Karlsson, GK......91 84 87 86 348 Krislj&n Guðjónsson, GH..94 84 86 84 348 Ásgeir Nikul&sson, NK....98 89 86 82 849 Qastaflokkur 12. umferð ^ FYRSTI sigurVíðis í deildinni í sumarvarð að veruleika í 12. umferð og eiga Víðismenn þrjá menn í liðinu, sem ekki hafa verið þar áður. Fjórði nýliðinn er úr Keflavík. Leikir 12. umferðar voru mjög fjörugir og voru 22 mörk skoruð. Því er enn einu sinni stillt upp sóknarliði. Kristján Olgeirsson Völsungi (2) Ssevar Leifsson Viöi (1) Vtlberg Þorvaldsson Vlöi (1) Halldór Áskelsson I Þór (5) .~ ~ " V- ÓIIÞór ' Magnússon IBK (1) Morgunbiaðii/ GÓI John Drummond, GR........71 77 76 224 David Bamwell, GA________88 76 88 241 Öldungamót*' ■ ■ Oldungamót verður haldið á Strandavelli Golfklúbbs Hellu á mánudaginn 3. ágúst. Byijað verður að ræsa út kl. 9.00. Leiknar verða 18 holur í karla- og kvenna- flokki. SUND Jafnaði eigið heimsmet * MATT Biondi, Bandaríkjunum, jafnaði eigið heimsmet í 60 m skriðaundi á móti f Banda- rfkjunum (gær. Biondl aynti á 22.33 sekúndum, en hann fékk sama tfma fyrir rúmu ári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.