Morgunblaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 54
pp 54 V«pr TRllOA r HUDACTÍfApTJAJ QIGAJffHUOHOM MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1987 Þorlákshöfn Reiðhjóla- og góðakst- urskeppni Þorlákshöfn. BINDINDISFÉLAG ökumanna og DV gengust fyrir reiðhjóla- og góðaksturskeppni í Þorláks- höfn í vikunni. Þátttaka i keppni var nyög góð og ágætis árangur náðist. Alls tóku 16 þátt í góð- aksturskeppninni, 11 karlar og 5 konur. Stjórnendur keppninnar sögðu að það væri besta þátttaka kvenna á öllu landinu þar sem af væri árinu. Morgunblaðið/J6n H. Sigurmundsson Sigurvegarar í hjólreiðakeppninni talið frá vinstri: Jón Æ. Erlings- son, Þráinn Sigurðsson, Óskar Þórðarson, Ragnar Franklínsson og Magnús R. Magnússon. Á myndina vantar Kristján Andrésson. Frá reiðhjóla- og góðaksturskeppninni. Kristján Ketilsson, 3. Sveinn Stein- arsson. Konur: 1. Jenný Erlingsdóttir, 2. Jóhanna Óskarsdóttir, 3. Laufey Ásgeirsdóttir. I reiðhjólakeppninni var einnig mjög góð þátttaka og var röð efstu manna þessi: Yngri flokkur: 1. Óskar Þórðar- son, 2. Ragnar Franklínsson, 3. Röð efstu manna var þessi: Karlan 1. Elías Hafsteinsson, 2, Kristján Andrésson. Eldri flokkur: 1. Þráinn Sigurðs- son, 2. Jón Æ. Erlingsson. 3. Magnús R. Magnússon. Að keppni lokinni ók Jóhannes Brynleifsson brautina á vörubfl og náði góðum árangri. Einnig fór Konráð Gunnarsson brautina mjög listilega á lyftara og vakti þetta kátínu meðal áhorfenda sem flöl- menntu til að fylgjast með þessari skemmtilegu tilbreytingu í bæjarlíf- inu. J.H.S. Opið í kvöld til kl. 00.30. r' LOKAÐ ^ UM HELGINA SJÁUMST UM NÆSTU HELGI lifandi TÓNLIST «Hmú» Guðmundur Haukur skemmtir. Opið sunnudag og mánudag. Diskótek. FLUCLEIDA HOTEL % . Jón Kr. Ólafsson feJiL söngvari frá Bíldudal, gestur _ kvöldsins. Borgarinnar besta ball á Borginni á mánudagskvöldið nk. VEITINGAHUSIÐ I GLÆSIBÆ SIMI 686220 =igjri o| nl ATHUGIÐ Við erum þeir fyrstu sem kynnum nýjustu plötuna hans Bubba Morthens. FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR sími 621490 Hin bráðhressa hljómsveit Jóns Sigurðssonar og hin frábæra söng- kona Hjördís Geirs koma fjöri í fólk eins og þeim einum er lagið. FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR sími 621490
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.